Virðisaukaskattur : hvaða áhrif hefði innleiðing á Evróputilskipun í virðisaukaskatti á undanþáguákvæði virðisaukaskattslaga

Meginreglan er sú að öll sala á vöru og þjónustu er virðisaukaskattskyld, nema það sé sérstaklega undanþegið. Á meðan haldið hefur verið fast í tilteknar undanþágur hefur annað þróast og verið ýmist virðisaukaskattskylt eða undanþegið virðisaukaskatti. Þegar um er að ræða starfsemi sem ekki er virði...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Stefanía Hulda Marteinsdóttir 1984-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22036