Matarinnkaup í netverslun : staða og þróun á Íslandi og í Evrópu

Miklar framfarir hafa verið í upplýsingatækni og nettengingum undanfarin ár sem hefur bein áhrif á það hvernig almenningur nýtir sér netið. Hlutfall nettengdra heimila á Íslandi var 96,5% árið 2014 og 97% landsmanna taldist til reglulegra netnotenda. Íslandi trónir á toppnum samanborið við aðrar þjó...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Gunnhildur E. Ferdinandsdóttir 1985-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23137