Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu

Í þessari ritgerð er leitast við að greina fýsileika sóknarfæra í ferðaþjónustu á Vestfjörðum með tilliti til sérstöðu, landfræðilegra auðlinda og viðhorfa ferðaþjóna og kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa á svæðinu. Til að greina sóknarfærin er notast við kortlagningu auðlinda ferðaþjónustunnar á land...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gústaf Gústafsson 1973-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23139