Íslenska óperan : aurar og eldsálir

Tilgangur þessarar meistaraprófsritgerðar er að rannsaka Íslensku óperuna. Í því felst að stikla á stóru í sögu hennar, skoða stefnu hennar, það fjármagn sem ríkið leggur til hennar og þær breytingar sem orðið hafa við flutning hennar í Hörpu. Einnig er fjallað um málþing sem haldið var 2014 um fram...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Elma Atladóttir 1970-
Other Authors: Háskólinn á Bifröst
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22035
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22035
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22035 2023-05-15T16:52:22+02:00 Íslenska óperan : aurar og eldsálir Elma Atladóttir 1970- Háskólinn á Bifröst 2015-04 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22035 is ice http://hdl.handle.net/1946/22035 Menning Óperur Fjármál Harpa Meistaraprófsritgerðir Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:53:35Z Tilgangur þessarar meistaraprófsritgerðar er að rannsaka Íslensku óperuna. Í því felst að stikla á stóru í sögu hennar, skoða stefnu hennar, það fjármagn sem ríkið leggur til hennar og þær breytingar sem orðið hafa við flutning hennar í Hörpu. Einnig er fjallað um málþing sem haldið var 2014 um framtíð óperuflutnings á Íslandi. Tekin voru viðtöl við fyrrverandi og núverandi óperustjóra, framlög frá ríkinu skoðuð og rýnt í Óperublaðið og blaðagreinar sem skrifaðar hafa verið um Íslensku óperuna. Markmiðið er að varpa ljósi á stöðu Íslensku óperunnar í samfélaginu sem vonandi verður til þess að efla hana og styrkja til framtíðar. Helstu niðurstöður eru þær að fjármagn það sem Óperunni er ætlað er ekki nægilegt miðað við þau markmið sem skilgreind eru í samningi við mennta- og menningarmálaráðuneyti og of hátt hlutfall úthlutaðs fjármagns fer beint í húsaleigu í Hörpu. Eftir flutningana í Hörpu er ekki tap á hverju sýningarkvöldi eins og var í Gamla bíói en betur má ef duga skal. Forskrifuð stefna Íslensku óperunnar í tengslum við samþykktir og samning við mennta- og menningarmálaráðuneytið er í hættu vegna fjárskorts. Rannsakandi telur styrkleikana þó fleiri en veikleikana og er bjartsýnn á framtíð Íslensku óperunnar. The purpose of investigating The Icelandic Opera is to look at its history, its policy, financial support by the Icelandic State and which changes have occurred since the opera company’s relocation to Harpa Concert Hall in Reykjavík. A symposium, held in 2014, on the future of opera productions in Iceland, will also be investigated. Former and current Chief Executives were interviewed and financial contributions from the State inspected, the Icelandic Opera Magazine as well as newspaper articles that have been written about the Icelandic Opera since its establishment were examined. The aim of this thesis is to shed a light on The Icelandic Opera’s position in the community, thus hopefully strengthening it and boosting in the future. The main conclusion is that the Opera’s financial resources are ... Thesis Iceland Reykjavík Reykjavík Skemman (Iceland) Aurar ENVELOPE(-14.522,-14.522,64.908,64.908) Duga ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067) Harpa ENVELOPE(-21.932,-21.932,64.150,64.150) Íslenska Óperan ENVELOPE(-21.934,-21.934,64.147,64.147) Reykjavík Varpa ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Menning
Óperur
Fjármál
Harpa
Meistaraprófsritgerðir
spellingShingle Menning
Óperur
Fjármál
Harpa
Meistaraprófsritgerðir
Elma Atladóttir 1970-
Íslenska óperan : aurar og eldsálir
topic_facet Menning
Óperur
Fjármál
Harpa
Meistaraprófsritgerðir
description Tilgangur þessarar meistaraprófsritgerðar er að rannsaka Íslensku óperuna. Í því felst að stikla á stóru í sögu hennar, skoða stefnu hennar, það fjármagn sem ríkið leggur til hennar og þær breytingar sem orðið hafa við flutning hennar í Hörpu. Einnig er fjallað um málþing sem haldið var 2014 um framtíð óperuflutnings á Íslandi. Tekin voru viðtöl við fyrrverandi og núverandi óperustjóra, framlög frá ríkinu skoðuð og rýnt í Óperublaðið og blaðagreinar sem skrifaðar hafa verið um Íslensku óperuna. Markmiðið er að varpa ljósi á stöðu Íslensku óperunnar í samfélaginu sem vonandi verður til þess að efla hana og styrkja til framtíðar. Helstu niðurstöður eru þær að fjármagn það sem Óperunni er ætlað er ekki nægilegt miðað við þau markmið sem skilgreind eru í samningi við mennta- og menningarmálaráðuneyti og of hátt hlutfall úthlutaðs fjármagns fer beint í húsaleigu í Hörpu. Eftir flutningana í Hörpu er ekki tap á hverju sýningarkvöldi eins og var í Gamla bíói en betur má ef duga skal. Forskrifuð stefna Íslensku óperunnar í tengslum við samþykktir og samning við mennta- og menningarmálaráðuneytið er í hættu vegna fjárskorts. Rannsakandi telur styrkleikana þó fleiri en veikleikana og er bjartsýnn á framtíð Íslensku óperunnar. The purpose of investigating The Icelandic Opera is to look at its history, its policy, financial support by the Icelandic State and which changes have occurred since the opera company’s relocation to Harpa Concert Hall in Reykjavík. A symposium, held in 2014, on the future of opera productions in Iceland, will also be investigated. Former and current Chief Executives were interviewed and financial contributions from the State inspected, the Icelandic Opera Magazine as well as newspaper articles that have been written about the Icelandic Opera since its establishment were examined. The aim of this thesis is to shed a light on The Icelandic Opera’s position in the community, thus hopefully strengthening it and boosting in the future. The main conclusion is that the Opera’s financial resources are ...
author2 Háskólinn á Bifröst
format Thesis
author Elma Atladóttir 1970-
author_facet Elma Atladóttir 1970-
author_sort Elma Atladóttir 1970-
title Íslenska óperan : aurar og eldsálir
title_short Íslenska óperan : aurar og eldsálir
title_full Íslenska óperan : aurar og eldsálir
title_fullStr Íslenska óperan : aurar og eldsálir
title_full_unstemmed Íslenska óperan : aurar og eldsálir
title_sort íslenska óperan : aurar og eldsálir
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22035
long_lat ENVELOPE(-14.522,-14.522,64.908,64.908)
ENVELOPE(66.233,66.233,-70.067,-70.067)
ENVELOPE(-21.932,-21.932,64.150,64.150)
ENVELOPE(-21.934,-21.934,64.147,64.147)
ENVELOPE(11.284,11.284,64.505,64.505)
geographic Aurar
Duga
Harpa
Íslenska Óperan
Reykjavík
Varpa
geographic_facet Aurar
Duga
Harpa
Íslenska Óperan
Reykjavík
Varpa
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22035
_version_ 1766042573991837696