Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans

Í þessari ritgerð er rannsakað hverjar þjóðaréttarlegar skuldbindingar Íslands eru vegna Norður- Atlantshafssáttmálans, en á grunni hans er Norður- Atlantshafsbandalagið (NATO) stofnað. Er það gert með þeim hætti að þau ákvæði sáttmálans sem máli skipta eru krufin. Gerð er lauslega grein fyrir hvern...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sigurjón Njarðarson 1979-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22306
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22306
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22306 2023-05-15T16:52:30+02:00 Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans Sigurjón Njarðarson 1979- Háskólinn í Reykjavík 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22306 is ice http://hdl.handle.net/1946/22306 Lögfræði Atlandshafsbandalagið Þjóðaréttur Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:11Z Í þessari ritgerð er rannsakað hverjar þjóðaréttarlegar skuldbindingar Íslands eru vegna Norður- Atlantshafssáttmálans, en á grunni hans er Norður- Atlantshafsbandalagið (NATO) stofnað. Er það gert með þeim hætti að þau ákvæði sáttmálans sem máli skipta eru krufin. Gerð er lauslega grein fyrir hvernig Ísland uppfyllir sínar skuldbindingar í dags-daglegu starfi NATO samkvæmt 3. og 9. gr. Norður-Atlantshafssáttmálans. Sérstakur kafli er um 5. gr. Norður-Atlantshafssáttmálans en samkvæmt því ákvæði eru hvert og eitt aðildarríki skuldbundið hinum aðildarríkjunum til að koma til hjálpar ef á eitthvert þeirra er ráðist. Rannsakað er hverjar skyldur Íslands vegna 5. gr. sáttmálans og hvort Ísland sé skuldbundið til að gerast beinn aðili í stríðsátökum ef til þeirra kæmi vegna virkjunar 5. gr. Enn fremur er umfjöllun um fyrirvara sem íslensk stjórnvöld töldu sig hafa gert við 5. gr. er þau undirrituðu sáttmálann. Einnig er stuttlega fjallað um stöðu NATO í íslenskri stjórnskipan og með hvaða hætti hægt er að segja sig frá Norður-Atlantshafssáttmálanum. Niðurstöður ritgerðarinnar eru að umfangsmiklar skuldbindingar eru á Íslandi vegna 3. og 9. gr. sáttmálans. Einnig eru raktar ástæður þess að meintur fyrirvari við 5. gr. er ekki settur með tækum hætti að alþjóðarétti og hefur því ekkert lagalegt gildi, þótt hann kunni að hafa haft eitthvert stjórnmálalegt gildi á þeim tíma sem samningurinn er undirritaður. Af því leiðir að Ísland er nákvæmlega jafn skuldbundið 5. gr. sáttmálans og öll önnur aðildarríki NATO. Ísland hefur þó vitaskuld engan fastan her og það er atriði sem verður að hafa í huga þegar skoðað er hvernig Ísland gæti uppfyllt skyldur sínar kæmi til virkjunar 5. gr. í hugsanlegri framtíð. Að allra síðustu er fjalla um þá staðreynd að Norður-Atlantshafssáttmálinn hefur aldrei verið lögfestur á Íslandi, sem setur hann í ákveðna veika stöðu í stjórnskipulegu tilliti. The aim of this thesis is to examine what obligations Iceland has to fulfill in accordance with the North Atlantic Treaty, on the basis of that ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) Engan ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Atlandshafsbandalagið
Þjóðaréttur
spellingShingle Lögfræði
Atlandshafsbandalagið
Þjóðaréttur
Sigurjón Njarðarson 1979-
Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans
topic_facet Lögfræði
Atlandshafsbandalagið
Þjóðaréttur
description Í þessari ritgerð er rannsakað hverjar þjóðaréttarlegar skuldbindingar Íslands eru vegna Norður- Atlantshafssáttmálans, en á grunni hans er Norður- Atlantshafsbandalagið (NATO) stofnað. Er það gert með þeim hætti að þau ákvæði sáttmálans sem máli skipta eru krufin. Gerð er lauslega grein fyrir hvernig Ísland uppfyllir sínar skuldbindingar í dags-daglegu starfi NATO samkvæmt 3. og 9. gr. Norður-Atlantshafssáttmálans. Sérstakur kafli er um 5. gr. Norður-Atlantshafssáttmálans en samkvæmt því ákvæði eru hvert og eitt aðildarríki skuldbundið hinum aðildarríkjunum til að koma til hjálpar ef á eitthvert þeirra er ráðist. Rannsakað er hverjar skyldur Íslands vegna 5. gr. sáttmálans og hvort Ísland sé skuldbundið til að gerast beinn aðili í stríðsátökum ef til þeirra kæmi vegna virkjunar 5. gr. Enn fremur er umfjöllun um fyrirvara sem íslensk stjórnvöld töldu sig hafa gert við 5. gr. er þau undirrituðu sáttmálann. Einnig er stuttlega fjallað um stöðu NATO í íslenskri stjórnskipan og með hvaða hætti hægt er að segja sig frá Norður-Atlantshafssáttmálanum. Niðurstöður ritgerðarinnar eru að umfangsmiklar skuldbindingar eru á Íslandi vegna 3. og 9. gr. sáttmálans. Einnig eru raktar ástæður þess að meintur fyrirvari við 5. gr. er ekki settur með tækum hætti að alþjóðarétti og hefur því ekkert lagalegt gildi, þótt hann kunni að hafa haft eitthvert stjórnmálalegt gildi á þeim tíma sem samningurinn er undirritaður. Af því leiðir að Ísland er nákvæmlega jafn skuldbundið 5. gr. sáttmálans og öll önnur aðildarríki NATO. Ísland hefur þó vitaskuld engan fastan her og það er atriði sem verður að hafa í huga þegar skoðað er hvernig Ísland gæti uppfyllt skyldur sínar kæmi til virkjunar 5. gr. í hugsanlegri framtíð. Að allra síðustu er fjalla um þá staðreynd að Norður-Atlantshafssáttmálinn hefur aldrei verið lögfestur á Íslandi, sem setur hann í ákveðna veika stöðu í stjórnskipulegu tilliti. The aim of this thesis is to examine what obligations Iceland has to fulfill in accordance with the North Atlantic Treaty, on the basis of that ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sigurjón Njarðarson 1979-
author_facet Sigurjón Njarðarson 1979-
author_sort Sigurjón Njarðarson 1979-
title Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans
title_short Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans
title_full Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans
title_fullStr Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans
title_full_unstemmed Ísland í Nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna Norður-Atlantshafssáttmálans
title_sort ísland í nato : þjóðaréttarlegar skuldbindingar vegna norður-atlantshafssáttmálans
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22306
long_lat ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
ENVELOPE(8.531,8.531,62.826,62.826)
geographic Setur
Engan
geographic_facet Setur
Engan
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22306
_version_ 1766042820864376832