Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá

Í ritgerðinni Block chain tækni: Útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá, er leitað svara við spurningum sem snúa að því hvert lagaumhverfið sé í tengslum við notkun bitcoin og block chain tækni í Evrópu og á Íslandi. Undirstöðuatriði er varða...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Sævar Guðmundsson 1984-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22296
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22296
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22296 2023-05-15T16:52:23+02:00 Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá Sævar Guðmundsson 1984- Háskólinn í Reykjavík 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22296 is ice http://hdl.handle.net/1946/22296 Lögfræði Gjaldmiðlar Rafræn útgáfa Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:51:25Z Í ritgerðinni Block chain tækni: Útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá, er leitað svara við spurningum sem snúa að því hvert lagaumhverfið sé í tengslum við notkun bitcoin og block chain tækni í Evrópu og á Íslandi. Undirstöðuatriði er varða block chain tæknina eru skýrð. Þá er fjallað um frumkvæði stjórnvalda að því að skýra lagaumhverfið í Bandaríkjunum, Evrópu og Bretlandi. Tillögur að laga og reglusetningu í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna eru skoðaðar, sem og tillögur Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar og Breska fjármálaráðuneytisins. Skoðað er hvernig stafrænir gjaldmiðlar eins og bitcoin falla að íslenskum lögum, varðandi kaup og sölu þeirra, notkun þeirra í viðskiptum, skattalega meðferð og álitaefni í tengslum við fjármagnshöftin. Þá er fjallað um hvernig fer með útgáfu ýmissa verðmæta á block chain tækni, og skoðað hvernig rafræn skilríki gætu nýst í því tilliti. Skoðuð eru áform aðila í Bandaríkjunum um að nýta block chain tækni til þess að gefa út hlutabréf í skráðum og óskráðum félögum. Að lokum eru gerðar tillögur að því hvernig skýra megi lagaumhverfið hér á landi. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að lagaumhverfið hvað stafræna gjaldmiðla og block chain tækni varðar, er mjög óskýrt og mikið ósamræmi ríkir m.a. meðal ríkja Evrópusambandsins. Umhverfið á Íslandi er mjög aðþrengt, sökum fjármagnshafta og líklegrar virðisaukaskattskyldu á viðskipti með bitcoin. In this paper, called Block Chain Technology: Issuance of digital currencies, legal instruments and other rights on a distributed and shared ledger, we examine questions regarding the legal environment concerning the usage of bitcoin and block chain technologies in Europe and in Iceland. The basic functionality of block chain technology is explained. Initiatives by governments intended to clarify the legal environment in the United States, Europe and Great Britain are examined. Proposals for legal and regulatory measures in several U.S. states are examined, as well as ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Gjaldmiðlar
Rafræn útgáfa
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Gjaldmiðlar
Rafræn útgáfa
Meistaraprófsritgerðir
Sævar Guðmundsson 1984-
Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
topic_facet Lögfræði
Gjaldmiðlar
Rafræn útgáfa
Meistaraprófsritgerðir
description Í ritgerðinni Block chain tækni: Útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá, er leitað svara við spurningum sem snúa að því hvert lagaumhverfið sé í tengslum við notkun bitcoin og block chain tækni í Evrópu og á Íslandi. Undirstöðuatriði er varða block chain tæknina eru skýrð. Þá er fjallað um frumkvæði stjórnvalda að því að skýra lagaumhverfið í Bandaríkjunum, Evrópu og Bretlandi. Tillögur að laga og reglusetningu í nokkrum fylkjum Bandaríkjanna eru skoðaðar, sem og tillögur Evrópsku bankaeftirlitsstofnunarinnar og Breska fjármálaráðuneytisins. Skoðað er hvernig stafrænir gjaldmiðlar eins og bitcoin falla að íslenskum lögum, varðandi kaup og sölu þeirra, notkun þeirra í viðskiptum, skattalega meðferð og álitaefni í tengslum við fjármagnshöftin. Þá er fjallað um hvernig fer með útgáfu ýmissa verðmæta á block chain tækni, og skoðað hvernig rafræn skilríki gætu nýst í því tilliti. Skoðuð eru áform aðila í Bandaríkjunum um að nýta block chain tækni til þess að gefa út hlutabréf í skráðum og óskráðum félögum. Að lokum eru gerðar tillögur að því hvernig skýra megi lagaumhverfið hér á landi. Helstu niðurstöður ritgerðarinnar eru þær að lagaumhverfið hvað stafræna gjaldmiðla og block chain tækni varðar, er mjög óskýrt og mikið ósamræmi ríkir m.a. meðal ríkja Evrópusambandsins. Umhverfið á Íslandi er mjög aðþrengt, sökum fjármagnshafta og líklegrar virðisaukaskattskyldu á viðskipti með bitcoin. In this paper, called Block Chain Technology: Issuance of digital currencies, legal instruments and other rights on a distributed and shared ledger, we examine questions regarding the legal environment concerning the usage of bitcoin and block chain technologies in Europe and in Iceland. The basic functionality of block chain technology is explained. Initiatives by governments intended to clarify the legal environment in the United States, Europe and Great Britain are examined. Proposals for legal and regulatory measures in several U.S. states are examined, as well as ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Sævar Guðmundsson 1984-
author_facet Sævar Guðmundsson 1984-
author_sort Sævar Guðmundsson 1984-
title Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
title_short Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
title_full Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
title_fullStr Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
title_full_unstemmed Block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
title_sort block chain tækni : útgáfa stafrænna gjaldmiðla, löggerninga og annarra réttinda á dreifðri og samnýttri færsluskrá
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22296
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
geographic Gerðar
Falla
geographic_facet Gerðar
Falla
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22296
_version_ 1766042589945921536