Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003

Þeir sem þekktu Jón Sigurgeirsson kölluðu hann gjarnan lífsspeking. Hann fæddist árið 1909 og ólst upp á Akureyri. Jón gekk að eiga Hrefnu Hallgrímsdóttur árið 1934 og eignuðust þau tvö börn. Árið 1951 féll Hrefna frá eftir erfið veikindi, Jón var ekkjumaður í mörg ár en árið 1983 kynntist hann ungr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22660