"Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri

Hvað er það sem skiptir mestu máli í skólastarfi og hvers vegna skiptir það máli? Í stjórnunar- og stofnanafræðum er lögð áhersla á mikilvægi menn-ingar innan stofnana og áhrif hennar á allt þeirra innra starf. Þar sem menning stofnana byggir á þeim viðmiðum, gildum og grundvallar-viðhorfum sem tali...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Laufey Petrea Magnúsdóttir 1962-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/23081
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/23081
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/23081 2023-05-15T13:08:19+02:00 "Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri School culture in Menntaskólinn a Akureyri : analysis of the school culture in an Icelandic junior college Laufey Petrea Magnúsdóttir 1962- Háskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/23081 is ice http://hdl.handle.net/1946/23081 Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana Meistaraprófsritgerðir Vinnustaðamenning Menntaskólar Gildismat Viðhorf Menntaskólinn á Akureyri Skólastarf Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T07:00:01Z Hvað er það sem skiptir mestu máli í skólastarfi og hvers vegna skiptir það máli? Í stjórnunar- og stofnanafræðum er lögð áhersla á mikilvægi menn-ingar innan stofnana og áhrif hennar á allt þeirra innra starf. Þar sem menning stofnana byggir á þeim viðmiðum, gildum og grundvallar-viðhorfum sem talin eru mikilvæg á hverjum stað og á hverjum tíma er nauðsynlegt að leita leiða til að greina þessa þætti í þeim tilgangi að skilja betur merkingu þeirra og áhrif. Rannsóknin sem hér um ræðir er lýsandi tilviksrannsókn og hefur það að markmiði að leita eftir og greina þau viðmið, gildi og grundvallarviðhorf sem til samans móta þá hugmyndafræði sem lögð er til grundvallar skólastarfi í einum tilteknum framhaldsskóla á Íslandi, þ.e. í Menntaskólanum á Akureyri. Í rannsókninni er stuðst við menningarlíkan sem skilgreinir skóla-menningu á fjórum þrepum. Á yfirborðinu (efsta þrepi) eru athafnir fólks þ.e. það sem fólk gerir, þar undir eru viðmiðin sem stýra athöfnum. Á þriðja þrepi eru gildin sem skýra, verja og réttlæta viðmiðin og athafnirnar. Dýpst (á fjórða þrepi) liggja grundvallarviðhorfin, þ.e. sannfæring fólks um það sem talið er vera rétt eða satt og verður alla jafna ekki breytt. Lögð er áhersla á að greina gildi og grundvallarviðhorf þátttakenda eins og þau birtast í umræðu um ýmsa mikilvæga þætti er lúta að starfi skólans s.s. um menntun, uppeldi, nám, kennslu, nemendur, árangur, breytingar og þróun, hefðir og venjur. Rannsóknin dregur upp áhugaverða mynd af hugmyndum þátttakenda um megintilgang þeirrar starfsemi sem þeir voru/eru virkir í að skapa og/eða endurskapa á þessu tiltekna tímabili. Rannsóknin byggir á hálfopnum viðtölum við 13 einstaklinga sem valdir voru af handahófi úr lagskiptu þýði vorið 2001 og 6 nýjum viðtölum sem tekin voru haustið 2014. Í ljósi þess að 14 ár eru brátt liðin frá því að gagnaöflun hófst var leitað sérstaklega eftir breytingum í menningu skólans með því að greina nýju gögnin með hliðsjón af völdum þáttum úr greiningu á eldri gögnum. Þeir þættir sem voru til skoðunar vörðuðu einkum ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Skemman (Iceland) Akureyri
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Meistaraprófsritgerðir
Vinnustaðamenning
Menntaskólar
Gildismat
Viðhorf
Menntaskólinn á Akureyri
Skólastarf
spellingShingle Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Meistaraprófsritgerðir
Vinnustaðamenning
Menntaskólar
Gildismat
Viðhorf
Menntaskólinn á Akureyri
Skólastarf
Laufey Petrea Magnúsdóttir 1962-
"Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri
topic_facet Uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnunarfræði menntastofnana
Meistaraprófsritgerðir
Vinnustaðamenning
Menntaskólar
Gildismat
Viðhorf
Menntaskólinn á Akureyri
Skólastarf
description Hvað er það sem skiptir mestu máli í skólastarfi og hvers vegna skiptir það máli? Í stjórnunar- og stofnanafræðum er lögð áhersla á mikilvægi menn-ingar innan stofnana og áhrif hennar á allt þeirra innra starf. Þar sem menning stofnana byggir á þeim viðmiðum, gildum og grundvallar-viðhorfum sem talin eru mikilvæg á hverjum stað og á hverjum tíma er nauðsynlegt að leita leiða til að greina þessa þætti í þeim tilgangi að skilja betur merkingu þeirra og áhrif. Rannsóknin sem hér um ræðir er lýsandi tilviksrannsókn og hefur það að markmiði að leita eftir og greina þau viðmið, gildi og grundvallarviðhorf sem til samans móta þá hugmyndafræði sem lögð er til grundvallar skólastarfi í einum tilteknum framhaldsskóla á Íslandi, þ.e. í Menntaskólanum á Akureyri. Í rannsókninni er stuðst við menningarlíkan sem skilgreinir skóla-menningu á fjórum þrepum. Á yfirborðinu (efsta þrepi) eru athafnir fólks þ.e. það sem fólk gerir, þar undir eru viðmiðin sem stýra athöfnum. Á þriðja þrepi eru gildin sem skýra, verja og réttlæta viðmiðin og athafnirnar. Dýpst (á fjórða þrepi) liggja grundvallarviðhorfin, þ.e. sannfæring fólks um það sem talið er vera rétt eða satt og verður alla jafna ekki breytt. Lögð er áhersla á að greina gildi og grundvallarviðhorf þátttakenda eins og þau birtast í umræðu um ýmsa mikilvæga þætti er lúta að starfi skólans s.s. um menntun, uppeldi, nám, kennslu, nemendur, árangur, breytingar og þróun, hefðir og venjur. Rannsóknin dregur upp áhugaverða mynd af hugmyndum þátttakenda um megintilgang þeirrar starfsemi sem þeir voru/eru virkir í að skapa og/eða endurskapa á þessu tiltekna tímabili. Rannsóknin byggir á hálfopnum viðtölum við 13 einstaklinga sem valdir voru af handahófi úr lagskiptu þýði vorið 2001 og 6 nýjum viðtölum sem tekin voru haustið 2014. Í ljósi þess að 14 ár eru brátt liðin frá því að gagnaöflun hófst var leitað sérstaklega eftir breytingum í menningu skólans með því að greina nýju gögnin með hliðsjón af völdum þáttum úr greiningu á eldri gögnum. Þeir þættir sem voru til skoðunar vörðuðu einkum ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Laufey Petrea Magnúsdóttir 1962-
author_facet Laufey Petrea Magnúsdóttir 1962-
author_sort Laufey Petrea Magnúsdóttir 1962-
title "Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri
title_short "Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri
title_full "Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri
title_fullStr "Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri
title_full_unstemmed "Undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í Menntaskólanum á Akureyri
title_sort "undir skólans menntamerki" : greining á skólamenningu í menntaskólanum á akureyri
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/23081
geographic Akureyri
geographic_facet Akureyri
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://hdl.handle.net/1946/23081
_version_ 1766082568469348352