Tengsl næringar og umhverfisþátta við myndun ofnæmissjúkdóma

Inngangur: Algengi ofnæmissjúkdóma, svo sem exems, astma og ofnæmiskvefs, hefur aukist síðastliðna áratugi og er talið að í dag þjáist 30-40% fólks af einum eða fleiri ofnæmissjúkdómum. Grunur er um að aukningin stafi af breytingum á umhverfisþáttum sem stuðli að myndun sjúkdómanna og hafa því fjölm...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Jóhanna Andrésdóttir 1991-
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22024