Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.

Útdráttur Markmið þessarar rannsóknar er að kanna starfsumhverfi leikara á Íslandi og að kanna viðhorf þeirra til þess. Lögð áhersla á starfshvata leikara til vinnu sinnar, vægi launa annarsvegar og ástríðu og listræns metnaðar hinsvegar á starfshvata þeirra. Gerð er grein fyrir kjarabaráttu, launum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnar Jón Egilsson 1973-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23773