Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum

Ritgerðin fjallar um samskipti á milli viðskiptavina og dagvöruverslana á Íslandi. Farið er yfir þau markaðstæki sem fyrirtækin eru að nýta til að ná til sinna viðskiptavina og búa yfir þeim möguleika að geta safnað einhverskonar gögnum. Markaðstækin geta verið notuð til að safna persónu- og /eða lý...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hildur Guðbjörnsdóttir 1982-, Karitas Jónasdóttir 1981-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22648
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22648
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22648 2023-05-15T16:50:28+02:00 Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum Hildur Guðbjörnsdóttir 1982- Karitas Jónasdóttir 1981- Háskólinn í Reykjavík 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22648 is ice http://hdl.handle.net/1946/22648 Viðskiptafræði Neytendur Markaðsmál Gagnasöfn Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:54:29Z Ritgerðin fjallar um samskipti á milli viðskiptavina og dagvöruverslana á Íslandi. Farið er yfir þau markaðstæki sem fyrirtækin eru að nýta til að ná til sinna viðskiptavina og búa yfir þeim möguleika að geta safnað einhverskonar gögnum. Markaðstækin geta verið notuð til að safna persónu- og /eða lýðupplýsingum um viðskiptavini og til að greina mynstur eða frávik í gögnum í þeim tilgangi að lesa í samtöl við neytendur. Sett er fram hvernig fræðin leggja til að markaðstækin séu nýtt og það borið saman við hvernig verslanirnar eru að nýta sér tækin. Í rannsókninni var rætt við stjórnendur Hagkaup, Krónunnar, Fjarðarkaup, 10-11, Iceland og Nettó. Einnig voru tekin viðtöl við hugbúnaðarfyrirtækið Meniga og auglýsingastofuna Pipar/TBWA. Erlendar dagvöruverslanir voru skoðaðar til að athuga hvernig málum varðandi gagnasöfnun er háttað í ljósi þess að smásölurisinn Costco hefur boðað komu sína til landsins. Niðurstöður sýna að dagvöruverslanir eru ekki að nýta sér markaðstækin til að lesa í samtal við neytendur. Út frá niðurstöðum var markmið að áætla til um hvort Costco eigi eftir að hafa mikil áhrif á íslenskan markað og telja rannsakendur að koma Costco geti haft mikil áhrif og breytt landslagi markaðarins til muna. Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Viðskiptafræði
Neytendur
Markaðsmál
Gagnasöfn
spellingShingle Viðskiptafræði
Neytendur
Markaðsmál
Gagnasöfn
Hildur Guðbjörnsdóttir 1982-
Karitas Jónasdóttir 1981-
Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
topic_facet Viðskiptafræði
Neytendur
Markaðsmál
Gagnasöfn
description Ritgerðin fjallar um samskipti á milli viðskiptavina og dagvöruverslana á Íslandi. Farið er yfir þau markaðstæki sem fyrirtækin eru að nýta til að ná til sinna viðskiptavina og búa yfir þeim möguleika að geta safnað einhverskonar gögnum. Markaðstækin geta verið notuð til að safna persónu- og /eða lýðupplýsingum um viðskiptavini og til að greina mynstur eða frávik í gögnum í þeim tilgangi að lesa í samtöl við neytendur. Sett er fram hvernig fræðin leggja til að markaðstækin séu nýtt og það borið saman við hvernig verslanirnar eru að nýta sér tækin. Í rannsókninni var rætt við stjórnendur Hagkaup, Krónunnar, Fjarðarkaup, 10-11, Iceland og Nettó. Einnig voru tekin viðtöl við hugbúnaðarfyrirtækið Meniga og auglýsingastofuna Pipar/TBWA. Erlendar dagvöruverslanir voru skoðaðar til að athuga hvernig málum varðandi gagnasöfnun er háttað í ljósi þess að smásölurisinn Costco hefur boðað komu sína til landsins. Niðurstöður sýna að dagvöruverslanir eru ekki að nýta sér markaðstækin til að lesa í samtal við neytendur. Út frá niðurstöðum var markmið að áætla til um hvort Costco eigi eftir að hafa mikil áhrif á íslenskan markað og telja rannsakendur að koma Costco geti haft mikil áhrif og breytt landslagi markaðarins til muna.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Hildur Guðbjörnsdóttir 1982-
Karitas Jónasdóttir 1981-
author_facet Hildur Guðbjörnsdóttir 1982-
Karitas Jónasdóttir 1981-
author_sort Hildur Guðbjörnsdóttir 1982-
title Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
title_short Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
title_full Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
title_fullStr Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
title_full_unstemmed Samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
title_sort samskipti á milli dagvöruverslana og neytenda með gögnum
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22648
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22648
_version_ 1766040605862920192