Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins

Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að meta áhrif tilskipunar Evrópusambandsins (EC) nr. 59/2014, um viðbúnað, skil og slit fjármálafyrirtækja (BRRD) á réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa við slitameðferð og væntanlega skilameðferð fjármálafyrirtækja. Tilskipunin verður innleidd hér á landi í gegnum að...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Alfreð Ellertsson 1988-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22256
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22256
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22256 2023-05-15T16:52:27+02:00 Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins Creditor and shareholder protection in relation to resolution of financial institutions with the arrival of BRRD Alfreð Ellertsson 1988- Háskólinn í Reykjavík 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22256 is ice http://hdl.handle.net/1946/22256 Lögfræði Fjármálafyrirtæki Slitameðferð Kröfuréttur Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:54:23Z Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að meta áhrif tilskipunar Evrópusambandsins (EC) nr. 59/2014, um viðbúnað, skil og slit fjármálafyrirtækja (BRRD) á réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa við slitameðferð og væntanlega skilameðferð fjármálafyrirtækja. Tilskipunin verður innleidd hér á landi í gegnum aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Í ritgerð þessari er fyrst rakin forsaga breytinganna, allt frá nefndarstarfi Evrópusambandsins til útfærslna framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Svo er farið yfir réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa fjármálafyrirtækja samkvæmt núgildandi lögum. Næst verður farið með ítarlegum hætti yfir allar þær breytingar á umhverfi fjármálafyrirtækja og eftirlitsaðila á fjármálamarkaði sem innleiddar verða með nýju BRRD tilskipuninni. Því næst verða áhrif hinna nýju skilameðferðarúrræða á réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækis skoðuð, með hliðsjón af meginreglum BRRD tilskipunarinnar og hins nýja skilasjóðs. Einnig verður farið yfir það hvort réttarstaða þessara rétthafa skerðist með þessu nýja regluverki og hvaða úrræði séu til staðar til að verja hagsmuni þeirra. Að lokum verða dregin saman aðalatriði ritgerðarinnar og niðurstöður ásamt mati höfundar á þeim álitaefnum sem reyndi á. Að mati höfundar ber þar helst að nefna að skerðing á réttindum kröfuhafa og hluthafa er ekki jafn mikil og við var búist. The objective of this thesis is to evaluate the new European recovery and resolution of credit institutions and invest firms directive, also known as the Bank Recovery and Resolution Directive (hereinafter: BRRD), and how it will be implemented into Icelandic legislation. Special emphasis will be placed on both the recovery process and the resolution process of financial institutions, as well as how it will effect creditors and shareholders. The directive is currently awaiting implementation here in Iceland through the EEA Agreement. The thesis will provide a thorough overview of the development of the regulatory framework surrounding financial institutions ... Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Fjármálafyrirtæki
Slitameðferð
Kröfuréttur
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Lögfræði
Fjármálafyrirtæki
Slitameðferð
Kröfuréttur
Meistaraprófsritgerðir
Alfreð Ellertsson 1988-
Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins
topic_facet Lögfræði
Fjármálafyrirtæki
Slitameðferð
Kröfuréttur
Meistaraprófsritgerðir
description Viðfangsefni þessarar ritgerðar er að meta áhrif tilskipunar Evrópusambandsins (EC) nr. 59/2014, um viðbúnað, skil og slit fjármálafyrirtækja (BRRD) á réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa við slitameðferð og væntanlega skilameðferð fjármálafyrirtækja. Tilskipunin verður innleidd hér á landi í gegnum aðild Íslands að Evrópska efnahagssvæðinu. Í ritgerð þessari er fyrst rakin forsaga breytinganna, allt frá nefndarstarfi Evrópusambandsins til útfærslna framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Svo er farið yfir réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa fjármálafyrirtækja samkvæmt núgildandi lögum. Næst verður farið með ítarlegum hætti yfir allar þær breytingar á umhverfi fjármálafyrirtækja og eftirlitsaðila á fjármálamarkaði sem innleiddar verða með nýju BRRD tilskipuninni. Því næst verða áhrif hinna nýju skilameðferðarúrræða á réttarstöðu kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækis skoðuð, með hliðsjón af meginreglum BRRD tilskipunarinnar og hins nýja skilasjóðs. Einnig verður farið yfir það hvort réttarstaða þessara rétthafa skerðist með þessu nýja regluverki og hvaða úrræði séu til staðar til að verja hagsmuni þeirra. Að lokum verða dregin saman aðalatriði ritgerðarinnar og niðurstöður ásamt mati höfundar á þeim álitaefnum sem reyndi á. Að mati höfundar ber þar helst að nefna að skerðing á réttindum kröfuhafa og hluthafa er ekki jafn mikil og við var búist. The objective of this thesis is to evaluate the new European recovery and resolution of credit institutions and invest firms directive, also known as the Bank Recovery and Resolution Directive (hereinafter: BRRD), and how it will be implemented into Icelandic legislation. Special emphasis will be placed on both the recovery process and the resolution process of financial institutions, as well as how it will effect creditors and shareholders. The directive is currently awaiting implementation here in Iceland through the EEA Agreement. The thesis will provide a thorough overview of the development of the regulatory framework surrounding financial institutions ...
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Alfreð Ellertsson 1988-
author_facet Alfreð Ellertsson 1988-
author_sort Alfreð Ellertsson 1988-
title Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins
title_short Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins
title_full Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins
title_fullStr Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins
title_full_unstemmed Vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu BRRD tilskipunar Evrópusambandsins
title_sort vernd kröfuhafa og hluthafa við skilameðferð fjármálafyrirtækja í kjölfar tilkomu brrd tilskipunar evrópusambandsins
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22256
long_lat ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
geographic Mati
geographic_facet Mati
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22256
_version_ 1766042707902332928