Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland

Verkefnið fjallar um rannsókn sem gerð var um móttöku og þjálfun nýliða í ofngæslu hjá Elkem Ísland. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig fyrirtækið stæði að þessum þáttum út frá fræðunum og öðrum rannsóknum hvað þetta varðar. Spurningakönnun var lögð fyrir starfsmennina og henni skipt í þrj...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Guðmundsdóttir 1983-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23760
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23760
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23760 2023-05-15T16:47:44+02:00 Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland Recruits and training of furnace supervisor in Elkem Iceland Guðrún Guðmundsdóttir 1983- Háskólinn á Bifröst 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23760 is ice http://hdl.handle.net/1946/23760 Mannauðsstjórnun Þjálfun Starfsfræðsla Starfsfærni Starfshættir Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:53:11Z Verkefnið fjallar um rannsókn sem gerð var um móttöku og þjálfun nýliða í ofngæslu hjá Elkem Ísland. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig fyrirtækið stæði að þessum þáttum út frá fræðunum og öðrum rannsóknum hvað þetta varðar. Spurningakönnun var lögð fyrir starfsmennina og henni skipt í þrjá þætti: Fyrst var spurt um móttöku starfsmanns, næst var spurt um þjálfunarferlið og síðast um afleiðingar móttöku og þjálfunar á starfsgetu og líðan í starfi. Rannsóknarspurningin var eftirfarandi: Hvernig er staðið að móttöku og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland? Við gerð rannsóknarinnar var notast við eigindlega aðferð í formi viðtala við tvo stjórnendur en til stuðnings var notast við megindlega aðferð í formi spurningakönnunar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að fyrirtækið starfar eftir fræðum mannauðsstjórnunar hvað varðar móttöku og þjálfun. Meirihluti þátttakenda var ánægður með ferlið og þá sem að því komu. Ánægjan var mest hjá þeim sem töldu þjálfunarferlið vera vel skipulagt. Þá gáfu niðurstöður vísbendingu um að starfsmenn vilji hafa aðeins einn aðila sem sjái um þjálfun nýliða. This assignment discusses a research done on recruit reception and training for furnace supervising in the ferrosilicon plant Elkem Iceland. The study aims to analyze the company´s procedures regarding recruits compared to studies and other researches on the matter. A threefold questionnaire was administered to employees: First question on recruit reception procedure, second on training procedure and third about effects reception and training has on work conditions. The research question is as follows: How are furnace supervisor recruits received and trained in the ferrosilicon plant Elkem Iceland? Research procedures used in the study were in the form of qualitative interviews conducted with two executives and quantitative data that was gathered in the form of a questionnaire for support. Results demonstrate that the company operates according to studies of human resource management in regards of reception and training ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Mannauðsstjórnun
Þjálfun
Starfsfræðsla
Starfsfærni
Starfshættir
spellingShingle Mannauðsstjórnun
Þjálfun
Starfsfræðsla
Starfsfærni
Starfshættir
Guðrún Guðmundsdóttir 1983-
Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland
topic_facet Mannauðsstjórnun
Þjálfun
Starfsfræðsla
Starfsfærni
Starfshættir
description Verkefnið fjallar um rannsókn sem gerð var um móttöku og þjálfun nýliða í ofngæslu hjá Elkem Ísland. Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvernig fyrirtækið stæði að þessum þáttum út frá fræðunum og öðrum rannsóknum hvað þetta varðar. Spurningakönnun var lögð fyrir starfsmennina og henni skipt í þrjá þætti: Fyrst var spurt um móttöku starfsmanns, næst var spurt um þjálfunarferlið og síðast um afleiðingar móttöku og þjálfunar á starfsgetu og líðan í starfi. Rannsóknarspurningin var eftirfarandi: Hvernig er staðið að móttöku og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland? Við gerð rannsóknarinnar var notast við eigindlega aðferð í formi viðtala við tvo stjórnendur en til stuðnings var notast við megindlega aðferð í formi spurningakönnunar. Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að fyrirtækið starfar eftir fræðum mannauðsstjórnunar hvað varðar móttöku og þjálfun. Meirihluti þátttakenda var ánægður með ferlið og þá sem að því komu. Ánægjan var mest hjá þeim sem töldu þjálfunarferlið vera vel skipulagt. Þá gáfu niðurstöður vísbendingu um að starfsmenn vilji hafa aðeins einn aðila sem sjái um þjálfun nýliða. This assignment discusses a research done on recruit reception and training for furnace supervising in the ferrosilicon plant Elkem Iceland. The study aims to analyze the company´s procedures regarding recruits compared to studies and other researches on the matter. A threefold questionnaire was administered to employees: First question on recruit reception procedure, second on training procedure and third about effects reception and training has on work conditions. The research question is as follows: How are furnace supervisor recruits received and trained in the ferrosilicon plant Elkem Iceland? Research procedures used in the study were in the form of qualitative interviews conducted with two executives and quantitative data that was gathered in the form of a questionnaire for support. Results demonstrate that the company operates according to studies of human resource management in regards of reception and training ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Guðrún Guðmundsdóttir 1983-
author_facet Guðrún Guðmundsdóttir 1983-
author_sort Guðrún Guðmundsdóttir 1983-
title Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland
title_short Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland
title_full Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland
title_fullStr Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland
title_full_unstemmed Móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá Elkem Ísland
title_sort móttaka og þjálfun ofngæslumanna hjá elkem ísland
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23760
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23760
_version_ 1766037823438192640