Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar

Fræðigreinar Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna reynslu foreldra fatlaðra barna af þjónustunni sem þeir og börn þeirra njóta hjá Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar, og að greina þætti sem tengjast ánægju foreldra með þjónustuna. Notað var blandað skýringarsnið. Í upphafi var gögnum safnað með matsli...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Snæfríður Þóra Egilson 1956-, Sara Stefánsdóttir 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23390
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23390
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23390 2023-05-15T13:08:25+02:00 Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar Snæfríður Þóra Egilson 1956- Sara Stefánsdóttir 1976- Háskóli Íslands 2014-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23390 is ice http://www.irpa.is Stjórnmál og stjórnsýsla, 10 (2): bls. 589-612 1670-6803 1670-679X http://hdl.handle.net/1946/23390 Fatlaðir Börn Foreldrar Fjölskyldan Velferðarmál Sveitarfélög Kannanir Rannsóknir Akureyri Article 2014 ftskemman 2022-12-11T06:54:15Z Fræðigreinar Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna reynslu foreldra fatlaðra barna af þjónustunni sem þeir og börn þeirra njóta hjá Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar, og að greina þætti sem tengjast ánægju foreldra með þjónustuna. Notað var blandað skýringarsnið. Í upphafi var gögnum safnað með matslistanum Mat foreldra á þjónustu sem sendur var til foreldra 115 fatlaðra barna, svarhlutfall var um 50%. Lýsandi tölfræði, marktektarprófum og fylgnistuðlum var beitt við gagnagreiningu. Því næst tóku 14 foreldrar fatlaðra barna þátt í umræðum rýnihópa til að dýpka og túlka megindlegu niðurstöðurnar frekar. Greining gagna leiddi í ljós að foreldrar, sér í lagi foreldrar yngri barna, telja að þjónusta Fjölskyldudeildarinnar samræmist hugmyndum um fjölskyldumiðaða þjónustu. Foreldrar upplifa jákvætt og styðjandi viðmót, gott aðgengi að starfsfólki og mikilvægan stuðning frá því. Einnig að þjónustan sé sveigjanleg og skjótt brugðist við úrlausnarefnum. Hins vegar skortir töluvert á upplýsingagjöf og skilgreina þarf betur hlutverk og verksvið deildarinnar. Foreldrar barna, sem þurfa töluverða eða alltaf fulla aðstoð við daglegar athafnir, voru ánægðari með þjónustuna en foreldrar barna sem eru alveg eða að mestu sjálfbjarga. Foreldrar barna með einhverfu voru óánægðari en foreldrar barna með skerðingu af öðrum toga. Þátttaka foreldra í ákvarðanatöku og jákvæð upplifun af framkomu fagfólks hafði forspárgildi um ánægju þeirra með þjónustuna. Leita þarf leiða til að stuðla að aukinni þátttöku foreldra í ákvarðanatöku og auka upplýsingagjöf enda getur skortur á upplýsingum valdið óöryggi og vakið þá tilfinningu að þjónustan sé tilviljanakennd. Sér í lagi þarf að huga að fjölskyldum barna á efri stigum grunnskóla. The purpose of this study was to examine how parents of disabled children experience the services which they and their children receive from the family-service unit at the municipality of Akureyri, and to analyse factors relating to parents’ satisfaction with the services. This was a sequential mixed method study. ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fatlaðir
Börn
Foreldrar
Fjölskyldan
Velferðarmál
Sveitarfélög
Kannanir
Rannsóknir
Akureyri
spellingShingle Fatlaðir
Börn
Foreldrar
Fjölskyldan
Velferðarmál
Sveitarfélög
Kannanir
Rannsóknir
Akureyri
Snæfríður Þóra Egilson 1956-
Sara Stefánsdóttir 1976-
Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar
topic_facet Fatlaðir
Börn
Foreldrar
Fjölskyldan
Velferðarmál
Sveitarfélög
Kannanir
Rannsóknir
Akureyri
description Fræðigreinar Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna reynslu foreldra fatlaðra barna af þjónustunni sem þeir og börn þeirra njóta hjá Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar, og að greina þætti sem tengjast ánægju foreldra með þjónustuna. Notað var blandað skýringarsnið. Í upphafi var gögnum safnað með matslistanum Mat foreldra á þjónustu sem sendur var til foreldra 115 fatlaðra barna, svarhlutfall var um 50%. Lýsandi tölfræði, marktektarprófum og fylgnistuðlum var beitt við gagnagreiningu. Því næst tóku 14 foreldrar fatlaðra barna þátt í umræðum rýnihópa til að dýpka og túlka megindlegu niðurstöðurnar frekar. Greining gagna leiddi í ljós að foreldrar, sér í lagi foreldrar yngri barna, telja að þjónusta Fjölskyldudeildarinnar samræmist hugmyndum um fjölskyldumiðaða þjónustu. Foreldrar upplifa jákvætt og styðjandi viðmót, gott aðgengi að starfsfólki og mikilvægan stuðning frá því. Einnig að þjónustan sé sveigjanleg og skjótt brugðist við úrlausnarefnum. Hins vegar skortir töluvert á upplýsingagjöf og skilgreina þarf betur hlutverk og verksvið deildarinnar. Foreldrar barna, sem þurfa töluverða eða alltaf fulla aðstoð við daglegar athafnir, voru ánægðari með þjónustuna en foreldrar barna sem eru alveg eða að mestu sjálfbjarga. Foreldrar barna með einhverfu voru óánægðari en foreldrar barna með skerðingu af öðrum toga. Þátttaka foreldra í ákvarðanatöku og jákvæð upplifun af framkomu fagfólks hafði forspárgildi um ánægju þeirra með þjónustuna. Leita þarf leiða til að stuðla að aukinni þátttöku foreldra í ákvarðanatöku og auka upplýsingagjöf enda getur skortur á upplýsingum valdið óöryggi og vakið þá tilfinningu að þjónustan sé tilviljanakennd. Sér í lagi þarf að huga að fjölskyldum barna á efri stigum grunnskóla. The purpose of this study was to examine how parents of disabled children experience the services which they and their children receive from the family-service unit at the municipality of Akureyri, and to analyse factors relating to parents’ satisfaction with the services. This was a sequential mixed method study. ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Snæfríður Þóra Egilson 1956-
Sara Stefánsdóttir 1976-
author_facet Snæfríður Þóra Egilson 1956-
Sara Stefánsdóttir 1976-
author_sort Snæfríður Þóra Egilson 1956-
title Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar
title_short Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar
title_full Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar
title_fullStr Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar
title_full_unstemmed Velferðarþjónusta og fötluð börn: Reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar Akureyrarbæjar
title_sort velferðarþjónusta og fötluð börn: reynsla foreldra af starfi fjölskyldudeildar akureyrarbæjar
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/1946/23390
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://www.irpa.is
Stjórnmál og stjórnsýsla, 10 (2): bls. 589-612
1670-6803
1670-679X
http://hdl.handle.net/1946/23390
_version_ 1766088503578329088