Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf

Markmið þessarar ritgerðar er að móta heildstæða markaðsáætlun fyrir Frisbígolf á Íslandi sem mun jafnframt hjálpa við að finna út hvernig hægt er að auka við iðkendafjölda íþróttarinnar á Íslandi, fyrir áhugasama aðila um íþróttina og til að hjálpa aðstandendum íþróttarinnar að búa til viðskiptahug...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Símon Gíslason 1987-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23727
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23727
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23727 2023-05-15T16:51:56+02:00 Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf Marketing of Disc Golf in Iceland : Marketing plan for Disc Golf Jón Símon Gíslason 1987- Háskólinn á Bifröst 2015-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23727 is ice http://hdl.handle.net/1946/23727 Markaðssetning Markaðsáætlanir Golf Almenningsíþróttir Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:07Z Markmið þessarar ritgerðar er að móta heildstæða markaðsáætlun fyrir Frisbígolf á Íslandi sem mun jafnframt hjálpa við að finna út hvernig hægt er að auka við iðkendafjölda íþróttarinnar á Íslandi, fyrir áhugasama aðila um íþróttina og til að hjálpa aðstandendum íþróttarinnar að búa til viðskiptahugmyndir í kringum hana sem og öðrum sem hugnast svo. Markaðsáætlunin er ekki byggð á neinni rannsókn en tekið verður viðtal við aðila tengda íþróttinni, sem og skoðaðir helstu samkeppnisaðilar á þessum markaði. Í byrjun verður stuttlega sagt frá sögu íþróttarinnar bæði hérlendis og erlendis og stöðu mála í dag, til að gefa lesanda smá innsýn í viðfangsefnið. Í fyrri hluta verður farið yfir öflun markaðsþekkingar þar sem farið verður yfir þær hindranir sem geta orðið á vegi við gerð markaðsáætlunar fyrir svona íþrótt og hvaða greiningartæki er hægt að nýta til að koma viðskiptahugmyndum eða tækifærum af stað í kringum íþróttina og auka fjölda iðkenda. Þar má t.d. nefna SVÓT - styrkleikar og veikleikar innra umhverfis og PESTLE sem greinir ytra umhverfi - ógnanir og tækifæri. Einnig verður skoðað Ansoff líkanið til að skoða vöxt á markaði. Samkeppnisgreining verður gerð og íþróttin staðsett á markaði. Í seinni hlutanum verður farið yfir áætlunina þar sem markaðsstefna og markmið koma fram sem og sett verður upp aðgerðaáætlun fyrir árið 2016 og svo að lokum skoðaðar mismunandi leiðir í markaðssetningu íþróttarinnar. Niðurstöður gefa til kynna að það er margt gott sem hefur verið gert fyrir Frisbígolf hérlendis en þó vantar alla markvissa markaðssetningu og góða markaðsáætlun til að koma íþróttinni á það flug sem hún hefur verið á út um allan heim. Með skýrri markaðssetningu og stefnu ætti íþróttin að geta blómstrað hér á landi um ókomna tíð. Thesis Iceland Skemman (Iceland) Flug ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578) Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Markaðssetning
Markaðsáætlanir
Golf
Almenningsíþróttir
spellingShingle Markaðssetning
Markaðsáætlanir
Golf
Almenningsíþróttir
Jón Símon Gíslason 1987-
Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf
topic_facet Markaðssetning
Markaðsáætlanir
Golf
Almenningsíþróttir
description Markmið þessarar ritgerðar er að móta heildstæða markaðsáætlun fyrir Frisbígolf á Íslandi sem mun jafnframt hjálpa við að finna út hvernig hægt er að auka við iðkendafjölda íþróttarinnar á Íslandi, fyrir áhugasama aðila um íþróttina og til að hjálpa aðstandendum íþróttarinnar að búa til viðskiptahugmyndir í kringum hana sem og öðrum sem hugnast svo. Markaðsáætlunin er ekki byggð á neinni rannsókn en tekið verður viðtal við aðila tengda íþróttinni, sem og skoðaðir helstu samkeppnisaðilar á þessum markaði. Í byrjun verður stuttlega sagt frá sögu íþróttarinnar bæði hérlendis og erlendis og stöðu mála í dag, til að gefa lesanda smá innsýn í viðfangsefnið. Í fyrri hluta verður farið yfir öflun markaðsþekkingar þar sem farið verður yfir þær hindranir sem geta orðið á vegi við gerð markaðsáætlunar fyrir svona íþrótt og hvaða greiningartæki er hægt að nýta til að koma viðskiptahugmyndum eða tækifærum af stað í kringum íþróttina og auka fjölda iðkenda. Þar má t.d. nefna SVÓT - styrkleikar og veikleikar innra umhverfis og PESTLE sem greinir ytra umhverfi - ógnanir og tækifæri. Einnig verður skoðað Ansoff líkanið til að skoða vöxt á markaði. Samkeppnisgreining verður gerð og íþróttin staðsett á markaði. Í seinni hlutanum verður farið yfir áætlunina þar sem markaðsstefna og markmið koma fram sem og sett verður upp aðgerðaáætlun fyrir árið 2016 og svo að lokum skoðaðar mismunandi leiðir í markaðssetningu íþróttarinnar. Niðurstöður gefa til kynna að það er margt gott sem hefur verið gert fyrir Frisbígolf hérlendis en þó vantar alla markvissa markaðssetningu og góða markaðsáætlun til að koma íþróttinni á það flug sem hún hefur verið á út um allan heim. Með skýrri markaðssetningu og stefnu ætti íþróttin að geta blómstrað hér á landi um ókomna tíð.
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Jón Símon Gíslason 1987-
author_facet Jón Símon Gíslason 1987-
author_sort Jón Símon Gíslason 1987-
title Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf
title_short Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf
title_full Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf
title_fullStr Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf
title_full_unstemmed Markaðssetning Frisbígolfs á Íslandi : markaðsáætlun fyrir Frisbígolf
title_sort markaðssetning frisbígolfs á íslandi : markaðsáætlun fyrir frisbígolf
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23727
long_lat ENVELOPE(-15.098,-15.098,64.578,64.578)
ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Flug
Ytra
geographic_facet Flug
Ytra
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23727
_version_ 1766042070790701056