Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði

Æðardúnn er verðmæt útflutningsvara og dúntekja mikilvæg tekjulind fyrir marga landeigendur. Með því að lágmarka afrán á hreiðrum æðarfugls (Somateria mollissima) má bæta afrakstur og nýtingu dúns. Rannsókn þessi lagði mat á tengsl nokkurra þátta við tíðni afráns og hvaða afræningjar væru mest ábera...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aldís Erna Pálsdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23648
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23648
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23648 2023-05-15T18:20:25+02:00 Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði Aldís Erna Pálsdóttir 1990- Háskóli Íslands 2016-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23648 is ice http://hdl.handle.net/1946/23648 Líffræði Æðarfugl Æðarvarp Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:59:23Z Æðardúnn er verðmæt útflutningsvara og dúntekja mikilvæg tekjulind fyrir marga landeigendur. Með því að lágmarka afrán á hreiðrum æðarfugls (Somateria mollissima) má bæta afrakstur og nýtingu dúns. Rannsókn þessi lagði mat á tengsl nokkurra þátta við tíðni afráns og hvaða afræningjar væru mest áberandi í æðarvörpum í fimm eyjum á sunnanverðum Breiðafirði. Þeir þættir sem voru skoðaðir voru umhverfi hreiðurstæðis, upphafsdagsetning álegu, nálægð við varp mögulegra afræningja, skjól hreiðurstæðis, fjöldi eggja í hreiðri og tíðni heimsókna afræningja að hreiðri. Æðarvörp voru heimsótt tvisvar á varptíma, auk þess sem notaðar voru myndavélar búnar hreyfiskynjurum til að fylgjast með hreiðrunum. Af 178 hreiðrum í rannsókninni voru 29 (16%) rænd árin 2014 og 2015. Afræningjar sem til sást voru svartbakur (Larus marinus) og hrafn (Corvus corax). Afrán var marktækt minna á hreiður í ætihvönn (Angelica archangelica) miðað við annað umhverfi. Seinni hluta varptímans hylur hvönnin hreiðrin og byrgir þar með flugafræningjum sýn ofan frá. Hreiður voru marktækt líklegri til að vera rænd ef verpt var í þau snemma á varptíma en afrán minnkaði þegar á leið. Líkleg skýring er að í byrjun varptíma voru hlutfallslega fleiri afræningjar á hvert hreiður, gróður lítið vaxinn og lítil vörn af nærliggjandi kollum og máfum. Afræningjar heimsóttu marktækt oftar hreiður sem síðar voru rænd, eða að meðaltali 1,7 sinnum á dag, en einungis 0,7 sinnum hreiður þar sem ungar klöktust. Mögulegt er að afræningjar heimsæki hreiður sem þeir vita um til að reyna að fæla kollur af þeim og ná þannig eggjunum. Thesis Somateria mollissima Æðarfugl Skemman (Iceland) Varp ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610) Hreiður ENVELOPE(-20.416,-20.416,63.950,63.950) Kollur ENVELOPE(-16.518,-16.518,66.386,66.386)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líffræði
Æðarfugl
Æðarvarp
spellingShingle Líffræði
Æðarfugl
Æðarvarp
Aldís Erna Pálsdóttir 1990-
Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði
topic_facet Líffræði
Æðarfugl
Æðarvarp
description Æðardúnn er verðmæt útflutningsvara og dúntekja mikilvæg tekjulind fyrir marga landeigendur. Með því að lágmarka afrán á hreiðrum æðarfugls (Somateria mollissima) má bæta afrakstur og nýtingu dúns. Rannsókn þessi lagði mat á tengsl nokkurra þátta við tíðni afráns og hvaða afræningjar væru mest áberandi í æðarvörpum í fimm eyjum á sunnanverðum Breiðafirði. Þeir þættir sem voru skoðaðir voru umhverfi hreiðurstæðis, upphafsdagsetning álegu, nálægð við varp mögulegra afræningja, skjól hreiðurstæðis, fjöldi eggja í hreiðri og tíðni heimsókna afræningja að hreiðri. Æðarvörp voru heimsótt tvisvar á varptíma, auk þess sem notaðar voru myndavélar búnar hreyfiskynjurum til að fylgjast með hreiðrunum. Af 178 hreiðrum í rannsókninni voru 29 (16%) rænd árin 2014 og 2015. Afræningjar sem til sást voru svartbakur (Larus marinus) og hrafn (Corvus corax). Afrán var marktækt minna á hreiður í ætihvönn (Angelica archangelica) miðað við annað umhverfi. Seinni hluta varptímans hylur hvönnin hreiðrin og byrgir þar með flugafræningjum sýn ofan frá. Hreiður voru marktækt líklegri til að vera rænd ef verpt var í þau snemma á varptíma en afrán minnkaði þegar á leið. Líkleg skýring er að í byrjun varptíma voru hlutfallslega fleiri afræningjar á hvert hreiður, gróður lítið vaxinn og lítil vörn af nærliggjandi kollum og máfum. Afræningjar heimsóttu marktækt oftar hreiður sem síðar voru rænd, eða að meðaltali 1,7 sinnum á dag, en einungis 0,7 sinnum hreiður þar sem ungar klöktust. Mögulegt er að afræningjar heimsæki hreiður sem þeir vita um til að reyna að fæla kollur af þeim og ná þannig eggjunum.
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Aldís Erna Pálsdóttir 1990-
author_facet Aldís Erna Pálsdóttir 1990-
author_sort Aldís Erna Pálsdóttir 1990-
title Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði
title_short Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði
title_full Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði
title_fullStr Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði
title_full_unstemmed Varphættir æðarfugls (Somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í Breiðafirði
title_sort varphættir æðarfugls (somateria mollissima) og afrán á hreiðrum í breiðafirði
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23648
long_lat ENVELOPE(-14.692,-14.692,65.610,65.610)
ENVELOPE(-20.416,-20.416,63.950,63.950)
ENVELOPE(-16.518,-16.518,66.386,66.386)
geographic Varp
Hreiður
Kollur
geographic_facet Varp
Hreiður
Kollur
genre Somateria mollissima
Æðarfugl
genre_facet Somateria mollissima
Æðarfugl
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23648
_version_ 1766197942613442560