Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti

Íslenskt samfélag breytist með tímanum rétt eins og hvað annað og er fæðingarorlof þar ekki undanskilið. Markmið fæðingarorlofs er að stuðla að jákvæðri samþættingu atvinnulífs og heimilislífs sem og tryggja barni samvistir við báða foreldra sína. Í gegnum tíðina hefur fæðingarorlof verið að mestum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23443
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23443
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23443 2023-05-15T16:52:53+02:00 Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti The Effects of Decreasing the Maximum Parental Leave Allowance on Paternal Leave Utilization and Gender Equality Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989- Háskóli Íslands 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23443 is ice http://hdl.handle.net/1946/23443 Stjórnmálafræði Jafnréttismál Fæðingarorlof Thesis Bachelor's 2016 ftskemman 2022-12-11T06:58:30Z Íslenskt samfélag breytist með tímanum rétt eins og hvað annað og er fæðingarorlof þar ekki undanskilið. Markmið fæðingarorlofs er að stuðla að jákvæðri samþættingu atvinnulífs og heimilislífs sem og tryggja barni samvistir við báða foreldra sína. Í gegnum tíðina hefur fæðingarorlof verið að mestum hluta ætlað móðurinni en með nýjum lögum árið 1997 og svo aftur árið 2000 voru gerðar tilraunir til að breyta því og jafna stöðu kynjanna bæði á vinnumarkaðnum sem og heima fyrir. Áhrifin af þessu breytta fyrirkomulagi fólust í auknum fjölda karlmanna sem nýta sér sinn einkarétt, en enn er mjög sjaldgæft að þeir nýti eitthvað af sameiginlega réttinum sem mæður og feður skipta á milli sín. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 aftur á móti, lækkuðu hámarksgreiðslur úr fæðingarorlofssjóði sem olli því að færri karlmenn fóru að nýta rétt sinn. Niðurstöður benda til þess að fyrirvinnuhlutverk karla sé nokkuð sterkt innan samfélagsins og draga má ályktun um að staðfesta hlutverksins sé ástæða þess að karlmenn taki ekki fæðingarorlof í jafn miklum mæli og fyrir efnahagshrunið. Einnig hefur verið sýnt fram á að ef högun fæðingarorlofs verður ekki breytt frá því fyrirkomulagi sem nú er til staðar, sem ýtir undir að konur eru mun líklegri til að taka talsvart lengra fæðingarorlof, verði jafnrétti á vinnumarkaðnum ekki náð. Það er því nauðsynlegt að horfa til beggja þátta, bæði hámarksupphæða fæðingarorlofsgreiðslna sem og fyrirkomulagi orlofsins sjálfs, ef koma skal á jafnrétti milli kynjanna er varðar fæðingarorlof. Parental leave in Iceland changes over the years just like the country’s society. The goal of parental leave is to facilitate a positive work-life balance and ensure that children get to spend time with both of their parents. For the longest time, parental leave, or maternity leave, was solely considered necessary for the mother, but with new laws in 1997 and again in 2000, an attempt was made to change that, and therefore achieve greater gender equality both in the workforce as well as in homes. This new ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Olli ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Stjórnmálafræði
Jafnréttismál
Fæðingarorlof
spellingShingle Stjórnmálafræði
Jafnréttismál
Fæðingarorlof
Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989-
Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
topic_facet Stjórnmálafræði
Jafnréttismál
Fæðingarorlof
description Íslenskt samfélag breytist með tímanum rétt eins og hvað annað og er fæðingarorlof þar ekki undanskilið. Markmið fæðingarorlofs er að stuðla að jákvæðri samþættingu atvinnulífs og heimilislífs sem og tryggja barni samvistir við báða foreldra sína. Í gegnum tíðina hefur fæðingarorlof verið að mestum hluta ætlað móðurinni en með nýjum lögum árið 1997 og svo aftur árið 2000 voru gerðar tilraunir til að breyta því og jafna stöðu kynjanna bæði á vinnumarkaðnum sem og heima fyrir. Áhrifin af þessu breytta fyrirkomulagi fólust í auknum fjölda karlmanna sem nýta sér sinn einkarétt, en enn er mjög sjaldgæft að þeir nýti eitthvað af sameiginlega réttinum sem mæður og feður skipta á milli sín. Í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008 aftur á móti, lækkuðu hámarksgreiðslur úr fæðingarorlofssjóði sem olli því að færri karlmenn fóru að nýta rétt sinn. Niðurstöður benda til þess að fyrirvinnuhlutverk karla sé nokkuð sterkt innan samfélagsins og draga má ályktun um að staðfesta hlutverksins sé ástæða þess að karlmenn taki ekki fæðingarorlof í jafn miklum mæli og fyrir efnahagshrunið. Einnig hefur verið sýnt fram á að ef högun fæðingarorlofs verður ekki breytt frá því fyrirkomulagi sem nú er til staðar, sem ýtir undir að konur eru mun líklegri til að taka talsvart lengra fæðingarorlof, verði jafnrétti á vinnumarkaðnum ekki náð. Það er því nauðsynlegt að horfa til beggja þátta, bæði hámarksupphæða fæðingarorlofsgreiðslna sem og fyrirkomulagi orlofsins sjálfs, ef koma skal á jafnrétti milli kynjanna er varðar fæðingarorlof. Parental leave in Iceland changes over the years just like the country’s society. The goal of parental leave is to facilitate a positive work-life balance and ensure that children get to spend time with both of their parents. For the longest time, parental leave, or maternity leave, was solely considered necessary for the mother, but with new laws in 1997 and again in 2000, an attempt was made to change that, and therefore achieve greater gender equality both in the workforce as well as in homes. This new ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989-
author_facet Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989-
author_sort Unnur Sylvía Unnarsdóttir 1989-
title Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
title_short Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
title_full Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
title_fullStr Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
title_full_unstemmed Áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
title_sort áhrif lækkunar hámarksþaks á fæðingarorlofstöku karla og kynjajafnrétti
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23443
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(23.683,23.683,67.950,67.950)
geographic Draga
Gerðar
Náð
Olli
geographic_facet Draga
Gerðar
Náð
Olli
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23443
_version_ 1766043357215195136