Umhverfisleg sjálfbærni Íslands: Staðan og aðkoma stjórnvalda

Fræðigreinar Umhverfisleg sjálfbærni miðar að því að ekki sé gengið á höfuðstól náttúrunnar þannig að komandi kynslóðir beri skarðan hlut frá borði þegar kemur að því að hagnýta náttúrugæði. Tilgangur með rannsókn þessari var að fá sýn sérfræðinga á umhverfislega sjálfbærni Íslands, styrkleika, veik...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Lára Jóhannsdóttir 1961-, Brynhildur Davíðsdóttir 1968-, Snjólfur Ólafsson 1954-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23389