Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?

Í þessari ritgerð ætla ég mér að skoða breytingar sem stendur til að gera á byggingum sem standa við Hafnarstræti 17 og 19 í Reykjavík, geri ég það til að hjálpa mér við að finna svar við spurningu minni. Hvað er það sem við erum í raun að vernda þegar kemur að húsvernd. Til stendur að breyta húsunu...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðar Samúelsson 1990-
Other Authors: Listaháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22141
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22141
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22141 2023-05-15T18:07:00+02:00 Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda? Heiðar Samúelsson 1990- Listaháskóli Íslands 2015-06 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22141 is ice http://hdl.handle.net/1946/22141 Arkitektúr Byggingarlist Húsfriðun Byggingartæknifræði Veðrun Byggingarsaga Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:57:28Z Í þessari ritgerð ætla ég mér að skoða breytingar sem stendur til að gera á byggingum sem standa við Hafnarstræti 17 og 19 í Reykjavík, geri ég það til að hjálpa mér við að finna svar við spurningu minni. Hvað er það sem við erum í raun að vernda þegar kemur að húsvernd. Til stendur að breyta húsunum í hótel og var ég að vinna við hönnun á breytingum á húsunum þegar spurningin vaknaði hjá mér. Reyni ég að nýta mér sögu húsanna og skoða þau í samhengi við sögu landsins, þá þróun sem á sér stað hér á landi, þá hvað varðar byggðarlag, byggingartækni sem og sögu húsverndar hér á landi. Velti ég fyrir mér hvort sagan sem felst í breytingum sem byggingar þurfa að ganga í gegnum eftir að byggingu þeirra er lokið og veðrun húsa ætti eða eigi einnig að njóta verndar. Ég spyr mig hvort það sé alltaf rétt að breyta húsum þannig að þau endurspegli það hvernig þau litu út þegar þau voru byggð, á sama hátt hvort við þurfum ekki að læra af þeim mistökum sem gerð voru á árum áður og breyta ekki byggingum sem falla ekki undir lög um húsvernd á þann veg að við þurfum seinna að breyta þeim aftur seinna. Thesis Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Reykjavík Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Sagan ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Arkitektúr
Byggingarlist
Húsfriðun
Byggingartæknifræði
Veðrun
Byggingarsaga
spellingShingle Arkitektúr
Byggingarlist
Húsfriðun
Byggingartæknifræði
Veðrun
Byggingarsaga
Heiðar Samúelsson 1990-
Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
topic_facet Arkitektúr
Byggingarlist
Húsfriðun
Byggingartæknifræði
Veðrun
Byggingarsaga
description Í þessari ritgerð ætla ég mér að skoða breytingar sem stendur til að gera á byggingum sem standa við Hafnarstræti 17 og 19 í Reykjavík, geri ég það til að hjálpa mér við að finna svar við spurningu minni. Hvað er það sem við erum í raun að vernda þegar kemur að húsvernd. Til stendur að breyta húsunum í hótel og var ég að vinna við hönnun á breytingum á húsunum þegar spurningin vaknaði hjá mér. Reyni ég að nýta mér sögu húsanna og skoða þau í samhengi við sögu landsins, þá þróun sem á sér stað hér á landi, þá hvað varðar byggðarlag, byggingartækni sem og sögu húsverndar hér á landi. Velti ég fyrir mér hvort sagan sem felst í breytingum sem byggingar þurfa að ganga í gegnum eftir að byggingu þeirra er lokið og veðrun húsa ætti eða eigi einnig að njóta verndar. Ég spyr mig hvort það sé alltaf rétt að breyta húsum þannig að þau endurspegli það hvernig þau litu út þegar þau voru byggð, á sama hátt hvort við þurfum ekki að læra af þeim mistökum sem gerð voru á árum áður og breyta ekki byggingum sem falla ekki undir lög um húsvernd á þann veg að við þurfum seinna að breyta þeim aftur seinna.
author2 Listaháskóli Íslands
format Thesis
author Heiðar Samúelsson 1990-
author_facet Heiðar Samúelsson 1990-
author_sort Heiðar Samúelsson 1990-
title Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
title_short Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
title_full Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
title_fullStr Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
title_full_unstemmed Er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
title_sort er húsvernd á villigötum? : hvað er það sem við erum að vernda?
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22141
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(8.320,8.320,63.077,63.077)
geographic Reykjavík
Falla
Sagan
geographic_facet Reykjavík
Falla
Sagan
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22141
_version_ 1766178808399921152