Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.

Útdráttur Markmið þessarar rannsóknar er að kanna starfsumhverfi leikara á Íslandi og að kanna viðhorf þeirra til þess. Lögð áhersla á starfshvata leikara til vinnu sinnar, vægi launa annarsvegar og ástríðu og listræns metnaðar hinsvegar á starfshvata þeirra. Gerð er grein fyrir kjarabaráttu, launum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Agnar Jón Egilsson 1973-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23773
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23773
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23773 2023-05-15T16:49:41+02:00 Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns. The dreamjob : examination of the work environment of actors in Iceland and their attitudes towards job-motivation and their work environment. Agnar Jón Egilsson 1973- Háskólinn á Bifröst 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23773 is ice http://hdl.handle.net/1946/23773 Leikarar Starfsumhverfi Starfsánægja Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:57:16Z Útdráttur Markmið þessarar rannsóknar er að kanna starfsumhverfi leikara á Íslandi og að kanna viðhorf þeirra til þess. Lögð áhersla á starfshvata leikara til vinnu sinnar, vægi launa annarsvegar og ástríðu og listræns metnaðar hinsvegar á starfshvata þeirra. Gerð er grein fyrir kjarabaráttu, launum og áhrifavöldum á starfsánægju ásamt álagsþáttum, svo sem starfsöryggi, vinnutíma, líkamlegu álagi og frægð. Huglægum hvötum leikara til vinnu sinnar eru að auki gerð skil. Rannsóknin byggist á spurningakönnun sem send var í nóvember 2014, á alla leikara sem voru félagsmenn í Félagi íslenskra leikara á þeim tíma og einnig voru tekin hálfopin viðtöl við fjóra leikara sem ná yfir breitt aldurbil, mismunandi starfsreynslu, menntun í faginu á Íslandi og erlendis og af báðum kynjum en þau viðtöl fóru fram í október 2014. Notast var við lýsandi tölfræði, fylgnimælingar og marktæknipróf við greiningu gagna og framsetningu þeirra. Að lokum er virðiskeðja menningarframleiðslu skýrð og sýnt fram á að starfshvatar leikara eru mikilvæg einkenni frumþáttar við greiningu framleiðslu á starfsvettvangi þeirra. Lykilorð: Leikarar, leiklist, menning, starfsumhverfi, starfshvatar, kjarabarátta, Félag íslenskra leikara, ástríða í starfi, starfsánægja, listrænn metnaður. Abstract The aim of this study is to examine the work environment of actors in Iceland and to investigate their attitudes toward it. Emphasis is also placed on the job-motivation of actors toward work and the importance of wages on the one hand and the work-passion and artistic ambition on the other hand. The study deals with the work and the mission of the Union of Icelandic Actors for better salaries and rights in the workplace. It also covers influences on job satisfaction baced on factors such as job security, working hours and fame. Conceptual motivations of actors toward their work are also discussed. The study is based on a questionnaire sent in November 2014, to all the actors who were members of the Union of Icelandic actors at the time. Half-open interviews ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Vinnu ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665) Launa ENVELOPE(23.824,23.824,65.531,65.531)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Leikarar
Starfsumhverfi
Starfsánægja
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Leikarar
Starfsumhverfi
Starfsánægja
Meistaraprófsritgerðir
Agnar Jón Egilsson 1973-
Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
topic_facet Leikarar
Starfsumhverfi
Starfsánægja
Meistaraprófsritgerðir
description Útdráttur Markmið þessarar rannsóknar er að kanna starfsumhverfi leikara á Íslandi og að kanna viðhorf þeirra til þess. Lögð áhersla á starfshvata leikara til vinnu sinnar, vægi launa annarsvegar og ástríðu og listræns metnaðar hinsvegar á starfshvata þeirra. Gerð er grein fyrir kjarabaráttu, launum og áhrifavöldum á starfsánægju ásamt álagsþáttum, svo sem starfsöryggi, vinnutíma, líkamlegu álagi og frægð. Huglægum hvötum leikara til vinnu sinnar eru að auki gerð skil. Rannsóknin byggist á spurningakönnun sem send var í nóvember 2014, á alla leikara sem voru félagsmenn í Félagi íslenskra leikara á þeim tíma og einnig voru tekin hálfopin viðtöl við fjóra leikara sem ná yfir breitt aldurbil, mismunandi starfsreynslu, menntun í faginu á Íslandi og erlendis og af báðum kynjum en þau viðtöl fóru fram í október 2014. Notast var við lýsandi tölfræði, fylgnimælingar og marktæknipróf við greiningu gagna og framsetningu þeirra. Að lokum er virðiskeðja menningarframleiðslu skýrð og sýnt fram á að starfshvatar leikara eru mikilvæg einkenni frumþáttar við greiningu framleiðslu á starfsvettvangi þeirra. Lykilorð: Leikarar, leiklist, menning, starfsumhverfi, starfshvatar, kjarabarátta, Félag íslenskra leikara, ástríða í starfi, starfsánægja, listrænn metnaður. Abstract The aim of this study is to examine the work environment of actors in Iceland and to investigate their attitudes toward it. Emphasis is also placed on the job-motivation of actors toward work and the importance of wages on the one hand and the work-passion and artistic ambition on the other hand. The study deals with the work and the mission of the Union of Icelandic Actors for better salaries and rights in the workplace. It also covers influences on job satisfaction baced on factors such as job security, working hours and fame. Conceptual motivations of actors toward their work are also discussed. The study is based on a questionnaire sent in November 2014, to all the actors who were members of the Union of Icelandic actors at the time. Half-open interviews ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Agnar Jón Egilsson 1973-
author_facet Agnar Jón Egilsson 1973-
author_sort Agnar Jón Egilsson 1973-
title Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
title_short Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
title_full Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
title_fullStr Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
title_full_unstemmed Draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á Íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
title_sort draumastarfið : greining á starfsumhverfi leikara á íslandi og viðhorfum leikara til starfshvata og starfsumhverfis síns.
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23773
long_lat ENVELOPE(8.669,8.669,62.665,62.665)
ENVELOPE(23.824,23.824,65.531,65.531)
geographic Vinnu
Launa
geographic_facet Vinnu
Launa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23773
_version_ 1766039870833164288