Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands

Fræðigreinar Greinin fjallar um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands við lýðveldisstofnun árið 1944 og þróun hennar í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Rannsóknin leiðir í ljós að nánast engin breyting varð á stjórnskipulegri stöðu þjóðhöfðingjans á sviði framkvæmdar- og löggjafarvalds. Þess veg...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Björg Thorarensen 1966-, Stefanía Óskarsdóttir 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23441
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23441
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23441 2023-05-15T16:52:34+02:00 Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands Björg Thorarensen 1966- Stefanía Óskarsdóttir 1962- Háskóli Íslands 2015-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23441 is ice http://www.irpa.is Stjórnmál og stjórnsýsla, 11 (2): bls. 139-160 1670-6803 1670-679X http://hdl.handle.net/1946/23441 Forsetaembætti Forseti Íslands Stjórnskipan Stjórnarskrár Löggjafarvald Völd (stjórnmál) Þingræði Eftirlit Article 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:06Z Fræðigreinar Greinin fjallar um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands við lýðveldisstofnun árið 1944 og þróun hennar í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Rannsóknin leiðir í ljós að nánast engin breyting varð á stjórnskipulegri stöðu þjóðhöfðingjans á sviði framkvæmdar- og löggjafarvalds. Þess vegna er þeirri kenningu hafnað að við stofnun lýðveldisins hafi orðið til tvíveldi forseta Íslands og Alþingis og gert hafi verið ráð fyrir valdamiklu forsetaembætti í anda forsetaþingræðis. En þrátt fyrir að orðalagi stjórnarskrárinnar um forsetaembættið hafi ekki verið breytt frá 1944 hefur pólitískt vægi forsetans aukist hin síðari ár. Eins og sýnt er fram á í greininni skýrist það m.a. af túlkun Ólafs Ragnars Grímssonar á stjórnskipulegu hlutverki forsetans og breyttum viðhorfum meðal kjósenda um lýðræði og hlutverk forseta. Forseti Íslands er því orðinn nokkurs konar gæslumaður Alþingis (þingmeirihlutans) þvert á það sem var ákveðið árið 1944. Það er mat höfunda að á meðan engar breytingar eru gerðar á stjórnarskránni til að skilgreina betur hlutverk og stöðu forseta geti valdahlutföll þings, ríkisstjórnar og forseta þróast enn frekar í átt til aukins forsetavalds. The article focuses on the constitutional role of the president of Iceland when the republic was established in 1944, and the evolution of this role during the time Ólafur Ragnar Grímsson has been in office. The study shows that the creation of a republic involved hardly any changes in the constitutional role of the head of state neither in regard to executive nor legislative powers. Thus the authors reject the theory that the creation of a republic introduced a dual authority structure, consisting of Althingi and a powerful president, which characterizes semi-presidentialim. However, despite the fact that the text of the constitution, regarding the presidency, has not been changed since 1944, the political importance of the president has increased in recent years. This is mainly the result of Ólafur Ragnar Grímsson´s interpretation of the ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Forsetaembætti
Forseti Íslands
Stjórnskipan
Stjórnarskrár
Löggjafarvald
Völd (stjórnmál)
Þingræði
Eftirlit
spellingShingle Forsetaembætti
Forseti Íslands
Stjórnskipan
Stjórnarskrár
Löggjafarvald
Völd (stjórnmál)
Þingræði
Eftirlit
Björg Thorarensen 1966-
Stefanía Óskarsdóttir 1962-
Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands
topic_facet Forsetaembætti
Forseti Íslands
Stjórnskipan
Stjórnarskrár
Löggjafarvald
Völd (stjórnmál)
Þingræði
Eftirlit
description Fræðigreinar Greinin fjallar um stjórnskipulega stöðu forseta Íslands við lýðveldisstofnun árið 1944 og þróun hennar í forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar. Rannsóknin leiðir í ljós að nánast engin breyting varð á stjórnskipulegri stöðu þjóðhöfðingjans á sviði framkvæmdar- og löggjafarvalds. Þess vegna er þeirri kenningu hafnað að við stofnun lýðveldisins hafi orðið til tvíveldi forseta Íslands og Alþingis og gert hafi verið ráð fyrir valdamiklu forsetaembætti í anda forsetaþingræðis. En þrátt fyrir að orðalagi stjórnarskrárinnar um forsetaembættið hafi ekki verið breytt frá 1944 hefur pólitískt vægi forsetans aukist hin síðari ár. Eins og sýnt er fram á í greininni skýrist það m.a. af túlkun Ólafs Ragnars Grímssonar á stjórnskipulegu hlutverki forsetans og breyttum viðhorfum meðal kjósenda um lýðræði og hlutverk forseta. Forseti Íslands er því orðinn nokkurs konar gæslumaður Alþingis (þingmeirihlutans) þvert á það sem var ákveðið árið 1944. Það er mat höfunda að á meðan engar breytingar eru gerðar á stjórnarskránni til að skilgreina betur hlutverk og stöðu forseta geti valdahlutföll þings, ríkisstjórnar og forseta þróast enn frekar í átt til aukins forsetavalds. The article focuses on the constitutional role of the president of Iceland when the republic was established in 1944, and the evolution of this role during the time Ólafur Ragnar Grímsson has been in office. The study shows that the creation of a republic involved hardly any changes in the constitutional role of the head of state neither in regard to executive nor legislative powers. Thus the authors reject the theory that the creation of a republic introduced a dual authority structure, consisting of Althingi and a powerful president, which characterizes semi-presidentialim. However, despite the fact that the text of the constitution, regarding the presidency, has not been changed since 1944, the political importance of the president has increased in recent years. This is mainly the result of Ólafur Ragnar Grímsson´s interpretation of the ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Björg Thorarensen 1966-
Stefanía Óskarsdóttir 1962-
author_facet Björg Thorarensen 1966-
Stefanía Óskarsdóttir 1962-
author_sort Björg Thorarensen 1966-
title Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands
title_short Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands
title_full Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands
title_fullStr Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands
title_full_unstemmed Gæslumaður Alþingis: Breytt valdastaða forseta Íslands
title_sort gæslumaður alþingis: breytt valdastaða forseta íslands
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23441
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.irpa.is
Stjórnmál og stjórnsýsla, 11 (2): bls. 139-160
1670-6803
1670-679X
http://hdl.handle.net/1946/23441
_version_ 1766042935466393600