Gufunes - Útivistarsvæði og sjálfbært smáhúsahverfi

Gufunesið í Grafarvogi er opið svæði með ríka sögu sem hefur verið mikilvægt fyrir þróun Reykjavíkur. Í upphafi var Gufunesið landnámsjörð og hefur síðan verið verðmæt landbúnaðarjörð í gegnum aldirnar, bæði sem konungs- og kirkjujörð. Á 18. öldinni, um nokkra áratugi var ellispítali þar fyrir fátæk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jón Hámundur Marinósson 1961-
Other Authors: Landbúnaðarháskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22087
Description
Summary:Gufunesið í Grafarvogi er opið svæði með ríka sögu sem hefur verið mikilvægt fyrir þróun Reykjavíkur. Í upphafi var Gufunesið landnámsjörð og hefur síðan verið verðmæt landbúnaðarjörð í gegnum aldirnar, bæði sem konungs- og kirkjujörð. Á 18. öldinni, um nokkra áratugi var ellispítali þar fyrir fátækt gamalt fólk. Síðar á hernámsárunum var ameríski herinn um nokkurt skeið með bragga í Gufunesi. Þegar litið er til mikilvægis Gufuness í sögu Reykvíkinga þá skiptir máli að Gufunesið nýtist vel fyrir Reykjavík. Fyrri rannsóknir og greiningarvinna var stór þáttur fyrir undirbúning skipulagstillögunnar þar sem svæðið var skoðað og metið nokkrum sinnum. Að lokum var skipulagstillaga lögð fram í samræmi við markmið og niðurstöður greininga. Niðurstaðan er að Gufunesið er vel staðsett fyrir sjálfbært smáhúsahverfi þar sem fólk með áhuga á ræktun getur ræktað sinn eigin mat og kynnst náunga sínum. Rík áhersla er lögð á að bæta hag göngu- og hjólreiðafólks, en draga úr notkun einkabílsins. Þá mun stórt fjölbreytt útivistarsvæði í næsta nágrenni, styrkja enn frekar slíkt sjálfbært smáhúsahverfi og laða fólk að svæðinu. Gufunes in Grafarvogur is an open nature area with a rich history that has played an important role in the development of Reykjavík. Gufunes was settled early in the age of Settlement and has been a valued agricultural land through the centuries. Over a period of time it belonged to the Danish king and also to the church. In the 18th century a hospital for poor, elderly people was run there for a couple of decades. Later, during the Second World War a few American military barracks were kept there during the occupation of Iceland. Considering the historical importance of Gufunes for Reykjavík it is vital that in the future Gufunes will again be important for Reykjavík. Previous research and analysis was a key factor for the preparation of the planning proposal where the area was visited and evaluated a couple of times and in the end a planning proposal was suggested according to the goals and conclusions of ...