Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans

Í þessari ritgerð er rannsakað hverjar þjóðaréttarlegar skuldbindingar Íslands eru vegna Norður- Atlantshafssáttmálans, en á grunni hans er Norður- Atlantshafsbandalagið (NATO) stofnað. Er það gert með þeim hætti að þau ákvæði sáttmálans sem máli skipta eru krufin. Gerð er lauslega grein fyrir hvern...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurjón Njarðarson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22306