Garður er granna sættir. Hönnun og útfærsla girðinga til skjóls og afmörkunar á einkalóðum í Reykjavík frá aldamótum 1900

Þrátt fyrir að Reykjavík sé tiltölulega ung borg hefur hún breyst mikið frá því að hún hlaut kaupstaðaréttindi árið 1786. Á þessum tíma hefur þjóðfélagið jafnframt tekið miklum breytingum. Þessar breytingar endurspeglast meðal annars í eignarhaldi lands og afmörkun þess. Áhugavert er að skoða samhen...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnar Björgvinsson 1970-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23340