Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild

Fræðigrein Íslendingar sóttu um aðild að ESB árið 2009 en gert var hlé á viðræðum um umsókn árið 2013 þegar ný ríkisstjórn tók við völdum. ESB og möguleg aðild að sambandinu hefur verið bitbein hjá þjóðinni í fjölmörg ár. Í því ljósi þótti höfundum áhugavert að skoða hver væri munurinn á ímynd samba...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Friðrik Eysteinsson 1959-, Dagbjört Ágústa H. Diego 1979-, Kári Kristinsson 1976-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22389
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22389
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22389 2023-05-15T16:48:03+02:00 Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild EU´s image among Icelandic voters and the importance of its membership´s issues Friðrik Eysteinsson 1959- Dagbjört Ágústa H. Diego 1979- Kári Kristinsson 1976- Háskóli Íslands 2013-12 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22389 is ice http://www.irpa.is Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9(2): 549-566 1670-6803 1670-679X http://hdl.handle.net/1946/22389 Fræðigreinar Evrópusambandið Stjórnmál Milliríkjasamskipti Ímynd Kannanir Viðhorfskannanir Article 2013 ftskemman 2022-12-11T06:52:30Z Fræðigrein Íslendingar sóttu um aðild að ESB árið 2009 en gert var hlé á viðræðum um umsókn árið 2013 þegar ný ríkisstjórn tók við völdum. ESB og möguleg aðild að sambandinu hefur verið bitbein hjá þjóðinni í fjölmörg ár. Í því ljósi þótti höfundum áhugavert að skoða hver væri munurinn á ímynd sambandsins eftir afstöðu kjósenda til inngöngu í það og / eða eftir því hvaða stjórnmálaflokk þeir kjósa og hversu miklu máli áhersluþættir umræðunnar um aðild skipta þá. Gerð var megindleg rannsókn í formi spurningakönnunar. Þýðið var kosningabært fólk á Íslandi. Notast var við hentugleikaúrtak meðal nemenda Háskóla Íslands, vina á Fésbókinni og annarra aðila. Ímynd ESB meðal þeirra, sem eru hlynntir ESB aðild og / eða eru kjósendur stjórnmálaflokka sem eru fylgjandi aðild, er betri gagnvart þeim ímyndarþáttum sem hægt væri að flokka sem jákvæða. Ímynd þeirra, sem eru andstæðingar aðildar eða kjósendur stjórnmálaflokka, sem eru það, er betri gagnvart þeim ímyndarþáttum sem hægt væri að flokka sem neikvæða. Þeir þættir, sem eru notaðir í málflutningi aðildarsinna, skipta þá meira máli sem eru hlynntir inngöngu í ESB en þeir þættir, sem gjarnan eru notaðir í málflutningi andstæðinga aðildar, skipta þá meira máli sem eru á móti aðild. Icelanders applied for EU membership in 2009, but in 2013 when the new government took office, negotiations were put on hold. The question whether Iceland should join the EU or not has been a source of debate among Icelanders for many years. This paper´s authors therefore found it interesting to study EU´s image based on whether voters are in favor or not of joining it or which political party they vote for and how important the main issues of the debate are to them. A quantitative research in the form of a questionnaire was used for this purpose. The population of interest was voters in Iceland. A convenience sample consisting of students at the University of Iceland, friends of the authors on Facebook and others was used. EU´s image among those who are in favour of EU membership or vote ... Article in Journal/Newspaper Iceland Skemman (Iceland) Vina ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Fræðigreinar
Evrópusambandið
Stjórnmál
Milliríkjasamskipti
Ímynd
Kannanir
Viðhorfskannanir
spellingShingle Fræðigreinar
Evrópusambandið
Stjórnmál
Milliríkjasamskipti
Ímynd
Kannanir
Viðhorfskannanir
Friðrik Eysteinsson 1959-
Dagbjört Ágústa H. Diego 1979-
Kári Kristinsson 1976-
Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
topic_facet Fræðigreinar
Evrópusambandið
Stjórnmál
Milliríkjasamskipti
Ímynd
Kannanir
Viðhorfskannanir
description Fræðigrein Íslendingar sóttu um aðild að ESB árið 2009 en gert var hlé á viðræðum um umsókn árið 2013 þegar ný ríkisstjórn tók við völdum. ESB og möguleg aðild að sambandinu hefur verið bitbein hjá þjóðinni í fjölmörg ár. Í því ljósi þótti höfundum áhugavert að skoða hver væri munurinn á ímynd sambandsins eftir afstöðu kjósenda til inngöngu í það og / eða eftir því hvaða stjórnmálaflokk þeir kjósa og hversu miklu máli áhersluþættir umræðunnar um aðild skipta þá. Gerð var megindleg rannsókn í formi spurningakönnunar. Þýðið var kosningabært fólk á Íslandi. Notast var við hentugleikaúrtak meðal nemenda Háskóla Íslands, vina á Fésbókinni og annarra aðila. Ímynd ESB meðal þeirra, sem eru hlynntir ESB aðild og / eða eru kjósendur stjórnmálaflokka sem eru fylgjandi aðild, er betri gagnvart þeim ímyndarþáttum sem hægt væri að flokka sem jákvæða. Ímynd þeirra, sem eru andstæðingar aðildar eða kjósendur stjórnmálaflokka, sem eru það, er betri gagnvart þeim ímyndarþáttum sem hægt væri að flokka sem neikvæða. Þeir þættir, sem eru notaðir í málflutningi aðildarsinna, skipta þá meira máli sem eru hlynntir inngöngu í ESB en þeir þættir, sem gjarnan eru notaðir í málflutningi andstæðinga aðildar, skipta þá meira máli sem eru á móti aðild. Icelanders applied for EU membership in 2009, but in 2013 when the new government took office, negotiations were put on hold. The question whether Iceland should join the EU or not has been a source of debate among Icelanders for many years. This paper´s authors therefore found it interesting to study EU´s image based on whether voters are in favor or not of joining it or which political party they vote for and how important the main issues of the debate are to them. A quantitative research in the form of a questionnaire was used for this purpose. The population of interest was voters in Iceland. A convenience sample consisting of students at the University of Iceland, friends of the authors on Facebook and others was used. EU´s image among those who are in favour of EU membership or vote ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Friðrik Eysteinsson 1959-
Dagbjört Ágústa H. Diego 1979-
Kári Kristinsson 1976-
author_facet Friðrik Eysteinsson 1959-
Dagbjört Ágústa H. Diego 1979-
Kári Kristinsson 1976-
author_sort Friðrik Eysteinsson 1959-
title Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
title_short Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
title_full Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
title_fullStr Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
title_full_unstemmed Ímynd ESB meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
title_sort ímynd esb meðal íslenskra kjósenda og mikilvægi áhersluþátta í umræðunni um aðild
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/1946/22389
long_lat ENVELOPE(23.433,23.433,69.833,69.833)
geographic Vina
geographic_facet Vina
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.irpa.is
Stjórnmál og stjórnsýsla, 2013, 9(2): 549-566
1670-6803
1670-679X
http://hdl.handle.net/1946/22389
_version_ 1766038164943667200