Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu

Meginmarkmið þesssarar rannsóknar var að kortleggja þjónustu og sálfélagslegan stuðning sem foreldrum er veitt innan heilsugæslu á meðgöngu til tveggja ára aldurs barns. Jafnframt að skoða þjónustu við foreldra, m.a. námskeið og stuðning sem íslenskar þjónustustofnanir bjóða utan heilsugæslunnar. Þa...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23607
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23607
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23607 2023-05-15T16:52:34+02:00 Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987- Háskóli Íslands 2016-01 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23607 is ice http://hdl.handle.net/1946/23607 Félagsráðgjöf Meðganga Heilbrigðisþjónusta Mæðravernd Thesis Master's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:51:14Z Meginmarkmið þesssarar rannsóknar var að kortleggja þjónustu og sálfélagslegan stuðning sem foreldrum er veitt innan heilsugæslu á meðgöngu til tveggja ára aldurs barns. Jafnframt að skoða þjónustu við foreldra, m.a. námskeið og stuðning sem íslenskar þjónustustofnanir bjóða utan heilsugæslunnar. Þar að auki var niðurstöðum ætlað að varpa ljósi á þjónustuframboði eftir búsetu, þ.e.a.s. bera saman þjónustu á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Megindleg rannsóknaraðferð var notuð til að ná fram markmiði rannsóknar og var símakönnun framkvæmd þar sem fagaðilar í mæðra-, ung og smábarnavernd á heilsugæslustöðvum landsins voru spurðir út í þann stuðning sem þeirra stöð veitir. Þátttakendur voru 49 talsins, í flestum tilfellum yfirhjúkrunarfræðingar og var svarhlutfall 100%. Helstu niðurstöður gáfu til kynna að eðli þeirrar þjónustu sem nú er veitt í mæðra-, ung- og smábarnavernd telst að einhverju leyti til lágmarks þjónustu og að skortur sé á sérhæfðri þjónustu sem og þekkingu innan heilsugæslunnar. Þannig benda niðurstöður einnig til þess að þjónunstuframboð á höfuðborgarsvæðinu sé fjölbreyttara en úti á landsbyggðinni. Ályktað er að þörf sé á vitundavakningu og umræðu til að hafa áhrif á stefnu og breyttar áherslur. Lykilorð: Heilsugæsla, stuðningur, mæðravernd, ung- og smábarnavernd, tegnslamyndun, viðhorf fagaðila. The main goal of this study was to identify services and psychosocial support that parents in Iceland are provided within the primary health care clinics during pregnancy and to age two period. Furthermore, to examine other services provided to parents, including seminars and support that icelandic parents can look for beyond the primary health care clinics. In addition, the results were to highlight the services offered by residence, that is to compare services in the capital and rural areas. Quantitative research was used to achieve the goals of the study by telephone interviews. Professionals working in antenatal care and postnatal services in the primary health care clinics were asked about ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Félagsráðgjöf
Meðganga
Heilbrigðisþjónusta
Mæðravernd
spellingShingle Félagsráðgjöf
Meðganga
Heilbrigðisþjónusta
Mæðravernd
Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987-
Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu
topic_facet Félagsráðgjöf
Meðganga
Heilbrigðisþjónusta
Mæðravernd
description Meginmarkmið þesssarar rannsóknar var að kortleggja þjónustu og sálfélagslegan stuðning sem foreldrum er veitt innan heilsugæslu á meðgöngu til tveggja ára aldurs barns. Jafnframt að skoða þjónustu við foreldra, m.a. námskeið og stuðning sem íslenskar þjónustustofnanir bjóða utan heilsugæslunnar. Þar að auki var niðurstöðum ætlað að varpa ljósi á þjónustuframboði eftir búsetu, þ.e.a.s. bera saman þjónustu á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni. Megindleg rannsóknaraðferð var notuð til að ná fram markmiði rannsóknar og var símakönnun framkvæmd þar sem fagaðilar í mæðra-, ung og smábarnavernd á heilsugæslustöðvum landsins voru spurðir út í þann stuðning sem þeirra stöð veitir. Þátttakendur voru 49 talsins, í flestum tilfellum yfirhjúkrunarfræðingar og var svarhlutfall 100%. Helstu niðurstöður gáfu til kynna að eðli þeirrar þjónustu sem nú er veitt í mæðra-, ung- og smábarnavernd telst að einhverju leyti til lágmarks þjónustu og að skortur sé á sérhæfðri þjónustu sem og þekkingu innan heilsugæslunnar. Þannig benda niðurstöður einnig til þess að þjónunstuframboð á höfuðborgarsvæðinu sé fjölbreyttara en úti á landsbyggðinni. Ályktað er að þörf sé á vitundavakningu og umræðu til að hafa áhrif á stefnu og breyttar áherslur. Lykilorð: Heilsugæsla, stuðningur, mæðravernd, ung- og smábarnavernd, tegnslamyndun, viðhorf fagaðila. The main goal of this study was to identify services and psychosocial support that parents in Iceland are provided within the primary health care clinics during pregnancy and to age two period. Furthermore, to examine other services provided to parents, including seminars and support that icelandic parents can look for beyond the primary health care clinics. In addition, the results were to highlight the services offered by residence, that is to compare services in the capital and rural areas. Quantitative research was used to achieve the goals of the study by telephone interviews. Professionals working in antenatal care and postnatal services in the primary health care clinics were asked about ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987-
author_facet Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987-
author_sort Guðrún Magnea Guðnadóttir 1987-
title Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu
title_short Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu
title_full Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu
title_fullStr Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu
title_full_unstemmed Stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: Þjónusta og hlutverk heilsugæslu
title_sort stuðningur við foreldra á fyrsta æviskeiði barns: þjónusta og hlutverk heilsugæslu
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23607
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Varpa
geographic_facet Varpa
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23607
_version_ 1766042938815545344