Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003

Þeir sem þekktu Jón Sigurgeirsson kölluðu hann gjarnan lífsspeking. Hann fæddist árið 1909 og ólst upp á Akureyri. Jón gekk að eiga Hrefnu Hallgrímsdóttur árið 1934 og eignuðust þau tvö börn. Árið 1951 féll Hrefna frá eftir erfið veikindi, Jón var ekkjumaður í mörg ár en árið 1983 kynntist hann ungr...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22660
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22660
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22660 2023-05-15T13:08:27+02:00 Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003 Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981- Háskóli Íslands 2015-09 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22660 is ice http://hdl.handle.net/1946/22660 Trúarbragðafræði Jón Aðalgeir Sigurgeirsson 1909-2003 Spíritismi Guðspeki Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:53Z Þeir sem þekktu Jón Sigurgeirsson kölluðu hann gjarnan lífsspeking. Hann fæddist árið 1909 og ólst upp á Akureyri. Jón gekk að eiga Hrefnu Hallgrímsdóttur árið 1934 og eignuðust þau tvö börn. Árið 1951 féll Hrefna frá eftir erfið veikindi, Jón var ekkjumaður í mörg ár en árið 1983 kynntist hann ungri þýskri listakonu, Detel Aurand, og þau giftu sig í janúar árið 2001. Markmiðið hér er að kanna hvaða skilning Jón lagði í þær andlegu kenningar sem hann aðhylltist helst og hvernig sá skilningur endurspeglaðist í lífsviðhorfum hans, framkomu og kennslu. Foreldrar Jóns voru honum miklir örlagavaldar. Í æsku kynntist hann kristni, kirkju og guðspeki í gegnum föður sinn og frá móður sinni lærði hann ýmislegt sem fylgdi honum út lífið. Ungur hafði Jón hug á læknanámi en þegar það brást fór hann í tungumálanám og leit svo á að það hafi verið fyrir tilverknað forsjónarinnar að hann gerðist kennari. Jón var vinsæll kennari, notaði óvenjulegar kennsluaðferðir og beitti þar frelsinu fyrst og fremst. Fráfall Hrefnu hafði mikil áhrif á Jón og ýtti enn frekar undir áhuga hans á andlegum málum. Hann var frjálslyndur og umburðarlyndur og leit á ólík trúarbrögð sem ólíkar leiðir að sama marki. Samt sem áður var hann afskaplega trúaður og kirkjan var honum kær. Hann var formaður guðspekistúkunnar á Akureyri í fjölmörg ár og gaf mikið í starfið, segja má að kenningar guðspekinnar hafi litað flest hans viðhorf. Hann var áhugamaður um spíritisma og sálarrannsóknir, þekkti mikið af fólki með dulræna hæfileika sem hann upplifði jafnframt á eigin skinni. Þau félög sem hann starfaði í sýna glöggt hvar áhugi hans lá en flest voru þau af andlegum toga. Hugsjón Jóns fólst að miklu leyti í góðmennsku hans og hjálpsemi, ennfremur hafði hann hæfileika til að láta fólki líða betur. Eftir að Jón hætti störfum og kynntist Detel flutti hann frá heimabænum til Berlínar, en bjó jafnframt hluta úr árinu í Reykjavík. En hvað skildi Jón eftir sig? Enginn vafi leikur á því hversu mikil áhrif hann hafði á þá sem hann þekkti og starfaði með. Hann var góð ... Thesis Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Akureyri Kirkjan ENVELOPE(-6.916,-6.916,61.875,61.875)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Trúarbragðafræði
Jón Aðalgeir Sigurgeirsson 1909-2003
Spíritismi
Guðspeki
spellingShingle Trúarbragðafræði
Jón Aðalgeir Sigurgeirsson 1909-2003
Spíritismi
Guðspeki
Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981-
Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003
topic_facet Trúarbragðafræði
Jón Aðalgeir Sigurgeirsson 1909-2003
Spíritismi
Guðspeki
description Þeir sem þekktu Jón Sigurgeirsson kölluðu hann gjarnan lífsspeking. Hann fæddist árið 1909 og ólst upp á Akureyri. Jón gekk að eiga Hrefnu Hallgrímsdóttur árið 1934 og eignuðust þau tvö börn. Árið 1951 féll Hrefna frá eftir erfið veikindi, Jón var ekkjumaður í mörg ár en árið 1983 kynntist hann ungri þýskri listakonu, Detel Aurand, og þau giftu sig í janúar árið 2001. Markmiðið hér er að kanna hvaða skilning Jón lagði í þær andlegu kenningar sem hann aðhylltist helst og hvernig sá skilningur endurspeglaðist í lífsviðhorfum hans, framkomu og kennslu. Foreldrar Jóns voru honum miklir örlagavaldar. Í æsku kynntist hann kristni, kirkju og guðspeki í gegnum föður sinn og frá móður sinni lærði hann ýmislegt sem fylgdi honum út lífið. Ungur hafði Jón hug á læknanámi en þegar það brást fór hann í tungumálanám og leit svo á að það hafi verið fyrir tilverknað forsjónarinnar að hann gerðist kennari. Jón var vinsæll kennari, notaði óvenjulegar kennsluaðferðir og beitti þar frelsinu fyrst og fremst. Fráfall Hrefnu hafði mikil áhrif á Jón og ýtti enn frekar undir áhuga hans á andlegum málum. Hann var frjálslyndur og umburðarlyndur og leit á ólík trúarbrögð sem ólíkar leiðir að sama marki. Samt sem áður var hann afskaplega trúaður og kirkjan var honum kær. Hann var formaður guðspekistúkunnar á Akureyri í fjölmörg ár og gaf mikið í starfið, segja má að kenningar guðspekinnar hafi litað flest hans viðhorf. Hann var áhugamaður um spíritisma og sálarrannsóknir, þekkti mikið af fólki með dulræna hæfileika sem hann upplifði jafnframt á eigin skinni. Þau félög sem hann starfaði í sýna glöggt hvar áhugi hans lá en flest voru þau af andlegum toga. Hugsjón Jóns fólst að miklu leyti í góðmennsku hans og hjálpsemi, ennfremur hafði hann hæfileika til að láta fólki líða betur. Eftir að Jón hætti störfum og kynntist Detel flutti hann frá heimabænum til Berlínar, en bjó jafnframt hluta úr árinu í Reykjavík. En hvað skildi Jón eftir sig? Enginn vafi leikur á því hversu mikil áhrif hann hafði á þá sem hann þekkti og starfaði með. Hann var góð ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981-
author_facet Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981-
author_sort Heiða Björk Vilhjálmsdóttir 1981-
title Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003
title_short Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003
title_full Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003
title_fullStr Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003
title_full_unstemmed Í leit að andlegri fullkomnun. Líf og starf Jóns Sigurgeirssonar 1909 til 2003
title_sort í leit að andlegri fullkomnun. líf og starf jóns sigurgeirssonar 1909 til 2003
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22660
long_lat ENVELOPE(-6.916,-6.916,61.875,61.875)
geographic Reykjavík
Akureyri
Kirkjan
geographic_facet Reykjavík
Akureyri
Kirkjan
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22660
_version_ 1766090999303503872