Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti
Norðurslóðir eru á margra vörum þessa stundina vegna fréttaflutnings af mögulegum tækifærum og hættum á svæðinu í náinni framtíð. Fyrirheit um verðmætar náttúruauðlindir auk annarra umsvifa vegna loftslagsbreytinga hafa komið norðurskautinu ofarlega á forgangslista alþjóðlegrar umræðu. Áherslur sem...
Main Author: | |
---|---|
Other Authors: | |
Format: | Thesis |
Language: | Icelandic |
Published: |
2015
|
Subjects: | |
Online Access: | http://hdl.handle.net/1946/22750 |
id |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/22750 |
---|---|
record_format |
openpolar |
spelling |
ftskemman:oai:skemman.is:1946/22750 2023-05-15T14:30:46+02:00 Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti Eggert Þórbergur Gíslason 1986- Háskóli Íslands 2015-10 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22750 is ice http://hdl.handle.net/1946/22750 Alþjóðasamskipti Norðurskautsráðið Fréttaflutningur Umhverfismál Norðlægar slóðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:55:51Z Norðurslóðir eru á margra vörum þessa stundina vegna fréttaflutnings af mögulegum tækifærum og hættum á svæðinu í náinni framtíð. Fyrirheit um verðmætar náttúruauðlindir auk annarra umsvifa vegna loftslagsbreytinga hafa komið norðurskautinu ofarlega á forgangslista alþjóðlegrar umræðu. Áherslur sem endurspegla hvernig tekist verður á við breyttar aðstæður vekja athygli. Í þessari ritgerð var skoðað hvernig helsti umræðuvettvangur svæðisins, Norðurskautsráðið, kom til. Þá var til umfjöllunar aðdragandi þeirra málefna sem ráðið grundvallaðist á. Meginmarkmiðið var að rannsaka hvernig ráðinu hefur vegnað. Kenningar um alþjóðlegt regluverk voru hafðar til hliðsjónar við rannsóknina og leitast var eftir að notast við gögn sérfræðinga á sviðum norðurslóðamála. Niðurstöður benda til þess að Norðurskautsráðið hafi komið til vegna aukins skilnings á umhverfisógnum, reynslu ríkja við að bregðast við þeim og frumkvæði þeirra sem lögðu norðurslóðir til sem hentugan grundvöll fyrir auknu samstarfi undir lok Kalda stríðsins. Starfsemi ráðsins hefur gengið vel frá stofnun en merkja má athyglisverða þróun frá lauslega orðuðum samþykktum til sjálfstæðrar stofnunnar og bindandi samkomulaga. The Arctic has made inroads into the public consciousness as news coverage of possible opportunities and threats to the region has increased. Promises of valuable natural resources and other economic activity due to climate change have put the Arctic at the top of the international political agenda. Policy which reflects how states plan to tackle new realities captures attention. This essay focused on how the principal forum for Arctic co-operation, the Arctic Council, came about. Discussion of the prelude to various issues of which the council was later built upon followed. The main goal was to examine how the council has fared. Regime theories were used to guide the research which sought to use mainly data from experts in the field of Arctic politics. Conclusions assert that the Arctic Council was founded because of a better understanding ... Thesis Arctic Council Arctic Climate change Norðurslóðir Skemman (Iceland) Arctic |
institution |
Open Polar |
collection |
Skemman (Iceland) |
op_collection_id |
ftskemman |
language |
Icelandic |
topic |
Alþjóðasamskipti Norðurskautsráðið Fréttaflutningur Umhverfismál Norðlægar slóðir |
spellingShingle |
Alþjóðasamskipti Norðurskautsráðið Fréttaflutningur Umhverfismál Norðlægar slóðir Eggert Þórbergur Gíslason 1986- Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti |
topic_facet |
Alþjóðasamskipti Norðurskautsráðið Fréttaflutningur Umhverfismál Norðlægar slóðir |
description |
Norðurslóðir eru á margra vörum þessa stundina vegna fréttaflutnings af mögulegum tækifærum og hættum á svæðinu í náinni framtíð. Fyrirheit um verðmætar náttúruauðlindir auk annarra umsvifa vegna loftslagsbreytinga hafa komið norðurskautinu ofarlega á forgangslista alþjóðlegrar umræðu. Áherslur sem endurspegla hvernig tekist verður á við breyttar aðstæður vekja athygli. Í þessari ritgerð var skoðað hvernig helsti umræðuvettvangur svæðisins, Norðurskautsráðið, kom til. Þá var til umfjöllunar aðdragandi þeirra málefna sem ráðið grundvallaðist á. Meginmarkmiðið var að rannsaka hvernig ráðinu hefur vegnað. Kenningar um alþjóðlegt regluverk voru hafðar til hliðsjónar við rannsóknina og leitast var eftir að notast við gögn sérfræðinga á sviðum norðurslóðamála. Niðurstöður benda til þess að Norðurskautsráðið hafi komið til vegna aukins skilnings á umhverfisógnum, reynslu ríkja við að bregðast við þeim og frumkvæði þeirra sem lögðu norðurslóðir til sem hentugan grundvöll fyrir auknu samstarfi undir lok Kalda stríðsins. Starfsemi ráðsins hefur gengið vel frá stofnun en merkja má athyglisverða þróun frá lauslega orðuðum samþykktum til sjálfstæðrar stofnunnar og bindandi samkomulaga. The Arctic has made inroads into the public consciousness as news coverage of possible opportunities and threats to the region has increased. Promises of valuable natural resources and other economic activity due to climate change have put the Arctic at the top of the international political agenda. Policy which reflects how states plan to tackle new realities captures attention. This essay focused on how the principal forum for Arctic co-operation, the Arctic Council, came about. Discussion of the prelude to various issues of which the council was later built upon followed. The main goal was to examine how the council has fared. Regime theories were used to guide the research which sought to use mainly data from experts in the field of Arctic politics. Conclusions assert that the Arctic Council was founded because of a better understanding ... |
author2 |
Háskóli Íslands |
format |
Thesis |
author |
Eggert Þórbergur Gíslason 1986- |
author_facet |
Eggert Þórbergur Gíslason 1986- |
author_sort |
Eggert Þórbergur Gíslason 1986- |
title |
Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti |
title_short |
Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti |
title_full |
Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti |
title_fullStr |
Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti |
title_full_unstemmed |
Norðurskautsráðið: Vegurinn að stjórnarhætti |
title_sort |
norðurskautsráðið: vegurinn að stjórnarhætti |
publishDate |
2015 |
url |
http://hdl.handle.net/1946/22750 |
geographic |
Arctic |
geographic_facet |
Arctic |
genre |
Arctic Council Arctic Climate change Norðurslóðir |
genre_facet |
Arctic Council Arctic Climate change Norðurslóðir |
op_relation |
http://hdl.handle.net/1946/22750 |
_version_ |
1766304589059981312 |