Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla

Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna pólskan og íslenskan orðaforða tvítyngdra barna til að leggja mat á stöðu þeirra í þessum tveimur tungumálum. Ásamt því að skoða hversu mikil áhrif nánasta umhverfi í leikskóla og heima hefur á orðaforða ungra tvítyngdra barna. Rannsóknir sem gerðar hafa ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aneta Figlarska 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23213