Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra

Á unglingsárunum er það hlutverk okkar að finna sjálfsmyndina, það verða hraðar og miklar breytingar á þessum árum bæði andlega og líkamlega. Tengsl við foreldra á þessum árum breytast oft á tíðum, þar sem að unglingurinn þarf að laga sig að aukinni ábyrgð, nýjum hlutverkum og hann verður sjálfstæða...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erna María Sveinsdóttir 1988-, Thelma Lind Guðmundsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/22007
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/22007
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/22007 2023-05-15T16:52:30+02:00 Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra Erna María Sveinsdóttir 1988- Thelma Lind Guðmundsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/22007 is ice http://hdl.handle.net/1946/22007 Sálfræði Unglingar Kynhegðun Thesis Bachelor's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:58:31Z Á unglingsárunum er það hlutverk okkar að finna sjálfsmyndina, það verða hraðar og miklar breytingar á þessum árum bæði andlega og líkamlega. Tengsl við foreldra á þessum árum breytast oft á tíðum, þar sem að unglingurinn þarf að laga sig að aukinni ábyrgð, nýjum hlutverkum og hann verður sjálfstæðari. Samskipti foreldra við unglinga eru afar mikilvæg og hafa rannsóknir sýnt fram á fylgni á milli góðra samskipta foreldra og unglinga og seinkun unglinga á að stunda kynlíf. Markmið rannsóknarinnar var að skoða kynhegðun unglinga í 10. bekk á Íslandi í tengslum við samskipti foreldra. Rannsóknin var unnin úr gögnum frá alþjóðlegri rannsókn, Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC – health behavior in school-aged children). Þátttakendur voru í heildina 3.618 nemendur í 10. bekk í öllum grunnskólum landsins nema einum. Niðurstöður sýna að marktækur munur er á góðum samskiptum hjá foreldrum og unglingum (F(4, 1124) = 11,032, p < 0,001). Góð samskipti foreldra við ungling í 10. bekk seinka fyrstu samförum unglings. Einnig var marktækur munur á góðum tengslum við móður og aldri unglinga við fyrstu samfarir (F(4, 1084) = 4,113, p = 0,003), þeir sem höfðu aldrei stunda kynlíf áttu í betri tengslum við móður. During adolescence it is our role to find the self, there are fast and major changes in these years both mentally and physically. Relationship with parents during these years change often, where the teenager needs to adapt to the increased responsibilities, new roles and they will become more independent. Parent’s communications with teenagers are extremely important and studies have shown a correlation between good communication between parents and teens and teens to delay of intercourse for the first time. The aim of the study was to examine the sexual behavior of adolescents in 10th grade in Iceland in the context of relations between teenagers and parents. The study was compiled from data from an international study called health behavior in school-aged children (HBSC). Participants were a total of 3,618 students ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Sálfræði
Unglingar
Kynhegðun
spellingShingle Sálfræði
Unglingar
Kynhegðun
Erna María Sveinsdóttir 1988-
Thelma Lind Guðmundsdóttir 1988-
Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
topic_facet Sálfræði
Unglingar
Kynhegðun
description Á unglingsárunum er það hlutverk okkar að finna sjálfsmyndina, það verða hraðar og miklar breytingar á þessum árum bæði andlega og líkamlega. Tengsl við foreldra á þessum árum breytast oft á tíðum, þar sem að unglingurinn þarf að laga sig að aukinni ábyrgð, nýjum hlutverkum og hann verður sjálfstæðari. Samskipti foreldra við unglinga eru afar mikilvæg og hafa rannsóknir sýnt fram á fylgni á milli góðra samskipta foreldra og unglinga og seinkun unglinga á að stunda kynlíf. Markmið rannsóknarinnar var að skoða kynhegðun unglinga í 10. bekk á Íslandi í tengslum við samskipti foreldra. Rannsóknin var unnin úr gögnum frá alþjóðlegri rannsókn, Heilsa og lífskjör skólanema (HBSC – health behavior in school-aged children). Þátttakendur voru í heildina 3.618 nemendur í 10. bekk í öllum grunnskólum landsins nema einum. Niðurstöður sýna að marktækur munur er á góðum samskiptum hjá foreldrum og unglingum (F(4, 1124) = 11,032, p < 0,001). Góð samskipti foreldra við ungling í 10. bekk seinka fyrstu samförum unglings. Einnig var marktækur munur á góðum tengslum við móður og aldri unglinga við fyrstu samfarir (F(4, 1084) = 4,113, p = 0,003), þeir sem höfðu aldrei stunda kynlíf áttu í betri tengslum við móður. During adolescence it is our role to find the self, there are fast and major changes in these years both mentally and physically. Relationship with parents during these years change often, where the teenager needs to adapt to the increased responsibilities, new roles and they will become more independent. Parent’s communications with teenagers are extremely important and studies have shown a correlation between good communication between parents and teens and teens to delay of intercourse for the first time. The aim of the study was to examine the sexual behavior of adolescents in 10th grade in Iceland in the context of relations between teenagers and parents. The study was compiled from data from an international study called health behavior in school-aged children (HBSC). Participants were a total of 3,618 students ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Erna María Sveinsdóttir 1988-
Thelma Lind Guðmundsdóttir 1988-
author_facet Erna María Sveinsdóttir 1988-
Thelma Lind Guðmundsdóttir 1988-
author_sort Erna María Sveinsdóttir 1988-
title Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
title_short Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
title_full Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
title_fullStr Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
title_full_unstemmed Kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
title_sort kynhegðun unglinga og samskipti þeirra við foreldra
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/22007
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/22007
_version_ 1766042826561290240