Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01

Verkefnið leitast við að túlka umhverfisaðstæður á nútíma í kringum Skorarvatn við vestanverðan Drangajökul með skoðun á setkjarna SKR14-5A-1N-01 sem tekinn var úr vatninu veturinn 2014. Kjarnanum var skipt í tvennt og mælingar gerðar á segulviðtaki og eðlisþéttleika. Sýnum var safnað samfellt niður...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kristófer Egilsson 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23090
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23090
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23090 2023-05-15T16:02:37+02:00 Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01 Kristófer Egilsson 1982- Háskóli Íslands 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23090 is ice http://hdl.handle.net/1946/23090 Jarðfræði Veðurfar Rannsóknir Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:40Z Verkefnið leitast við að túlka umhverfisaðstæður á nútíma í kringum Skorarvatn við vestanverðan Drangajökul með skoðun á setkjarna SKR14-5A-1N-01 sem tekinn var úr vatninu veturinn 2014. Kjarnanum var skipt í tvennt og mælingar gerðar á segulviðtaki og eðlisþéttleika. Sýnum var safnað samfellt niður kjarnann og hlutfall lífræns kolefnis ákvarðað með glæðingu. Tvö gjóskulög fundust í kjarnanum, Hekla-T sem hefur verið aldursgreind 6100 BP og Sn-1 úr Snæfellsjökli sem er aldursgreint 1820 BP og þau notuð til þess að byggja upp aldursmódel fyrir síðustu u.þ.b. 6000 ár. Túlkun umhverfisbreytinga miðast því við síðustu u.þ.b. 6000 ár út frá niðurstöðum mælinga á eðlisrænum (segulviðtaki og eðlisþéttleika) og lífrænum (kolefni) vísum. Meginniðurstaða túlkunar á gögnunum sýnir að loftslag í kringum Skorarvatn hefur farið kólnandi síðustu 5000 ár þó með einhverjum styttri hlýrri tímabilum inn á milli. Niðurstöður mælinga á setkjarnanum úr Skorarvatni sýna svipaðar niðurstöður og aðrar sambærilegar rannsóknir á Íslandi og benda til þess að stigvaxandi kólnun hafi átt sér stað frá því fyrir um 5000 árum BP og náð hámarki á Litlu ísöldinni á síðustu 500 árum. Þessi tími sem tengist nýjöklunartíma hófst eftir hámark hlýnunar á nútíma fyrir um 5500 árum. Samtíma aukning í segulviðtaki, eðlisþéttleika og lífrænu kolefni á síðustu 1820 árum BP bendir til aukningar á jarðvegsrofi í umhverfi Skorarvatns á því tímabili. Lake sediment core SKR14-5A-1N-01 was obtained from Skorarvatn west of Drangajökull in northwest Iceland in April 2014. The purpose of this study is to interpret environmental change around Skorarvatn during the late Holocene based on physical and biogenic proxies measured in the lake core. The core was split in two and magnetic susceptibility (MS) and density measured with a Geotek MSCL (Multi-Sensor-Core-Logger). Samples were collected continuously downcore and the ratio of organic carbon determined with loss-of-ignition. Two tephra layers were found in the core identified as Hekla-T, dated 6100 BP and Sn-1, ... Thesis Drangajökull Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Drangajökull ENVELOPE(-22.239,-22.239,66.164,66.164) Skorarvatn ENVELOPE(-22.323,-22.323,66.256,66.256)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Jarðfræði
Veðurfar
Rannsóknir
spellingShingle Jarðfræði
Veðurfar
Rannsóknir
Kristófer Egilsson 1982-
Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01
topic_facet Jarðfræði
Veðurfar
Rannsóknir
description Verkefnið leitast við að túlka umhverfisaðstæður á nútíma í kringum Skorarvatn við vestanverðan Drangajökul með skoðun á setkjarna SKR14-5A-1N-01 sem tekinn var úr vatninu veturinn 2014. Kjarnanum var skipt í tvennt og mælingar gerðar á segulviðtaki og eðlisþéttleika. Sýnum var safnað samfellt niður kjarnann og hlutfall lífræns kolefnis ákvarðað með glæðingu. Tvö gjóskulög fundust í kjarnanum, Hekla-T sem hefur verið aldursgreind 6100 BP og Sn-1 úr Snæfellsjökli sem er aldursgreint 1820 BP og þau notuð til þess að byggja upp aldursmódel fyrir síðustu u.þ.b. 6000 ár. Túlkun umhverfisbreytinga miðast því við síðustu u.þ.b. 6000 ár út frá niðurstöðum mælinga á eðlisrænum (segulviðtaki og eðlisþéttleika) og lífrænum (kolefni) vísum. Meginniðurstaða túlkunar á gögnunum sýnir að loftslag í kringum Skorarvatn hefur farið kólnandi síðustu 5000 ár þó með einhverjum styttri hlýrri tímabilum inn á milli. Niðurstöður mælinga á setkjarnanum úr Skorarvatni sýna svipaðar niðurstöður og aðrar sambærilegar rannsóknir á Íslandi og benda til þess að stigvaxandi kólnun hafi átt sér stað frá því fyrir um 5000 árum BP og náð hámarki á Litlu ísöldinni á síðustu 500 árum. Þessi tími sem tengist nýjöklunartíma hófst eftir hámark hlýnunar á nútíma fyrir um 5500 árum. Samtíma aukning í segulviðtaki, eðlisþéttleika og lífrænu kolefni á síðustu 1820 árum BP bendir til aukningar á jarðvegsrofi í umhverfi Skorarvatns á því tímabili. Lake sediment core SKR14-5A-1N-01 was obtained from Skorarvatn west of Drangajökull in northwest Iceland in April 2014. The purpose of this study is to interpret environmental change around Skorarvatn during the late Holocene based on physical and biogenic proxies measured in the lake core. The core was split in two and magnetic susceptibility (MS) and density measured with a Geotek MSCL (Multi-Sensor-Core-Logger). Samples were collected continuously downcore and the ratio of organic carbon determined with loss-of-ignition. Two tephra layers were found in the core identified as Hekla-T, dated 6100 BP and Sn-1, ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Kristófer Egilsson 1982-
author_facet Kristófer Egilsson 1982-
author_sort Kristófer Egilsson 1982-
title Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01
title_short Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01
title_full Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01
title_fullStr Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01
title_full_unstemmed Umhverfi Skorarvatns vestan Drangajökuls á nútíma. Rannsókn á veðurvísum úr setkjarna SKR14-5A-1N-01
title_sort umhverfi skorarvatns vestan drangajökuls á nútíma. rannsókn á veðurvísum úr setkjarna skr14-5a-1n-01
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23090
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(-22.239,-22.239,66.164,66.164)
ENVELOPE(-22.323,-22.323,66.256,66.256)
geographic Gerðar
Náð
Drangajökull
Skorarvatn
geographic_facet Gerðar
Náð
Drangajökull
Skorarvatn
genre Drangajökull
Iceland
genre_facet Drangajökull
Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23090
_version_ 1766398270628691968