„Brennivín í búðir.“ Hvað einkennir málflutning fylgjenda og andstæðinga frumvarps um afnám ríkiseinokunar á smásölu áfengis?

Á Alþingi liggur fyrir frumvarp sem leggur til breytingar á fyrirkomulagi áfengisútsölu á Íslandi. Frumvarpið leggur til að áfengissala verði gefin frjáls með ákveðnum takmörkunum og ríkiseinokunin sem nú er við lýði þar með afnumin. Þessi fyrirætlaða lagabreyting er mikið deilumál og takast á andst...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Daði Örn Andersen 1987-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23447