Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook

Ritgerð þessi fjallar um niðurstöður rannsóknar á markaðssetningu norðurljósaferða íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook. Markmið rannsóknarinnar var að greina birtingarmyndir norðurljósa í markaðssetningu ferðaþjónustufyrirtækja á miðlinum og lýsa því hvaða hlutverk norðurljós leika í ímynda...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Karen Möller Sívertsen 1988-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23681
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23681
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23681 2023-05-15T17:47:10+02:00 Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook Aurora illuminates Facebook: Icelandic tourism companies’ marketing of northern lights tours on Facebook Karen Möller Sívertsen 1988- Háskóli Íslands 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23681 is ice http://hdl.handle.net/1946/23681 Ferðamálafræði Ferðaþjónusta Norðurljós Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:50:59Z Ritgerð þessi fjallar um niðurstöður rannsóknar á markaðssetningu norðurljósaferða íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook. Markmið rannsóknarinnar var að greina birtingarmyndir norðurljósa í markaðssetningu ferðaþjónustufyrirtækja á miðlinum og lýsa því hvaða hlutverk norðurljós leika í ímyndarsköpun landsins sem áfangastaðar ferðamanna. Rannsóknarniðurstöður byggja á greiningu hálfstaðlaðra viðtala við níu einstaklinga sem starfa hjá ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á norðurljósaferðir. Viðtölin voru tekin á tímabilinu frá september 2014 til janúar 2015. Auk þess byggja rannsóknarniðurstöður á innihalds- og orðræðugreiningu 1.693 norðurljósamynda sem safnað var af Facebook-síðum viðkomandi fyrirtækja í júní 2014 og mars 2015. Niðurstöður leiða í ljós að fyrirtæki birta myndir úr norðurljósaferðum á Facebook-síðum sínum sem ætlað er að leiða til samskipta við viðskiptavini og rafræns umtals. Myndirnar þykja gefa innsýn í norðurljósaferðir og er ætlað að draga upp jákvæða og traustvekjandi ímynd af ferðaþjónustufyrirtækjunum og skapa raunhæfar væntingar meðal viðskiptavina. Myndirnar sýna þó aðeins takmarkaða mynd margbreytilegs veruleika og skapa því tálmynd þar sem þær gera óstöðug norðurljós stöðug. Skiptir þá engu máli hvort búið er að vinna myndir eða ekki, en fjölbreyttar ástæður liggja að baki því hvort fyrirtæki birta unnar eða óunnar myndir á Facebook. Sú merking sem fyrirtæki leggja í myndir sínar er þó ekki endanleg þar sem viðskiptavinir taka einnig þátt í þeirri merkingarsköpun með ummælum sínum á Facebook. Fyrirtækin leggja mikla áherslu á myndefnið. Í meirihluta mynda er landslag í forgrunni en fólk er í minnihluta. Innihald myndanna er áþekkt en sjónarhorn þeirra eru ólík. Þær byggja upp ímynd af Íslandi sem norðlægum heilsársáfangastað og landi ægifagurra norðurljósa. This thesis discusses the results of a study on the marketing of Icelandic tourism companies’ northern lights tours on Facebook. The aim of the study was to analyze how tourism companies present the northern lights in ... Thesis norðurljós Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Norðurljós
spellingShingle Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Norðurljós
Karen Möller Sívertsen 1988-
Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
topic_facet Ferðamálafræði
Ferðaþjónusta
Norðurljós
description Ritgerð þessi fjallar um niðurstöður rannsóknar á markaðssetningu norðurljósaferða íslenskra ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook. Markmið rannsóknarinnar var að greina birtingarmyndir norðurljósa í markaðssetningu ferðaþjónustufyrirtækja á miðlinum og lýsa því hvaða hlutverk norðurljós leika í ímyndarsköpun landsins sem áfangastaðar ferðamanna. Rannsóknarniðurstöður byggja á greiningu hálfstaðlaðra viðtala við níu einstaklinga sem starfa hjá ferðaþjónustufyrirtækjum sem bjóða upp á norðurljósaferðir. Viðtölin voru tekin á tímabilinu frá september 2014 til janúar 2015. Auk þess byggja rannsóknarniðurstöður á innihalds- og orðræðugreiningu 1.693 norðurljósamynda sem safnað var af Facebook-síðum viðkomandi fyrirtækja í júní 2014 og mars 2015. Niðurstöður leiða í ljós að fyrirtæki birta myndir úr norðurljósaferðum á Facebook-síðum sínum sem ætlað er að leiða til samskipta við viðskiptavini og rafræns umtals. Myndirnar þykja gefa innsýn í norðurljósaferðir og er ætlað að draga upp jákvæða og traustvekjandi ímynd af ferðaþjónustufyrirtækjunum og skapa raunhæfar væntingar meðal viðskiptavina. Myndirnar sýna þó aðeins takmarkaða mynd margbreytilegs veruleika og skapa því tálmynd þar sem þær gera óstöðug norðurljós stöðug. Skiptir þá engu máli hvort búið er að vinna myndir eða ekki, en fjölbreyttar ástæður liggja að baki því hvort fyrirtæki birta unnar eða óunnar myndir á Facebook. Sú merking sem fyrirtæki leggja í myndir sínar er þó ekki endanleg þar sem viðskiptavinir taka einnig þátt í þeirri merkingarsköpun með ummælum sínum á Facebook. Fyrirtækin leggja mikla áherslu á myndefnið. Í meirihluta mynda er landslag í forgrunni en fólk er í minnihluta. Innihald myndanna er áþekkt en sjónarhorn þeirra eru ólík. Þær byggja upp ímynd af Íslandi sem norðlægum heilsársáfangastað og landi ægifagurra norðurljósa. This thesis discusses the results of a study on the marketing of Icelandic tourism companies’ northern lights tours on Facebook. The aim of the study was to analyze how tourism companies present the northern lights in ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Karen Möller Sívertsen 1988-
author_facet Karen Möller Sívertsen 1988-
author_sort Karen Möller Sívertsen 1988-
title Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
title_short Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
title_full Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
title_fullStr Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
title_full_unstemmed Facebook logar af norðurljósum: Markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á Facebook
title_sort facebook logar af norðurljósum: markaðssetning norðurljósaferða ferðaþjónustufyrirtækja á facebook
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23681
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
geographic Draga
Mikla
geographic_facet Draga
Mikla
genre norðurljós
genre_facet norðurljós
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23681
_version_ 1766151519205326848