Almenningssamgöngur á landsbyggðinni

Almenningssamgöngur hafa tekið miklum breytingum í nágrannalöndum okkar undanfarna áratugi. Hér á landi er þessi þróun komin skemmra á veg. Á árum áður voru sérleyfi einkaaðila ráðandi en fyrir um áratug fór skipulags á almenningssamgöngum að breytast. Í dag sjá landshlutasamtök sveitarfélaga um alm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Kjartan Davíð Sigurðsson 1986-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Master Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22088
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22088
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22088 2024-09-09T19:46:32+00:00 Almenningssamgöngur á landsbyggðinni Kjartan Davíð Sigurðsson 1986- Landbúnaðarháskóli Íslands 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22088 is ice http://hdl.handle.net/1946/22088 Almenningssamgöngur Skipulag SASS Thesis Master's 2015 ftskemman 2024-08-14T04:39:51Z Almenningssamgöngur hafa tekið miklum breytingum í nágrannalöndum okkar undanfarna áratugi. Hér á landi er þessi þróun komin skemmra á veg. Á árum áður voru sérleyfi einkaaðila ráðandi en fyrir um áratug fór skipulags á almenningssamgöngum að breytast. Í dag sjá landshlutasamtök sveitarfélaga um almenningssamgöngur. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hefur séð um almenningssamgöngur á Suðurlandi síðan árið 2012. Almenningur hefur tekið þessu vel en ýmiss vandamál er til staðar. Markmið rannsóknarinnar eru tvenn. Hið fyrra felst í að skoða hvernig reglur og rekstrarform hafa breyst og hver ástæða þessara breytinga hafa verið hér á landi. Þetta verður sett í samhengi við þróun málaflokksins í nágranalöndum okkar. Seinna markmiðið er að skoða hvernig þróunin og reynslan af nýja fyrirkomulagi almenningssamgangna hefur verið á Suðurlandi. Við öflun gagna um þróun almenningssamgangna var leitað eftir opinberum skýrslum og tölfræði gögnum. Einnig voru tekin hálfstöðluð opin viðtöl við valda viðmælendur. Einnig var hönnuð spurningakönnun sem lögð var fyrir farþega í strætisvögnum á Suðurlandi. Beitt var tölfræðilegum greiningum á valdar spurningar til að skoða hvort marktækur munur væri á svörum á íslensku og ensku. Almenningssamgöngur á Ísland hafa ekki fengið mikla athygli í gegnum árin. Þróunin hefur verið á eftir því sem gerst hefur í nágrannalöndunum. Fyrir um áratug byrjaði núverandi þróun og er að þokast nær því sem gerist í nágrannalöndunum. Þróunin á Suðurlandi er skref í rétta átt og eru flestir ánægðir með hana. Vandamálin á Suðurlandi eru fjármagn, löggjöfin og staða landshlutasamtakanna sem veldur óvissu um framtíðina. In recent decades public transport in Scandinavia has undergone many changes. In Iceland private transport operators had public concession on public transport. About a decade ago this began to change. Today the local municipal associations in Iceland are responsible for public transportation. South Iceland municipal association has been responsible for local transport since 2012. The general ... Master Thesis Iceland Skemman (Iceland) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Almenningssamgöngur
Skipulag
SASS
spellingShingle Almenningssamgöngur
Skipulag
SASS
Kjartan Davíð Sigurðsson 1986-
Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
topic_facet Almenningssamgöngur
Skipulag
SASS
description Almenningssamgöngur hafa tekið miklum breytingum í nágrannalöndum okkar undanfarna áratugi. Hér á landi er þessi þróun komin skemmra á veg. Á árum áður voru sérleyfi einkaaðila ráðandi en fyrir um áratug fór skipulags á almenningssamgöngum að breytast. Í dag sjá landshlutasamtök sveitarfélaga um almenningssamgöngur. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga hefur séð um almenningssamgöngur á Suðurlandi síðan árið 2012. Almenningur hefur tekið þessu vel en ýmiss vandamál er til staðar. Markmið rannsóknarinnar eru tvenn. Hið fyrra felst í að skoða hvernig reglur og rekstrarform hafa breyst og hver ástæða þessara breytinga hafa verið hér á landi. Þetta verður sett í samhengi við þróun málaflokksins í nágranalöndum okkar. Seinna markmiðið er að skoða hvernig þróunin og reynslan af nýja fyrirkomulagi almenningssamgangna hefur verið á Suðurlandi. Við öflun gagna um þróun almenningssamgangna var leitað eftir opinberum skýrslum og tölfræði gögnum. Einnig voru tekin hálfstöðluð opin viðtöl við valda viðmælendur. Einnig var hönnuð spurningakönnun sem lögð var fyrir farþega í strætisvögnum á Suðurlandi. Beitt var tölfræðilegum greiningum á valdar spurningar til að skoða hvort marktækur munur væri á svörum á íslensku og ensku. Almenningssamgöngur á Ísland hafa ekki fengið mikla athygli í gegnum árin. Þróunin hefur verið á eftir því sem gerst hefur í nágrannalöndunum. Fyrir um áratug byrjaði núverandi þróun og er að þokast nær því sem gerist í nágrannalöndunum. Þróunin á Suðurlandi er skref í rétta átt og eru flestir ánægðir með hana. Vandamálin á Suðurlandi eru fjármagn, löggjöfin og staða landshlutasamtakanna sem veldur óvissu um framtíðina. In recent decades public transport in Scandinavia has undergone many changes. In Iceland private transport operators had public concession on public transport. About a decade ago this began to change. Today the local municipal associations in Iceland are responsible for public transportation. South Iceland municipal association has been responsible for local transport since 2012. The general ...
author2 Landbúnaðarháskóli Íslands
format Master Thesis
author Kjartan Davíð Sigurðsson 1986-
author_facet Kjartan Davíð Sigurðsson 1986-
author_sort Kjartan Davíð Sigurðsson 1986-
title Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
title_short Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
title_full Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
title_fullStr Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
title_full_unstemmed Almenningssamgöngur á landsbyggðinni
title_sort almenningssamgöngur á landsbyggðinni
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22088
long_lat ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Mikla
Valda
geographic_facet Mikla
Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22088
_version_ 1809916043766792192