Gufunes - Útivistarsvæði og sjálfbært smáhúsahverfi

Gufunesið í Grafarvogi er opið svæði með ríka sögu sem hefur verið mikilvægt fyrir þróun Reykjavíkur. Í upphafi var Gufunesið landnámsjörð og hefur síðan verið verðmæt landbúnaðarjörð í gegnum aldirnar, bæði sem konungs- og kirkjujörð. Á 18. öldinni, um nokkra áratugi var ellispítali þar fyrir fátæk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Hámundur Marinósson 1961-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22087