Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla

Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna pólskan og íslenskan orðaforða tvítyngdra barna til að leggja mat á stöðu þeirra í þessum tveimur tungumálum. Ásamt því að skoða hversu mikil áhrif nánasta umhverfi í leikskóla og heima hefur á orðaforða ungra tvítyngdra barna. Rannsóknir sem gerðar hafa ver...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aneta Figlarska 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23213
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23213
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23213 2023-05-15T16:53:02+02:00 Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla A study of the Polish and Icelandic vocabulary of Polish preschool children in Iceland : characteristics of the preschool and home language environment of bilingual children Polskie i islandzkie słownictwo dzieci w wieku przedszkolnym, których językiem ojczystym jest język polski : charakterystyka otoczenia językowego dzieci dwujęzycznych w domu i przedszkolu Aneta Figlarska 1976- Háskóli Íslands 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23213 is ice http://hdl.handle.net/1946/23213 Meistaraprófsritgerðir Leikskólakennarafræði Tvítyngi Leikskólabörn Pólska Orðaforði Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:54:39Z Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna pólskan og íslenskan orðaforða tvítyngdra barna til að leggja mat á stöðu þeirra í þessum tveimur tungumálum. Ásamt því að skoða hversu mikil áhrif nánasta umhverfi í leikskóla og heima hefur á orðaforða ungra tvítyngdra barna. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á þessu sviði benda til þess að orðaforði sé mikilvæg forsenda lesskilnings og undirstaða náms. Því er mikilvægt að kanna orðaforða tvítyngdra barna strax á unga aldri og grípa inn í með snemmtækri íhlutun ef þörf er á þar sem rannsóknir benda til þess að mögulegt sé að efla orðaforða með markvissum aðferðum. Rannsóknin fór fram haustið 2014. Þátttakendur voru fjórtán börn á aldrinum 4–6 ára (fædd árin 2009–2010) sem fæddust hér á Íslandi og eiga foreldra sem báðir eiga pólsku sem móðurmál. Börnin voru valin af sex mismunandi leikskólum sem staðsettir eru utan höfuðborgsvæðisins í suðurhluta Íslands. Í rannsókninni voru notaðar tvær orðaforða mælingar: íslenskt orðaforðapróf PPTV-4 (e. Peabody Picture Vocabulary Test) og pólskt staðlað orðaforðapróf OTSR (e. Picture Vocabulary Test – Comprehension). Til að kanna málumhverfi barnanna heima var notuð ítarleg spurningakönnun til foreldra á pólsku. Til að afla upplýsinga um náms- og félagslega stöðu barnanna voru tekin viðtöl við átta deildarstjóra á deildum tvítyngdra barna í leikskólunum sem tóku þátt í rannsókninni. Megin niðurstöður voru þær að stærð pólsks viðtökuorðaforða tvítyngdra þátttakenda var í flestum tilfellum svipaður og hjá eintyngdum jafnöldrum af sama kyni. Niðurstöður benda hins vegar til þess að þrátt fyrir að öll þessi tvítyngdu börn nema eitt hafi búið hér á landi frá fæðingu, sé stærð íslensks orðaforða þeirra lakari en íslenskra jafnaldra þeirra. Helstu niðurstöður úr spurningakönnunni til foreldra sýna að fyrir tveggja ára aldur hafa öll börn fyrst og fremst heyrt móðurmálið dagsdaglega. Í samskiptum við systkini, foreldra og aðra fullorðna er pólska helst notuð. Í leikjum við vini nota börnin í öllum tilvikum bæði íslensku og pólsku en samt ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Tvítyngi
Leikskólabörn
Pólska
Orðaforði
spellingShingle Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Tvítyngi
Leikskólabörn
Pólska
Orðaforði
Aneta Figlarska 1976-
Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
topic_facet Meistaraprófsritgerðir
Leikskólakennarafræði
Tvítyngi
Leikskólabörn
Pólska
Orðaforði
description Viðfangsefni rannsóknarinnar var að kanna pólskan og íslenskan orðaforða tvítyngdra barna til að leggja mat á stöðu þeirra í þessum tveimur tungumálum. Ásamt því að skoða hversu mikil áhrif nánasta umhverfi í leikskóla og heima hefur á orðaforða ungra tvítyngdra barna. Rannsóknir sem gerðar hafa verið á þessu sviði benda til þess að orðaforði sé mikilvæg forsenda lesskilnings og undirstaða náms. Því er mikilvægt að kanna orðaforða tvítyngdra barna strax á unga aldri og grípa inn í með snemmtækri íhlutun ef þörf er á þar sem rannsóknir benda til þess að mögulegt sé að efla orðaforða með markvissum aðferðum. Rannsóknin fór fram haustið 2014. Þátttakendur voru fjórtán börn á aldrinum 4–6 ára (fædd árin 2009–2010) sem fæddust hér á Íslandi og eiga foreldra sem báðir eiga pólsku sem móðurmál. Börnin voru valin af sex mismunandi leikskólum sem staðsettir eru utan höfuðborgsvæðisins í suðurhluta Íslands. Í rannsókninni voru notaðar tvær orðaforða mælingar: íslenskt orðaforðapróf PPTV-4 (e. Peabody Picture Vocabulary Test) og pólskt staðlað orðaforðapróf OTSR (e. Picture Vocabulary Test – Comprehension). Til að kanna málumhverfi barnanna heima var notuð ítarleg spurningakönnun til foreldra á pólsku. Til að afla upplýsinga um náms- og félagslega stöðu barnanna voru tekin viðtöl við átta deildarstjóra á deildum tvítyngdra barna í leikskólunum sem tóku þátt í rannsókninni. Megin niðurstöður voru þær að stærð pólsks viðtökuorðaforða tvítyngdra þátttakenda var í flestum tilfellum svipaður og hjá eintyngdum jafnöldrum af sama kyni. Niðurstöður benda hins vegar til þess að þrátt fyrir að öll þessi tvítyngdu börn nema eitt hafi búið hér á landi frá fæðingu, sé stærð íslensks orðaforða þeirra lakari en íslenskra jafnaldra þeirra. Helstu niðurstöður úr spurningakönnunni til foreldra sýna að fyrir tveggja ára aldur hafa öll börn fyrst og fremst heyrt móðurmálið dagsdaglega. Í samskiptum við systkini, foreldra og aðra fullorðna er pólska helst notuð. Í leikjum við vini nota börnin í öllum tilvikum bæði íslensku og pólsku en samt ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Aneta Figlarska 1976-
author_facet Aneta Figlarska 1976-
author_sort Aneta Figlarska 1976-
title Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
title_short Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
title_full Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
title_fullStr Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
title_full_unstemmed Pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
title_sort pólskur og íslenskur orðaforði leikskólabarna sem eiga pólsku að móðurmáli : einkenni málumhverfis tvítyngdra barna heima og í leikskóla
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23213
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
geographic Gerðar
geographic_facet Gerðar
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23213
_version_ 1766043553237041152