Hamlet í 101 og Don Kíkóti á Króknum: Umfjöllun og greining á persónunum Hlyni Birni í 101 Reykjavík og Bödda Steingríms í Roklandi eftir Hallgrím Helgason

Hallgrímur Helgason (f. 1959) er löngu orðinn þekkt persóna í íslensku þjóðlífi. Hann hefur gert margt í fyrir menningarlíf landsins en hann hefur meðal annars haldið myndlistarsýningar, skrifað uppistand, ort ljóð, skrifað skáldsögur og þýtt ýmis samtímaverk. Verk Hallgríms eru eins mismunandi og þ...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurþór Einarsson 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23601