Saga samskiptastaðall

Í Cadia, gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík, er unnið að verkefni sem heitir Saga kerfið. Umsjón kerfisins er undir leiðsögn David James Thue, aðstoðarprófessor við Háskólann í Reykjavík. Tilgangur verkefnisins er að gera sögur í tölvuleikjum áhugaverðari með því að gefa spilendum meira frelsi...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ólafur Konráðsson 1994-, Jakob Arinbjarnar Þórðarson 1992-
Other Authors: Háskólinn í Reykjavík
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22145
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22145
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22145 2023-05-15T18:07:02+02:00 Saga samskiptastaðall Ólafur Konráðsson 1994- Jakob Arinbjarnar Þórðarson 1992- Háskólinn í Reykjavík 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22145 is ice http://hdl.handle.net/1946/22145 Tölvunarfræði Tölvufræði Tölvuleikir Gervigreind Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:59:00Z Í Cadia, gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík, er unnið að verkefni sem heitir Saga kerfið. Umsjón kerfisins er undir leiðsögn David James Thue, aðstoðarprófessor við Háskólann í Reykjavík. Tilgangur verkefnisins er að gera sögur í tölvuleikjum áhugaverðari með því að gefa spilendum meira frelsi til að taka þátt í lifandi sögu leiksins. Í stað þess að þeir sem hanna tölvuleikinn þurfa að skrifa söguna fyrirfram er hægt að gefa kerfinu abstrakt útlínur að sögum sem Saga kerfið reynir svo að uppfylla. Þetta gefur spilurum frelsi að hafa bein áhrif á sögu leikja án þess að brjóta hana, Saga kerfið sér svo um að púsla sögunni saman. Verkefni okkar í Saga kerfinu var þríþætt. Fyrst þurftum við að hanna og útfæra samskiptastaðal sem gerir Saga kerfinu kleift að tala við hvaða leikja umhverfi sem er. Því næst þurfum við að útfæra einfaldan texta leik sem notfærir sér staðalinn. Þessi leikur er ætlaður til þess að hjálpa okkur við þróun á staðalinum. Og að lokum útfærum við tölvuleik sem gerist í þrívíðum heimi. Thesis Reykjavík Háskólans í Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Tölvunarfræði
Tölvufræði
Tölvuleikir
Gervigreind
spellingShingle Tölvunarfræði
Tölvufræði
Tölvuleikir
Gervigreind
Ólafur Konráðsson 1994-
Jakob Arinbjarnar Þórðarson 1992-
Saga samskiptastaðall
topic_facet Tölvunarfræði
Tölvufræði
Tölvuleikir
Gervigreind
description Í Cadia, gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík, er unnið að verkefni sem heitir Saga kerfið. Umsjón kerfisins er undir leiðsögn David James Thue, aðstoðarprófessor við Háskólann í Reykjavík. Tilgangur verkefnisins er að gera sögur í tölvuleikjum áhugaverðari með því að gefa spilendum meira frelsi til að taka þátt í lifandi sögu leiksins. Í stað þess að þeir sem hanna tölvuleikinn þurfa að skrifa söguna fyrirfram er hægt að gefa kerfinu abstrakt útlínur að sögum sem Saga kerfið reynir svo að uppfylla. Þetta gefur spilurum frelsi að hafa bein áhrif á sögu leikja án þess að brjóta hana, Saga kerfið sér svo um að púsla sögunni saman. Verkefni okkar í Saga kerfinu var þríþætt. Fyrst þurftum við að hanna og útfæra samskiptastaðal sem gerir Saga kerfinu kleift að tala við hvaða leikja umhverfi sem er. Því næst þurfum við að útfæra einfaldan texta leik sem notfærir sér staðalinn. Þessi leikur er ætlaður til þess að hjálpa okkur við þróun á staðalinum. Og að lokum útfærum við tölvuleik sem gerist í þrívíðum heimi.
author2 Háskólinn í Reykjavík
format Thesis
author Ólafur Konráðsson 1994-
Jakob Arinbjarnar Þórðarson 1992-
author_facet Ólafur Konráðsson 1994-
Jakob Arinbjarnar Þórðarson 1992-
author_sort Ólafur Konráðsson 1994-
title Saga samskiptastaðall
title_short Saga samskiptastaðall
title_full Saga samskiptastaðall
title_fullStr Saga samskiptastaðall
title_full_unstemmed Saga samskiptastaðall
title_sort saga samskiptastaðall
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22145
geographic Reykjavík
geographic_facet Reykjavík
genre Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Háskólans í Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22145
_version_ 1766178927797075968