Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu

Í þessari ritgerð er leitast við að greina fýsileika sóknarfæra í ferðaþjónustu á Vestfjörðum með tilliti til sérstöðu, landfræðilegra auðlinda og viðhorfa ferðaþjóna og kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa á svæðinu. Til að greina sóknarfærin er notast við kortlagningu auðlinda ferðaþjónustunnar á land...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gústaf Gústafsson 1973-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23139
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23139
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23139 2023-05-15T16:47:44+02:00 Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu Opportunities in tourism in the Westfjords of Iceland and opinions of tourism operators and elected representative in the region towards resources in tourism. Gústaf Gústafsson 1973- Háskólinn á Bifröst 2015-08 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23139 is ice http://hdl.handle.net/1946/23139 Ferðaþjónusta Sveitarfélög Stefnumótun Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:52:10Z Í þessari ritgerð er leitast við að greina fýsileika sóknarfæra í ferðaþjónustu á Vestfjörðum með tilliti til sérstöðu, landfræðilegra auðlinda og viðhorfa ferðaþjóna og kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa á svæðinu. Til að greina sóknarfærin er notast við kortlagningu auðlinda ferðaþjónustunnar á landfræðilegum grunni, niðurstöður skoðanakannana sem lagðar voru fyrir ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa, viðtöl við framkvæmdarstjóra sveitarfélaga auk fyrri útgefinna rannsókna höfundar. Helstu niðurstöður eru þær að til þess að Vestfirðir geti nýtt sér þann mikla vöxt sem er í ferðaþjónustu á Íslandi með sjálfbærum hætti er mikilvægt að sveitarfélög á svæðinu komi fram með skýra stefnumótun og miðli upplýsingum með virkum hætti til hagsmunaaðila. Á Vestfjörðum eru miklir möguleikar í ferðaþjónustu og mörg spennandi tækifæri. Sóknarfærin eru vannýtt því auk fleiri þátta vantar heildstæða stefnu. Kortlagning auðlinda gefur nýja mynd af sóknarfærum á svæðinu og auðveldar stefnumótun og vöruþróun til þess að byggja upp og efla þá miklu möguleika sem til staðar eru. This paper seeks to analyze the feasibility of opportunities in tourism in the Westfjords of Iceland, with regard to uniqueness, geographical resources and opinions of tourism operators and elected representative in the region. To analyze the opportunities, a database of geographical resources in tourism in an information system was used in conjunction with opinion polls and interviews as well as previous research published by author. The results showed that for the destination to take advantage of the strong growth in tourism in Iceland in a sustainable manner is important that local authorities in the region work on a coherent destination policy and disseminate information effectively to stakeholders in the region. The area has great potential in tourism and many feasible opportunities. The opportunities are underdeveloped because among other things the area is lacking a coherent strategy. A geographical information system provides a new viewpoint on ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Vestfirðir ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Ferðaþjónusta
Sveitarfélög
Stefnumótun
spellingShingle Ferðaþjónusta
Sveitarfélög
Stefnumótun
Gústaf Gústafsson 1973-
Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
topic_facet Ferðaþjónusta
Sveitarfélög
Stefnumótun
description Í þessari ritgerð er leitast við að greina fýsileika sóknarfæra í ferðaþjónustu á Vestfjörðum með tilliti til sérstöðu, landfræðilegra auðlinda og viðhorfa ferðaþjóna og kjörinna sveitarstjórnarfulltrúa á svæðinu. Til að greina sóknarfærin er notast við kortlagningu auðlinda ferðaþjónustunnar á landfræðilegum grunni, niðurstöður skoðanakannana sem lagðar voru fyrir ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa, viðtöl við framkvæmdarstjóra sveitarfélaga auk fyrri útgefinna rannsókna höfundar. Helstu niðurstöður eru þær að til þess að Vestfirðir geti nýtt sér þann mikla vöxt sem er í ferðaþjónustu á Íslandi með sjálfbærum hætti er mikilvægt að sveitarfélög á svæðinu komi fram með skýra stefnumótun og miðli upplýsingum með virkum hætti til hagsmunaaðila. Á Vestfjörðum eru miklir möguleikar í ferðaþjónustu og mörg spennandi tækifæri. Sóknarfærin eru vannýtt því auk fleiri þátta vantar heildstæða stefnu. Kortlagning auðlinda gefur nýja mynd af sóknarfærum á svæðinu og auðveldar stefnumótun og vöruþróun til þess að byggja upp og efla þá miklu möguleika sem til staðar eru. This paper seeks to analyze the feasibility of opportunities in tourism in the Westfjords of Iceland, with regard to uniqueness, geographical resources and opinions of tourism operators and elected representative in the region. To analyze the opportunities, a database of geographical resources in tourism in an information system was used in conjunction with opinion polls and interviews as well as previous research published by author. The results showed that for the destination to take advantage of the strong growth in tourism in Iceland in a sustainable manner is important that local authorities in the region work on a coherent destination policy and disseminate information effectively to stakeholders in the region. The area has great potential in tourism and many feasible opportunities. The opportunities are underdeveloped because among other things the area is lacking a coherent strategy. A geographical information system provides a new viewpoint on ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Gústaf Gústafsson 1973-
author_facet Gústaf Gústafsson 1973-
author_sort Gústaf Gústafsson 1973-
title Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
title_short Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
title_full Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
title_fullStr Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
title_full_unstemmed Sóknarfæri í ferðaþjónustu á Vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
title_sort sóknarfæri í ferðaþjónustu á vestfjörðum og viðhorf ferðaþjóna og sveitarstjórnarfulltrúa til auðlinda í ferðaþjónustu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23139
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(-22.500,-22.500,65.667,65.667)
geographic Mikla
Vestfirðir
geographic_facet Mikla
Vestfirðir
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23139
_version_ 1766037827393421312