Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?

Næring hefur á beinan og óbeinan hátt áhrif á líkamlega, andlega og félagslega heilsu. Því má færa rök fyrir því að aðstæður í nútímasamfélagi ættu að stuðla að eins heilsusamlegu fæðuvali og möguleiki er á. Í því samhengi var framkvæmd verðkönnun á ólíkum fæðuflokkum í þremur af stærstu matvöruvers...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Lars Óli Jessen 1990-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22436
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22436
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22436 2023-05-15T18:11:40+02:00 Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði? Lars Óli Jessen 1990- Háskólinn í Reykjavík 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22436 is ice http://hdl.handle.net/1946/22436 Íþróttafræði Mataræði Heilsufar Kostnaður Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:28Z Næring hefur á beinan og óbeinan hátt áhrif á líkamlega, andlega og félagslega heilsu. Því má færa rök fyrir því að aðstæður í nútímasamfélagi ættu að stuðla að eins heilsusamlegu fæðuvali og möguleiki er á. Í því samhengi var framkvæmd verðkönnun á ólíkum fæðuflokkum í þremur af stærstu matvöruverslunum landsins. Rannsóknarspurningarnar voru þrjár; hvort verðmunur væri á mat eftir hollustugildi, hvort stuðlað sé að óheilsusamlegu mataræði með dýru verði á hollri fæðu og hvort matarverð auðveldi almenningi að fara eftir ráðleggingum um mataræði eða sé ákveðin hindrun. Kannað var verð á hollustukörfu Manneldisráðs Íslands og borið saman við verð á grænmeti, ávöxtum, heilsusöfum, gosdrykkjum, sælgæti og kexkökum. Fundið var út meðaltal verðs á þremur vörum hvers vöruflokks til þess að finna út verðmun þeirra. Niðurstöður sýndu að grænmeti, ávextir og heilsusafar, þeir vöruflokkar sem taldir voru hollir, voru allir dýrari heldur en sami hitaeiningafjöldi í hollustukörfunni. Aftur á móti var sami hitaeiningafjöldi af gosdrykkjum, sælgæti og kexkökum ódýrari en hollustukarfan, sem voru þeir vöruflokkar sem taldir voru óhollir. Því er niðurstaðan að verðmunur er á mat eftir hollustugildi, á þann veg að stuðlað er að óheilsusamlegu mataræði og matarverð er því ákveðin hindrun fyrir fólk sem vill fylgja ráðleggingum stofnana um mataræði. Mat höfundar er að verðlag matvæla í dag stuðli að óhollu fæðuvali almennings sem kemur niður á heilsu fólks. Thesis sami Skemman (Iceland) Stuðlar ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Íþróttafræði
Mataræði
Heilsufar
Kostnaður
spellingShingle Íþróttafræði
Mataræði
Heilsufar
Kostnaður
Lars Óli Jessen 1990-
Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?
topic_facet Íþróttafræði
Mataræði
Heilsufar
Kostnaður
description Næring hefur á beinan og óbeinan hátt áhrif á líkamlega, andlega og félagslega heilsu. Því má færa rök fyrir því að aðstæður í nútímasamfélagi ættu að stuðla að eins heilsusamlegu fæðuvali og möguleiki er á. Í því samhengi var framkvæmd verðkönnun á ólíkum fæðuflokkum í þremur af stærstu matvöruverslunum landsins. Rannsóknarspurningarnar voru þrjár; hvort verðmunur væri á mat eftir hollustugildi, hvort stuðlað sé að óheilsusamlegu mataræði með dýru verði á hollri fæðu og hvort matarverð auðveldi almenningi að fara eftir ráðleggingum um mataræði eða sé ákveðin hindrun. Kannað var verð á hollustukörfu Manneldisráðs Íslands og borið saman við verð á grænmeti, ávöxtum, heilsusöfum, gosdrykkjum, sælgæti og kexkökum. Fundið var út meðaltal verðs á þremur vörum hvers vöruflokks til þess að finna út verðmun þeirra. Niðurstöður sýndu að grænmeti, ávextir og heilsusafar, þeir vöruflokkar sem taldir voru hollir, voru allir dýrari heldur en sami hitaeiningafjöldi í hollustukörfunni. Aftur á móti var sami hitaeiningafjöldi af gosdrykkjum, sælgæti og kexkökum ódýrari en hollustukarfan, sem voru þeir vöruflokkar sem taldir voru óhollir. Því er niðurstaðan að verðmunur er á mat eftir hollustugildi, á þann veg að stuðlað er að óheilsusamlegu mataræði og matarverð er því ákveðin hindrun fyrir fólk sem vill fylgja ráðleggingum stofnana um mataræði. Mat höfundar er að verðlag matvæla í dag stuðli að óhollu fæðuvali almennings sem kemur niður á heilsu fólks.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Lars Óli Jessen 1990-
author_facet Lars Óli Jessen 1990-
author_sort Lars Óli Jessen 1990-
title Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?
title_short Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?
title_full Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?
title_fullStr Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?
title_full_unstemmed Stuðlar matarverð á Íslandi að heilsuspillandi mataræði?
title_sort stuðlar matarverð á íslandi að heilsuspillandi mataræði?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22436
long_lat ENVELOPE(-14.282,-14.282,64.987,64.987)
geographic Stuðlar
geographic_facet Stuðlar
genre sami
genre_facet sami
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22436
_version_ 1766184307651510272