Fríverslun Íslands á ytri markaði : fríverslunarsamningar á lýðveldistíma Íslands, hagur af þeim, álitamál og ágreiningsefni

Í ritgerð þessari er sjónum beint að helstu fríverslunarsamningum sem Ísland hefur gerst aðili að frá lýðveldisstofnun, þann hag sem íslenskt efnahags- og viðskiptalíf hefur haft af þeim og þau álitamál og deiluefni sem risu við samningsgerð þeirra og fullgildingu. Fjallað er um aðild Íslands að frí...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiðrún Ástríðardóttir 1986-
Other Authors: Háskólinn á Akureyri
Format: Thesis
Language:Icelandic
Published: 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/1946/21985