The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students

Einstaklingar hafa oft tilhneigingu til að svara spurningalistum í samræmi við það sem telst samfélagslega viðurkennt. Það getur haft áhrif á niðurstöður þegar verið er að rannsaka ytra viðhorf en ekki þegar verið er að rannsaka innra viðhorf. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort tilhneigin...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alda Magnúsdóttir Jacobsen 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:English
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22564
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22564
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22564 2023-05-15T18:06:59+02:00 The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students Alda Magnúsdóttir Jacobsen 1992- Háskólinn í Reykjavík 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22564 en eng http://hdl.handle.net/1946/22564 Sálfræði Félagslegt ferli Viðhorf Fatlaðir Psychology Social desirability Disabilities Attitude (Psychology) Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:43Z Einstaklingar hafa oft tilhneigingu til að svara spurningalistum í samræmi við það sem telst samfélagslega viðurkennt. Það getur haft áhrif á niðurstöður þegar verið er að rannsaka ytra viðhorf en ekki þegar verið er að rannsaka innra viðhorf. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort tilhneiging til félagslegs samþykkis og vinna með fötluðum einstaklingum hafi áhrif á ytra viðhorf annars vegar og innra viðhorf hins vegar gagnvart fötluðum. Þetta var rannsakað í tiltölulega litlu úrtaki af sálfræðinemum við Háskólann í Reykjavík. Tvær tilgátur voru settar fram. Sú fyrsta var að eftir að stjórnað var fyrir áhrifum af félagslega æskilegri svörun, það að hafa unnið með fötluðum hafði engin áhrif á ytra viðhorf. Önnur tilgátan var sú að það að hafa unnið með fötluðum hafði marktæk áhrif á innra viðhorf og að stjórnun fyrir áhrifum af félagslega æskilegri svörun hafi ekki áhrif á það samband. Hvorug tilgátan var studd af niðurstöðum rannsóknarinnar. Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að eftir að stjórnað hafði verið fyrir félagslega æskilegri svörun, hafði vinna með fötluðum áhrif á ytra viðhorf einstaklings en ekki innra viðhorf hans. People tend to answer questionnaires in accordance with what society makes them believe is correct. That can affect the results when explicit attitudes are being measured but not when implicit attitudes are measured. The aim of the current study was to examine if social desirability and working with people with disabilities affect explicit and implicit attitudes towards the disabled. This was examined in a sample of psychology students at Reykjavík University. Two hypotheses were presented. The first one was that, after controlling for social desirability, having worked with disabled people had no effect on explicit attitudes. The second hypothesis proposed that having worked with people with disabilities had significant effects on implicit attitude, and controlling for the effects of social desirability did not have effect on that relationship. Neither of the hypotheses ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Ytra ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language English
topic Sálfræði
Félagslegt ferli
Viðhorf
Fatlaðir
Psychology
Social desirability
Disabilities
Attitude (Psychology)
spellingShingle Sálfræði
Félagslegt ferli
Viðhorf
Fatlaðir
Psychology
Social desirability
Disabilities
Attitude (Psychology)
Alda Magnúsdóttir Jacobsen 1992-
The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students
topic_facet Sálfræði
Félagslegt ferli
Viðhorf
Fatlaðir
Psychology
Social desirability
Disabilities
Attitude (Psychology)
description Einstaklingar hafa oft tilhneigingu til að svara spurningalistum í samræmi við það sem telst samfélagslega viðurkennt. Það getur haft áhrif á niðurstöður þegar verið er að rannsaka ytra viðhorf en ekki þegar verið er að rannsaka innra viðhorf. Tilgangur rannsóknarinnar var að athuga hvort tilhneiging til félagslegs samþykkis og vinna með fötluðum einstaklingum hafi áhrif á ytra viðhorf annars vegar og innra viðhorf hins vegar gagnvart fötluðum. Þetta var rannsakað í tiltölulega litlu úrtaki af sálfræðinemum við Háskólann í Reykjavík. Tvær tilgátur voru settar fram. Sú fyrsta var að eftir að stjórnað var fyrir áhrifum af félagslega æskilegri svörun, það að hafa unnið með fötluðum hafði engin áhrif á ytra viðhorf. Önnur tilgátan var sú að það að hafa unnið með fötluðum hafði marktæk áhrif á innra viðhorf og að stjórnun fyrir áhrifum af félagslega æskilegri svörun hafi ekki áhrif á það samband. Hvorug tilgátan var studd af niðurstöðum rannsóknarinnar. Niðurstöður rannsóknarinnar gáfu til kynna að eftir að stjórnað hafði verið fyrir félagslega æskilegri svörun, hafði vinna með fötluðum áhrif á ytra viðhorf einstaklings en ekki innra viðhorf hans. People tend to answer questionnaires in accordance with what society makes them believe is correct. That can affect the results when explicit attitudes are being measured but not when implicit attitudes are measured. The aim of the current study was to examine if social desirability and working with people with disabilities affect explicit and implicit attitudes towards the disabled. This was examined in a sample of psychology students at Reykjavík University. Two hypotheses were presented. The first one was that, after controlling for social desirability, having worked with disabled people had no effect on explicit attitudes. The second hypothesis proposed that having worked with people with disabilities had significant effects on implicit attitude, and controlling for the effects of social desirability did not have effect on that relationship. Neither of the hypotheses ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Alda Magnúsdóttir Jacobsen 1992-
author_facet Alda Magnúsdóttir Jacobsen 1992-
author_sort Alda Magnúsdóttir Jacobsen 1992-
title The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students
title_short The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students
title_full The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students
title_fullStr The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students
title_full_unstemmed The Difference Between Implicit and Explicit Attitudes Towards People with Disability Among Psychology Students
title_sort difference between implicit and explicit attitudes towards people with disability among psychology students
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22564
long_lat ENVELOPE(13.277,13.277,65.651,65.651)
geographic Reykjavík
Ytra
geographic_facet Reykjavík
Ytra
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22564
_version_ 1766178747704147968