Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti

Íslenskt samfélag breytist með tímanum rétt eins og hvað annað og er fæðingarorlof þar ekki undanskilið. Markmið fæðingarorlofs er að stuðla að jákvæðri samþættingu atvinnulífs og heimilislífs sem og tryggja barni samvistir við báða foreldra sína. Í gegnum tíðina hefur fæðingarorlof verið að mestum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23443