Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn

Inngangur: Tíðni meðgöngusykursýki (MGS) fer hratt vaxandi í hinum vestræna heimi og greinist hjá 3-14% þungaðra kvenna. Rannsóknir sýna að hjá konum með MGS er líklegra að fæðing sé framkölluð og að fæðing verði með keisaraskurði. Auk þess er algengara að börn þeirra fái fylgikvilla á borð við axla...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ómar Sigurvin Gunnarsson 1984-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23338
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23338
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23338 2024-09-15T18:14:33+00:00 Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn Gestational Diabetes in Iceland. Effects on pregnancy, mother and child Ómar Sigurvin Gunnarsson 1984- Háskóli Íslands 2016-02 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23338 is ice http://hdl.handle.net/1946/23338 Líf- og læknavísindi Meðganga Sykursýki Thesis Master's 2016 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Inngangur: Tíðni meðgöngusykursýki (MGS) fer hratt vaxandi í hinum vestræna heimi og greinist hjá 3-14% þungaðra kvenna. Rannsóknir sýna að hjá konum með MGS er líklegra að fæðing sé framkölluð og að fæðing verði með keisaraskurði. Auk þess er algengara að börn þeirra fái fylgikvilla á borð við axlaklemmu, fósturköfnun, nýburagulu og blóðsykurfall. Markmið rannsóknarinnar er að kanna tíðni MGS og fylgikvilla móður og barna þeirra kvenna sem fengu MGS á Íslandi á árunum 2009-2010. Efni og aðferðir: Rannsóknin náði til allra kvenna sem greindust með meðgöngusykursýki og fæddu einbura á Íslandi á tímabilinu 1. janúar 2009 til 31. desember 2010. Fyrir hverja konu sem greindist með meðgöngusykursýki voru fundin tvö viðmið í viðmiðahóp. Voru hóparnir paraðir saman eftir fæðingardegi barns (+/- 14 dagar), meðgöngulengd (+/- 7 dagar), líkamsþyngarstuðli (LÞS) móður við upphaf meðgöngu, aldri móður (+/- 5 ár), kyni barns og hvort móðir var frumbyrja eða fjölbyrja. Skráður var aldur móður og kynþáttur, líkamsþyngarstuðull við fyrstu komu í mæðravernd, meðgöngulengd og fæðingarþyngd nýburans. Einnig voru skráðir fylgikvillar á meðgöngu, fæðingarmáti og fylgikvillar í fæðingu, sem og fylgikvillar nýburans. Fyrir konur í tilfellahópi voru skráðar upplýsingar um sykurþolprófið sem leiddi til greiningar MGS og meðferð á meðgöngu. Lýsandi tölfræði var notuð til að bera saman hópana og tölfræðileg marktækni miðuð við p<0,05. Niðurstöður: Meðgöngusykursýki greindist á 381 meðgöngu sem jafngildir 4% allra einburafæðinga á Íslandi. Konur sem fengu MGS voru þyngri en konur í viðmiðahóp (LÞS 30,6±6,9 samanborið við 28,4±5,3; p<0,01). Allar konurnar fengu blóðsykurmæli, næringarráðgjöf og leiðbeiningar um æskilega hreyfingu. Til viðbótar fengu 140 konur (37%) metformin og/eða insúlínmeðferð. Konur með MGS voru líklegri til að fá meðgönguháþrýsting (11,2% og 6,8%; p=0,01) en ekki var marktækur munur á tíðni meðgöngueitrunar. Framköllun fæðingar var algengari hjá konum með MGS (46,7% og 24%; p<0,01) og einnig fæðing með ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Líf- og læknavísindi
Meðganga
Sykursýki
spellingShingle Líf- og læknavísindi
Meðganga
Sykursýki
Ómar Sigurvin Gunnarsson 1984-
Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn
topic_facet Líf- og læknavísindi
Meðganga
Sykursýki
description Inngangur: Tíðni meðgöngusykursýki (MGS) fer hratt vaxandi í hinum vestræna heimi og greinist hjá 3-14% þungaðra kvenna. Rannsóknir sýna að hjá konum með MGS er líklegra að fæðing sé framkölluð og að fæðing verði með keisaraskurði. Auk þess er algengara að börn þeirra fái fylgikvilla á borð við axlaklemmu, fósturköfnun, nýburagulu og blóðsykurfall. Markmið rannsóknarinnar er að kanna tíðni MGS og fylgikvilla móður og barna þeirra kvenna sem fengu MGS á Íslandi á árunum 2009-2010. Efni og aðferðir: Rannsóknin náði til allra kvenna sem greindust með meðgöngusykursýki og fæddu einbura á Íslandi á tímabilinu 1. janúar 2009 til 31. desember 2010. Fyrir hverja konu sem greindist með meðgöngusykursýki voru fundin tvö viðmið í viðmiðahóp. Voru hóparnir paraðir saman eftir fæðingardegi barns (+/- 14 dagar), meðgöngulengd (+/- 7 dagar), líkamsþyngarstuðli (LÞS) móður við upphaf meðgöngu, aldri móður (+/- 5 ár), kyni barns og hvort móðir var frumbyrja eða fjölbyrja. Skráður var aldur móður og kynþáttur, líkamsþyngarstuðull við fyrstu komu í mæðravernd, meðgöngulengd og fæðingarþyngd nýburans. Einnig voru skráðir fylgikvillar á meðgöngu, fæðingarmáti og fylgikvillar í fæðingu, sem og fylgikvillar nýburans. Fyrir konur í tilfellahópi voru skráðar upplýsingar um sykurþolprófið sem leiddi til greiningar MGS og meðferð á meðgöngu. Lýsandi tölfræði var notuð til að bera saman hópana og tölfræðileg marktækni miðuð við p<0,05. Niðurstöður: Meðgöngusykursýki greindist á 381 meðgöngu sem jafngildir 4% allra einburafæðinga á Íslandi. Konur sem fengu MGS voru þyngri en konur í viðmiðahóp (LÞS 30,6±6,9 samanborið við 28,4±5,3; p<0,01). Allar konurnar fengu blóðsykurmæli, næringarráðgjöf og leiðbeiningar um æskilega hreyfingu. Til viðbótar fengu 140 konur (37%) metformin og/eða insúlínmeðferð. Konur með MGS voru líklegri til að fá meðgönguháþrýsting (11,2% og 6,8%; p=0,01) en ekki var marktækur munur á tíðni meðgöngueitrunar. Framköllun fæðingar var algengari hjá konum með MGS (46,7% og 24%; p<0,01) og einnig fæðing með ...
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Ómar Sigurvin Gunnarsson 1984-
author_facet Ómar Sigurvin Gunnarsson 1984-
author_sort Ómar Sigurvin Gunnarsson 1984-
title Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn
title_short Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn
title_full Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn
title_fullStr Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn
title_full_unstemmed Meðgöngusykursýki á Íslandi. Áhrif á meðgöngu, móður og barn
title_sort meðgöngusykursýki á íslandi. áhrif á meðgöngu, móður og barn
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/1946/23338
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23338
_version_ 1810452313220841472