Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?

Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gríðarlegur á undanförnum árum, þar af leiðandi eykst þörfin á fræðilegri þekkingu í ferðaþjónustugreininni mikið. Skíðaferðaþjónusta er ferðaþjónustugrein sem hefur verið að skapa sér aukinn sess hér á landi. Hún hefur þó fengið litla fræðilega umfjöllun sem ger...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Steingerður Árnadóttir 1991-
Other Authors: Háskólinn á Hólum
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23203
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23203
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23203 2023-05-15T16:49:11+02:00 Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir? Steingerður Árnadóttir 1991- Háskólinn á Hólum 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23203 is ice http://hdl.handle.net/1946/23203 Ferðamálafræði Vetraríþróttir Skíðaferðir Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:56:20Z Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gríðarlegur á undanförnum árum, þar af leiðandi eykst þörfin á fræðilegri þekkingu í ferðaþjónustugreininni mikið. Skíðaferðaþjónusta er ferðaþjónustugrein sem hefur verið að skapa sér aukinn sess hér á landi. Hún hefur þó fengið litla fræðilega umfjöllun sem gerir það að verkun að erfitt getur verið að skilja hugtakið skíðaferðaþjónusta. Í þessari ritgerð er farið yfir það hvernig skíðaferðaþjónustu á Íslandi er háttað og hvert hún stefnir. Tekin voru eigindleg viðtöl við forsvarsmenn fimm mismunandi fyrirtækja innan skíðaferðaþjónustunnar hér á landi. Svör viðmælenda voru borin saman og staðan könnuð með stöðumati. Í lok ritgerðar voru styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri greind. Niðurstöður leiddu í ljós að hægt er að finna fjölbreytta skíðaferðaþjónustu hér á landi. Það er verið að gera marga góða hluti í greininni en það væri þó hægt að nýta fleiri möguleika. Þar mætti til dæmis horfa betur til þess að Íslendingar geta verið markhópur í skíðaferðaþjónstu og skíðasvæðin mættu marka sér skýrari stefnu í ferðaþjónustu. Erfitt var að greina frá því hvaða uppbygging væri á skíðaferðaþjónustumarkaðinum eftir að niðurstöður voru settar fram. Út frá rannsókninni má þó segja að helsta uppbyggingin væri sú að stefnt væri að því að betrumbæta aðstöðu gönguskíðasvæðisins við Fossavatn á Ísafirði og það ætti að koma af stað snjóframleiðslu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Lykilorð: Skíðaferðaþjónusta, Íþróttaferðaþjónusta, ævintýraferðaþjónusta, Stöðumat, SVÓT – greining. The growth of the tourist industry in Iceland has been substantial in recent years. One area that has seen considerable growth has been ski-tourism. However, the growth enjoyed by this sector of the leisure industry has not seen growth of the theoretical knowledge of tourism. The lack of theoretic discussion has brought on difficulties in understanding the concept of ski-tourism itself. This paper will attempt to find out what the ski-tourism industry in Iceland is about, and the direction in which it is ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðamálafræði
Vetraríþróttir
Skíðaferðir
spellingShingle Ferðamálafræði
Vetraríþróttir
Skíðaferðir
Steingerður Árnadóttir 1991-
Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?
topic_facet Ferðamálafræði
Vetraríþróttir
Skíðaferðir
description Vöxtur ferðaþjónustunnar hefur verið gríðarlegur á undanförnum árum, þar af leiðandi eykst þörfin á fræðilegri þekkingu í ferðaþjónustugreininni mikið. Skíðaferðaþjónusta er ferðaþjónustugrein sem hefur verið að skapa sér aukinn sess hér á landi. Hún hefur þó fengið litla fræðilega umfjöllun sem gerir það að verkun að erfitt getur verið að skilja hugtakið skíðaferðaþjónusta. Í þessari ritgerð er farið yfir það hvernig skíðaferðaþjónustu á Íslandi er háttað og hvert hún stefnir. Tekin voru eigindleg viðtöl við forsvarsmenn fimm mismunandi fyrirtækja innan skíðaferðaþjónustunnar hér á landi. Svör viðmælenda voru borin saman og staðan könnuð með stöðumati. Í lok ritgerðar voru styrkleikar, veikleikar, ógnanir og tækifæri greind. Niðurstöður leiddu í ljós að hægt er að finna fjölbreytta skíðaferðaþjónustu hér á landi. Það er verið að gera marga góða hluti í greininni en það væri þó hægt að nýta fleiri möguleika. Þar mætti til dæmis horfa betur til þess að Íslendingar geta verið markhópur í skíðaferðaþjónstu og skíðasvæðin mættu marka sér skýrari stefnu í ferðaþjónustu. Erfitt var að greina frá því hvaða uppbygging væri á skíðaferðaþjónustumarkaðinum eftir að niðurstöður voru settar fram. Út frá rannsókninni má þó segja að helsta uppbyggingin væri sú að stefnt væri að því að betrumbæta aðstöðu gönguskíðasvæðisins við Fossavatn á Ísafirði og það ætti að koma af stað snjóframleiðslu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Lykilorð: Skíðaferðaþjónusta, Íþróttaferðaþjónusta, ævintýraferðaþjónusta, Stöðumat, SVÓT – greining. The growth of the tourist industry in Iceland has been substantial in recent years. One area that has seen considerable growth has been ski-tourism. However, the growth enjoyed by this sector of the leisure industry has not seen growth of the theoretical knowledge of tourism. The lack of theoretic discussion has brought on difficulties in understanding the concept of ski-tourism itself. This paper will attempt to find out what the ski-tourism industry in Iceland is about, and the direction in which it is ...
author2 Háskólinn á Hólum
format Thesis
author Steingerður Árnadóttir 1991-
author_facet Steingerður Árnadóttir 1991-
author_sort Steingerður Árnadóttir 1991-
title Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?
title_short Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?
title_full Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?
title_fullStr Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?
title_full_unstemmed Stöðumat á skíðaferðaþjónustu á Íslandi : hvert stefnir?
title_sort stöðumat á skíðaferðaþjónustu á íslandi : hvert stefnir?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23203
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23203
_version_ 1766039310423818240