Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun

Fræðigreinar Í greininni er sagt frá rannsókn þar sem kannað var gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara í skóla erlendis fyrir starfsþróun kennara. Á árabilinu 2008– 2011 var 309 m.kr. varið úr Verkefna- og námsstyrkjasjóði (Vonarsjóði) Félags grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélags Ísland...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðrún Þorsteinsdóttir 1968-, Trausti Þorsteinsson 1949-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23399
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23399
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23399 2023-05-15T16:52:29+02:00 Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun Guðrún Þorsteinsdóttir 1968- Trausti Þorsteinsson 1949- Háskóli Íslands 2014-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23399 is ice http://www.irpa.is Stjórnmál og stjórnsýsla, 10 (2): bls. 523-544 1670-6803 1670-679X http://hdl.handle.net/1946/23399 Grunnskólar Grunnskólakennarar Námsferðir Starfsþróun Skólaþróun Rannsóknir Article 2014 ftskemman 2022-12-11T06:56:40Z Fræðigreinar Í greininni er sagt frá rannsókn þar sem kannað var gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara í skóla erlendis fyrir starfsþróun kennara. Á árabilinu 2008– 2011 var 309 m.kr. varið úr Verkefna- og námsstyrkjasjóði (Vonarsjóði) Félags grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélags Íslands (SÍ) til náms- og kynnisferða en markmið sjóðsins er að búa félagsmönnum tækifæri til símenntunar og þróunarstarfa í skólum. Í rannsókninni var sjónum beint að þremur þáttum er tengjast náms- og kynnisferðum kennara í skóla erlendis. Í fyrsta lagi var reynt að grafast fyrir um aðdraganda ferðanna og markmið. Í öðru lagi var horft á skipulag þeirra og fyrirkomulag heimsókna í erlenda skóla og aðrar menntastofnanir. Í þriðja lagi var reynt að fá mynd af ávinningi ferðanna í ljósi markmiða Vonarsjóðs og áhrifum þeirra á starfsþróun í þeim skólum sem í hlut áttu. Greindar voru skýrslur um ferðir sem farnar voru á árabilinu 2008–2011. Einnig voru tekin viðtöl við sex skólastjórnendur úr skólum sem höfðu lagt land undir fót árið 2011. Meginniðurstöður benda til að gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun sé fremur takmarkað, þær séu einkum skemmtiferðir sem beinast að því að efla kennara sem hóp og auka víðsýni fremur en að þær séu farnar með skýr markmið í huga til starfs- og skólaþróunar. This paper reports a research project that aimed to explore the value of study tours abroad for elementary and lower-secondary school-teachers professional development. During the period 2008–2011 grants from the educational funds of the Teacher Union in Iceland (Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ) were spent to promote such visits but the fund´s main function is to allow union members the opportunity to gain further education and enhance professional development. The paper focuses on three aspects related to study tours abroad. First, the preparation and aims of such visits are analysed. Second, the planning of these visits is described and lastly the overall gains in the light of the fund’s main ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Grunnskólar
Grunnskólakennarar
Námsferðir
Starfsþróun
Skólaþróun
Rannsóknir
spellingShingle Grunnskólar
Grunnskólakennarar
Námsferðir
Starfsþróun
Skólaþróun
Rannsóknir
Guðrún Þorsteinsdóttir 1968-
Trausti Þorsteinsson 1949-
Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
topic_facet Grunnskólar
Grunnskólakennarar
Námsferðir
Starfsþróun
Skólaþróun
Rannsóknir
description Fræðigreinar Í greininni er sagt frá rannsókn þar sem kannað var gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara í skóla erlendis fyrir starfsþróun kennara. Á árabilinu 2008– 2011 var 309 m.kr. varið úr Verkefna- og námsstyrkjasjóði (Vonarsjóði) Félags grunnskólakennara (FG) og Skólastjórafélags Íslands (SÍ) til náms- og kynnisferða en markmið sjóðsins er að búa félagsmönnum tækifæri til símenntunar og þróunarstarfa í skólum. Í rannsókninni var sjónum beint að þremur þáttum er tengjast náms- og kynnisferðum kennara í skóla erlendis. Í fyrsta lagi var reynt að grafast fyrir um aðdraganda ferðanna og markmið. Í öðru lagi var horft á skipulag þeirra og fyrirkomulag heimsókna í erlenda skóla og aðrar menntastofnanir. Í þriðja lagi var reynt að fá mynd af ávinningi ferðanna í ljósi markmiða Vonarsjóðs og áhrifum þeirra á starfsþróun í þeim skólum sem í hlut áttu. Greindar voru skýrslur um ferðir sem farnar voru á árabilinu 2008–2011. Einnig voru tekin viðtöl við sex skólastjórnendur úr skólum sem höfðu lagt land undir fót árið 2011. Meginniðurstöður benda til að gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun sé fremur takmarkað, þær séu einkum skemmtiferðir sem beinast að því að efla kennara sem hóp og auka víðsýni fremur en að þær séu farnar með skýr markmið í huga til starfs- og skólaþróunar. This paper reports a research project that aimed to explore the value of study tours abroad for elementary and lower-secondary school-teachers professional development. During the period 2008–2011 grants from the educational funds of the Teacher Union in Iceland (Verkefna- og námsstyrkjasjóður FG og SÍ) were spent to promote such visits but the fund´s main function is to allow union members the opportunity to gain further education and enhance professional development. The paper focuses on three aspects related to study tours abroad. First, the preparation and aims of such visits are analysed. Second, the planning of these visits is described and lastly the overall gains in the light of the fund’s main ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Guðrún Þorsteinsdóttir 1968-
Trausti Þorsteinsson 1949-
author_facet Guðrún Þorsteinsdóttir 1968-
Trausti Þorsteinsson 1949-
author_sort Guðrún Þorsteinsdóttir 1968-
title Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
title_short Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
title_full Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
title_fullStr Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
title_full_unstemmed Gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
title_sort gildi náms- og kynnisferða grunnskólakennara fyrir starfsþróun
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/23399
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.irpa.is
Stjórnmál og stjórnsýsla, 10 (2): bls. 523-544
1670-6803
1670-679X
http://hdl.handle.net/1946/23399
_version_ 1766042788651073536