Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna

Markmið þessa verkefnis er að kanna þátttöku barna af erlendum uppruna og barna úr fjölskyldum sem standa félagslega höllum fæti í starfi frístundaheimila. Sérstöku ljósi er beint að starfi í Reykjavík og Osló þar sem höfundur hefur starfsreynslu og þekkingu á starfi frístundaheimila þaðan. Vísbendi...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ingibjörg Jónasdóttir 1982-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22443
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22443
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22443 2023-05-15T18:06:59+02:00 Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna Ingibjörg Jónasdóttir 1982- Háskóli Íslands 2015-08-18 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22443 is ice http://hdl.handle.net/1946/22443 Tómstunda- og félagsmálafræði Frístundaheimili Minnihlutahópar Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:59:55Z Markmið þessa verkefnis er að kanna þátttöku barna af erlendum uppruna og barna úr fjölskyldum sem standa félagslega höllum fæti í starfi frístundaheimila. Sérstöku ljósi er beint að starfi í Reykjavík og Osló þar sem höfundur hefur starfsreynslu og þekkingu á starfi frístundaheimila þaðan. Vísbendingar eru um að þessir hópar barna taki þátt í starfi frístundaheimilanna í minna mæli og hér verður reynt að svara því hvort svo sé og hvort það skipti máli fyrir þessa barnahópa að taka þátt. Upplýsinga um þátttöku var aflað með ýmsum aðferðum og þær settar fram til þess að varpa ljósi á þátttöku í frístundaheimilum almennt og þá sérstaklega þátttöku hópana sem hér eru til umfjöllunar. Frístundaheimilin og starf þeirra verða kynnt út frá kenningum um aðlögun, kenningum um mismunandi tegundir auðs og tengslum við námsárangur. Starfsskrá frístundaheimila í Reykjavík og Osló verður skoðuð og tvö tilraunaverkefni kynnt sem hafa það að markmiði að auka þátttöku í frístundaheimili. Rannsókn mín leiðir í ljós að það hallar á börn af erlendum uppruna og á börn sem koma úr fjölskyldum sem hafa lágar tekjur þegar það kemur að þátttöku í frístundaheimilum. Þátttaka í frístundaheimilum getur skipt máli fyrir þessa hópa. Kenningar um aðlögun sýna fram á mikilvægi þess að vera í málaumhverfi búsetulandsins stóran hluta dagsins til þess að ná góðum tökum á samskiptamáli. Þannig getur þátttaka í frístundaheimili gert að svo verði. Menningarauður er hugtak sem hefur verið notað meir og meir til að útskýra hversvegna fólk af erlendum uppruna á erfitt með að aðlagast í samfélaginu meðal annars í skólakerfinu. Frístundaheimilin gætu stutt við söfnun menningarauðs hjá einstaklingum sem hafa ekki mikið af þeim menningarauði sem er ríkjandi í samfélaginu og þannig stutt við aðlögunarferlið. Frístundaheimilin eru einnig vettvangur sem er til þess fallinn að stuðla að auknum félagsarfi og er vettvangur til þess að mynda tengsl þvert á aldur, uppruna og stétt. Tengsl eru á milli námsárangurs og þátttöku í frístundaheimili og því skiptir máli ... Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505) Lágar ENVELOPE(-20.137,-20.137,63.695,63.695)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tómstunda- og félagsmálafræði
Frístundaheimili
Minnihlutahópar
spellingShingle Tómstunda- og félagsmálafræði
Frístundaheimili
Minnihlutahópar
Ingibjörg Jónasdóttir 1982-
Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
topic_facet Tómstunda- og félagsmálafræði
Frístundaheimili
Minnihlutahópar
description Markmið þessa verkefnis er að kanna þátttöku barna af erlendum uppruna og barna úr fjölskyldum sem standa félagslega höllum fæti í starfi frístundaheimila. Sérstöku ljósi er beint að starfi í Reykjavík og Osló þar sem höfundur hefur starfsreynslu og þekkingu á starfi frístundaheimila þaðan. Vísbendingar eru um að þessir hópar barna taki þátt í starfi frístundaheimilanna í minna mæli og hér verður reynt að svara því hvort svo sé og hvort það skipti máli fyrir þessa barnahópa að taka þátt. Upplýsinga um þátttöku var aflað með ýmsum aðferðum og þær settar fram til þess að varpa ljósi á þátttöku í frístundaheimilum almennt og þá sérstaklega þátttöku hópana sem hér eru til umfjöllunar. Frístundaheimilin og starf þeirra verða kynnt út frá kenningum um aðlögun, kenningum um mismunandi tegundir auðs og tengslum við námsárangur. Starfsskrá frístundaheimila í Reykjavík og Osló verður skoðuð og tvö tilraunaverkefni kynnt sem hafa það að markmiði að auka þátttöku í frístundaheimili. Rannsókn mín leiðir í ljós að það hallar á börn af erlendum uppruna og á börn sem koma úr fjölskyldum sem hafa lágar tekjur þegar það kemur að þátttöku í frístundaheimilum. Þátttaka í frístundaheimilum getur skipt máli fyrir þessa hópa. Kenningar um aðlögun sýna fram á mikilvægi þess að vera í málaumhverfi búsetulandsins stóran hluta dagsins til þess að ná góðum tökum á samskiptamáli. Þannig getur þátttaka í frístundaheimili gert að svo verði. Menningarauður er hugtak sem hefur verið notað meir og meir til að útskýra hversvegna fólk af erlendum uppruna á erfitt með að aðlagast í samfélaginu meðal annars í skólakerfinu. Frístundaheimilin gætu stutt við söfnun menningarauðs hjá einstaklingum sem hafa ekki mikið af þeim menningarauði sem er ríkjandi í samfélaginu og þannig stutt við aðlögunarferlið. Frístundaheimilin eru einnig vettvangur sem er til þess fallinn að stuðla að auknum félagsarfi og er vettvangur til þess að mynda tengsl þvert á aldur, uppruna og stétt. Tengsl eru á milli námsárangurs og þátttöku í frístundaheimili og því skiptir máli ...
author2 Háskóli Íslands
format Thesis
author Ingibjörg Jónasdóttir 1982-
author_facet Ingibjörg Jónasdóttir 1982-
author_sort Ingibjörg Jónasdóttir 1982-
title Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
title_short Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
title_full Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
title_fullStr Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
title_full_unstemmed Jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
title_sort jafnt aðgengi að frístundaheimilum : taka öll börn þátt í starfi frístundaheimilanna
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22443
long_lat ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
ENVELOPE(-20.137,-20.137,63.695,63.695)
geographic Reykjavík
Varpa
Lágar
geographic_facet Reykjavík
Varpa
Lágar
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22443
_version_ 1766178743736336384