Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað

Verkefni er lokað til 1.1.2100. Árið 2009 samþykkti Alþingi þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu (ESB). Með henni var ríkisstjórninni falið að leggja inn umsókn um aðild að Evrópusambandinu og var það gert í júlí sama ár. Umræður um hugsanlega aðild Íslands að ESB höfðu staðið lengi ekk...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Aníta Einarsdóttir 1988-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21995
id ftskemman:oai:skemman.is:1946/21995
record_format openpolar
spelling ftskemman:oai:skemman.is:1946/21995 2023-05-15T16:52:22+02:00 Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað Aníta Einarsdóttir 1988- Háskólinn á Akureyri 2015-05 application/pdf http://hdl.handle.net/1946/21995 is ice http://hdl.handle.net/1946/21995 Lögfræði Meistaraprófsritgerðir Evrópusambandið Landbúnaður Samningar Thesis Master's 2015 ftskemman 2022-12-11T06:53:13Z Verkefni er lokað til 1.1.2100. Árið 2009 samþykkti Alþingi þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu (ESB). Með henni var ríkisstjórninni falið að leggja inn umsókn um aðild að Evrópusambandinu og var það gert í júlí sama ár. Umræður um hugsanlega aðild Íslands að ESB höfðu staðið lengi ekki síst hvað áhrif aðildar á íslenskan landbúnað varaðar. Löggjöf ESB er mikil og flókin, einnig á sviði landbúnaðar, og ekki auðvelt fyrir umsóknarríki að semja um undanþágur frá henni. Landbúnaður er og hefur lengi verið ein mikilvægasta atvinnu- og framleiðslugreinin á Íslandi og því mikilvægt að skoða hvaða áhrif aðild getur haft á hann. Landbúnaðarkerfi Evrópusambandsins, Sameiginlega landbúnaðarstefnan (CAP), og landbúnaðarkerfi Íslands eru afar ólík og því er augljóst að viðræður um landbúnað eru vandasamar. Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað eru skoðuð og er fjallað um hin ólíku landbúnaðarkerfi Evrópusambandsins og Íslands í því skyni. Fjallað er um aðildarviðræðurnar, en Bændasamtök Íslands létu mjög að sér kveða áður en viðræður hófust og á meðan á þeim stóð, enda miklir hagsmunir í húfi. Samtökin settu fram ákveðnar varnarlínur sem þau telja að feli í sér lágmarkskröfur í aðildarviðræðum við Evrópusambandið á sviði landbúnaðar. Hlé var gert á viðræðunum árið 2013, en í ritgerð þessari er m.a. fjallað um stöðu viðræðna að því er landbúnaðarkaflann varðar. In 2009 Alþingi approved a resolution about applying for membership of the European Union (EU) and so they did in July that same year. Discussions about Iceland‘s potential membership of the EU had been ongoing for a long time, not least what impact it could possibly have on Icelandic agriculture. The EU‘s legislation is broad and complicated, also in the field of agriculture, and it is not easy for an applying state to get exemptions from it. Agriculture is and always has been one of the most important employment and production fields in Iceland and it is therefore important to consider carefully what impact membership of ... Thesis Iceland Skemman (Iceland)
institution Open Polar
collection Skemman (Iceland)
op_collection_id ftskemman
language Icelandic
topic Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Evrópusambandið
Landbúnaður
Samningar
spellingShingle Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Evrópusambandið
Landbúnaður
Samningar
Aníta Einarsdóttir 1988-
Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað
topic_facet Lögfræði
Meistaraprófsritgerðir
Evrópusambandið
Landbúnaður
Samningar
description Verkefni er lokað til 1.1.2100. Árið 2009 samþykkti Alþingi þingsályktun um aðildarumsókn að Evrópusambandinu (ESB). Með henni var ríkisstjórninni falið að leggja inn umsókn um aðild að Evrópusambandinu og var það gert í júlí sama ár. Umræður um hugsanlega aðild Íslands að ESB höfðu staðið lengi ekki síst hvað áhrif aðildar á íslenskan landbúnað varaðar. Löggjöf ESB er mikil og flókin, einnig á sviði landbúnaðar, og ekki auðvelt fyrir umsóknarríki að semja um undanþágur frá henni. Landbúnaður er og hefur lengi verið ein mikilvægasta atvinnu- og framleiðslugreinin á Íslandi og því mikilvægt að skoða hvaða áhrif aðild getur haft á hann. Landbúnaðarkerfi Evrópusambandsins, Sameiginlega landbúnaðarstefnan (CAP), og landbúnaðarkerfi Íslands eru afar ólík og því er augljóst að viðræður um landbúnað eru vandasamar. Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað eru skoðuð og er fjallað um hin ólíku landbúnaðarkerfi Evrópusambandsins og Íslands í því skyni. Fjallað er um aðildarviðræðurnar, en Bændasamtök Íslands létu mjög að sér kveða áður en viðræður hófust og á meðan á þeim stóð, enda miklir hagsmunir í húfi. Samtökin settu fram ákveðnar varnarlínur sem þau telja að feli í sér lágmarkskröfur í aðildarviðræðum við Evrópusambandið á sviði landbúnaðar. Hlé var gert á viðræðunum árið 2013, en í ritgerð þessari er m.a. fjallað um stöðu viðræðna að því er landbúnaðarkaflann varðar. In 2009 Alþingi approved a resolution about applying for membership of the European Union (EU) and so they did in July that same year. Discussions about Iceland‘s potential membership of the EU had been ongoing for a long time, not least what impact it could possibly have on Icelandic agriculture. The EU‘s legislation is broad and complicated, also in the field of agriculture, and it is not easy for an applying state to get exemptions from it. Agriculture is and always has been one of the most important employment and production fields in Iceland and it is therefore important to consider carefully what impact membership of ...
author2 Háskólinn á Akureyri
format Thesis
author Aníta Einarsdóttir 1988-
author_facet Aníta Einarsdóttir 1988-
author_sort Aníta Einarsdóttir 1988-
title Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað
title_short Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað
title_full Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað
title_fullStr Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað
title_full_unstemmed Áhrif inngöngu Íslands í Evrópusambandið á íslenskan landbúnað
title_sort áhrif inngöngu íslands í evrópusambandið á íslenskan landbúnað
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/1946/21995
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://hdl.handle.net/1946/21995
_version_ 1766042566827966464