Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu

Í ritgerðinni er fjallað um listasýninguna Frenjur og fórnarlömb sem sett var upp í Listasafni ASÍ þann 14. maí – 30. júní 2015, í tilefni af 100 ára kosningarrétti kvenna á Íslandi. Þema sýningarinnar var að konur fjölluðu um konur og var hún hluti af Listahátíð í Reykjavík ásamt því að vera fram...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ragnheiður Vignisdóttir 1990-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22733
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22733
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22733 2024-09-15T18:32:21+00:00 Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu Ragnheiður Vignisdóttir 1990- Háskóli Íslands 2015-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22733 is ice http://hdl.handle.net/1946/22733 Hagnýt ritstjórn og útgáfa Myndlistarsýningar Konur Sýningarskrár Thesis Master's 2015 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Í ritgerðinni er fjallað um listasýninguna Frenjur og fórnarlömb sem sett var upp í Listasafni ASÍ þann 14. maí – 30. júní 2015, í tilefni af 100 ára kosningarrétti kvenna á Íslandi. Þema sýningarinnar var að konur fjölluðu um konur og var hún hluti af Listahátíð í Reykjavík ásamt því að vera framlag Listasafns ASÍ til að vekja athygli á þátttöku kvenna í listasögunni. Í ritgerðinni eru nokkur verk sýningarinnar tekin fyrir og greind með kynjafræðilegri greiningu til þess að varpa ljósi á sýninguna í heild sinni. Við opnun sýningarinnar var gefin út sýningarskrá sem ritstýrð var af höfundi þessarar ritgerðar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um útgáfuferlið, ritstjórnarstefnuna og hugmyndavinnuna sem átti sér stað áður en sýningarskráin var gefin út. Skrána í heild sinni má finna í viðauka aftast í ritgerðinni. Ritgerð lokuð vegna höfundarréttar á myndefni. Master Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Myndlistarsýningar
Konur
Sýningarskrár
spellingShingle Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Myndlistarsýningar
Konur
Sýningarskrár
Ragnheiður Vignisdóttir 1990-
Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
topic_facet Hagnýt ritstjórn og útgáfa
Myndlistarsýningar
Konur
Sýningarskrár
description Í ritgerðinni er fjallað um listasýninguna Frenjur og fórnarlömb sem sett var upp í Listasafni ASÍ þann 14. maí – 30. júní 2015, í tilefni af 100 ára kosningarrétti kvenna á Íslandi. Þema sýningarinnar var að konur fjölluðu um konur og var hún hluti af Listahátíð í Reykjavík ásamt því að vera framlag Listasafns ASÍ til að vekja athygli á þátttöku kvenna í listasögunni. Í ritgerðinni eru nokkur verk sýningarinnar tekin fyrir og greind með kynjafræðilegri greiningu til þess að varpa ljósi á sýninguna í heild sinni. Við opnun sýningarinnar var gefin út sýningarskrá sem ritstýrð var af höfundi þessarar ritgerðar. Í seinni hluta ritgerðarinnar er fjallað um útgáfuferlið, ritstjórnarstefnuna og hugmyndavinnuna sem átti sér stað áður en sýningarskráin var gefin út. Skrána í heild sinni má finna í viðauka aftast í ritgerðinni. Ritgerð lokuð vegna höfundarréttar á myndefni.
author2 Háskóli Íslands
format Master Thesis
author Ragnheiður Vignisdóttir 1990-
author_facet Ragnheiður Vignisdóttir 1990-
author_sort Ragnheiður Vignisdóttir 1990-
title Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
title_short Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
title_full Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
title_fullStr Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
title_full_unstemmed Frenjur og fórnarlömb. Kynjafræðileg greining á sýningu Listasafns ASÍ - Frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
title_sort frenjur og fórnarlömb. kynjafræðileg greining á sýningu listasafns así - frenjur og fórnarlömb ásamt útgáfu sýningarskrár fyrir sömu sýningu
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22733
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22733
_version_ 1810474078423744512