Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland

Köfnunarefni í jarðhitakerfum kemur oftast fyrir sem N2, ΣNH4, NO3, NO2 og lífrænt köfnunarefni. Samkvæmt rannsóknum á ísótópum eru jarðhitavökvar á Íslandi taldir vera upprunalega regnvatn, sjór og/eða kvika. Í háhitavatni er mest af N2 en NH4, NO3 og NO2 hafa einnig verið mæld í lághitavatni. Þó e...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:English
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23655
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23655
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23655 2023-05-15T16:52:23+02:00 Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2016-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23655 en eng http://hdl.handle.net/1946/23655 Jarðfræði Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:52:20Z Köfnunarefni í jarðhitakerfum kemur oftast fyrir sem N2, ΣNH4, NO3, NO2 og lífrænt köfnunarefni. Samkvæmt rannsóknum á ísótópum eru jarðhitavökvar á Íslandi taldir vera upprunalega regnvatn, sjór og/eða kvika. Í háhitavatni er mest af N2 en NH4, NO3 og NO2 hafa einnig verið mæld í lághitavatni. Þó er lítið til af gögnum um öll oxunarstig köfnunarefnis í gefnu vatni, þ.e. N2, NH4, NO3, NO2 og lífrænt köfnunarefni, og uppruni hvers oxunarstigs hefur ekki verið rannsakaður markvisst. Í þessari rannsókn voru allar tegundir köfnunarefnis ákvarðaðar í lágitavatni á Íslandi, og út frá þessum upplýsingum voru hvörf og hugsanlegur uppruni mismunandi oxunarstiga metinn. Í heildina voru tekin 34 sýni af uppsprettum, borholum og lækjum og greind voru úr þeim aðalefni og mismunandi tegundir köfnunarefnis, þ.á.m. N2, NH4, NO2, NO3 og lífrænt N. Við söfnun höfðu sýnin hitastig á bilinu 2-125°C, pH 2.48-9.72 og heildarmagn uppleysts efnis var 801-31645 µmol/L. Uppleyst N2 var algengasta tegundin með styrk upp á 44-634 µmol/L og taldist því til allt að 100% alls köfnunarefnis í sýnunum. Styrkur annara N tegunda voru ammoníum, <0.1-95 µmol/L, nítrít og nítrat voru <0.1-0.66 µmol/L og <0.1-8.51 µmol/L hvort um sig og styrkur lífræns köfnunarefnis var 0-9.44 µmol/L. Ýmis hvörf á milli oxunarstiga voru skoðuð með útreikningum á afoxunarmætti gefinna oxunarpara. Fyrir allar vatnstegundir var oxunarójafnvægi milli efnahvarfa sem innihéldu köfnunarefni. Hugsanleg oxunarhvörf fyrir nitur í kerfinu má flokka í fjóra flokka: (1) niturnám, (2) nítratmyndun, (3) afnítrun og (4) niðurbrot lífræns efnis. Byggt á röð efnahvarfanna og virkni þeirra, voru hvörf skoðuð sem innihéldu köfnunarefni skoðuð, þ.á.m. niturnám og nítratmyndun. Uppruni N2 er talinn vera andrúmsloft og afnítrun, þegar gert er ráð fyrir takmörkuðum uppruna frá möttli. Sést að flestar vatnstegundir eru undirmettaðar með tilliti til N2 úr andrúmslofti sem bendir til afoxunar á N2 í NH4+. Uppruni NO3 og NO2 er einnig mögulega uppruni vatnsins, þ.e. það myndast ekki ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Jarðfræði
spellingShingle Jarðfræði
Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir 1990-
Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland
topic_facet Jarðfræði
description Köfnunarefni í jarðhitakerfum kemur oftast fyrir sem N2, ΣNH4, NO3, NO2 og lífrænt köfnunarefni. Samkvæmt rannsóknum á ísótópum eru jarðhitavökvar á Íslandi taldir vera upprunalega regnvatn, sjór og/eða kvika. Í háhitavatni er mest af N2 en NH4, NO3 og NO2 hafa einnig verið mæld í lághitavatni. Þó er lítið til af gögnum um öll oxunarstig köfnunarefnis í gefnu vatni, þ.e. N2, NH4, NO3, NO2 og lífrænt köfnunarefni, og uppruni hvers oxunarstigs hefur ekki verið rannsakaður markvisst. Í þessari rannsókn voru allar tegundir köfnunarefnis ákvarðaðar í lágitavatni á Íslandi, og út frá þessum upplýsingum voru hvörf og hugsanlegur uppruni mismunandi oxunarstiga metinn. Í heildina voru tekin 34 sýni af uppsprettum, borholum og lækjum og greind voru úr þeim aðalefni og mismunandi tegundir köfnunarefnis, þ.á.m. N2, NH4, NO2, NO3 og lífrænt N. Við söfnun höfðu sýnin hitastig á bilinu 2-125°C, pH 2.48-9.72 og heildarmagn uppleysts efnis var 801-31645 µmol/L. Uppleyst N2 var algengasta tegundin með styrk upp á 44-634 µmol/L og taldist því til allt að 100% alls köfnunarefnis í sýnunum. Styrkur annara N tegunda voru ammoníum, <0.1-95 µmol/L, nítrít og nítrat voru <0.1-0.66 µmol/L og <0.1-8.51 µmol/L hvort um sig og styrkur lífræns köfnunarefnis var 0-9.44 µmol/L. Ýmis hvörf á milli oxunarstiga voru skoðuð með útreikningum á afoxunarmætti gefinna oxunarpara. Fyrir allar vatnstegundir var oxunarójafnvægi milli efnahvarfa sem innihéldu köfnunarefni. Hugsanleg oxunarhvörf fyrir nitur í kerfinu má flokka í fjóra flokka: (1) niturnám, (2) nítratmyndun, (3) afnítrun og (4) niðurbrot lífræns efnis. Byggt á röð efnahvarfanna og virkni þeirra, voru hvörf skoðuð sem innihéldu köfnunarefni skoðuð, þ.á.m. niturnám og nítratmyndun. Uppruni N2 er talinn vera andrúmsloft og afnítrun, þegar gert er ráð fyrir takmörkuðum uppruna frá möttli. Sést að flestar vatnstegundir eru undirmettaðar með tilliti til N2 úr andrúmslofti sem bendir til afoxunar á N2 í NH4+. Uppruni NO3 og NO2 er einnig mögulega uppruni vatnsins, þ.e. það myndast ekki ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir 1990-
author_facet Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir 1990-
author_sort Ragnheiður Steinunn Ásgeirsdóttir 1990-
title Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland
title_short Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland
title_full Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland
title_fullStr Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland
title_full_unstemmed Nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, Iceland
title_sort nitrogen chemistry and speciation in low-temperature geothermal waters, iceland
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23655
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23655
_version_ 1766042608022323200